Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Blaðsíða 57

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Blaðsíða 57
DR. J. P. PÁLSSON: Tveir landar í Ameríku Sú var tíðin, að ég hefði skoðað ferðalag mitt austur í Mörk sem hina ^nestu fýluför og reiknað mér hana í tap. Þá hefði ég heldur ekki tekist langferð á hendur í því eina augna- hriði, að finna mann að máli án þess að vonast eftir nokkrum hagnaði af íundum okkar. En þó ferðin næði ekki tilgangi sínum, er ég hæst aiiægður með, að hafa farið hana. Hún hefir gefið mér ný umhugsun- arefni, svo nú dreg ég sumt það í efa, sem ég hafði áður fyrir satt. Og þar sem mér er uppálagt, að forðast alt fésýslugrufl eins og heit- au eldinn, er mér bráðnauðsynlegt, að hugurinn eigi eitthvert viðfangs- efni annað en fjármál, enda þótt það valdi breytingum á skoðunum mínum og lífsviðhorfi. I. Auðurinn er afl þeirra hluta sem §era skal. Ungur nam ég þetta guð- sPjall og á það, ef til vill, sinn þátt í Pyí> að ég lagði mig allan eftir fjár- söfnun. Þá komst það snemma inn Ja mér, að menn eru sjaldan metnir eftir því, hvernig þeir lifa og láta, eldur fara mannvirðingar að öllum l^fnaði eftir eignum þeirra í löndum °g lausum aurum. Þó mun meðfætt uPplag og dæmi foreldra minna hafa l'aðið mestu um þá stefnu sem ég ok þegar á barnsaldri. Við vorum atæk, eins og flestar íslenzkar inn- ytjendafjölskyldur þessa lands, og lUðum að fara spart með það litla sem okkur áskotnaðist, sér í lagi fyrst framan af. Á heimili okkar voru því nýtni og sparsemi ekki að- eins dygðir í orði, heldur á borði og í bókstaflegum skilningi. Oft skorti björg í búi sökum þess, að faðir minn aftók, að fá eins sents virði til láns hversu hart sem við vorum leikin. Margir kölluðu þetta sérvizku í karl- inum, en hún kom mér vel síðar. Ég hefi jafnan fylgt sömu reglu, og því hélt ég öllu mínu, þegar mér meiri eignamenn mistu alt sitt í kreppunni miklu. Frá blautu barnsbeini var ég glöggskygn á alt sem að fjármálum lýtur og hófsamur langt fram yfir það sem alment gerist. Þá var eg gæddur þeirri skapfestu og ein- beitni, að ég lét aldrei hlut minn fyrir öðrum, nema um þunga refs- ingu eða dauðann væri að tefla. Fórust föður mínum þau orð um mig, barnið, að vart mundi annað eins þráablóð finnast á guðsgrænni jörðu. Ungur hefi ég hlotið að vera, þegar ég lagði fyrstu sentin, sem mér inn- heimtust, til síðu. Eiginlega gerði faðir minn það fyrir mig; og á því veit ég hver óviti ég var. Einhver gestur gaf mér tvo tuttugu og fimm- sentinga. Ekki man ég hvort það var karl eða kona, en myndin af silfur- peningunum er greypt í hug minn til þessa dags. Og vel man ég hvernig ég barðist um og grét af bræði, þegar faðir minn tók annan pening-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.