Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Blaðsíða 65

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Blaðsíða 65
tveir landar í ameríku 47 stoðu. Þeir voru að græða á mér. En svo fór ég að meta til verðs til- s°gn Oscars mér að kostnaðarlausu, °g við það sefaðist gróðasamvizka ^ín. í öllu falli naut ég meiri kenslu en skólasystkini mín án auka- kostnaðar. Annað sem ég taldi mér í hag við Veru Oscars á heimilinu, voru áhrif ^ans á okkur, sér í lagi móður mína. Ég naun hafa komið í heiminn nær dauða en lífi og verið mesta afstyrmi fyrstu ár æfinnar. Enda væskill að Vexti og burðum alt fram á þennan dag. Heíir því móðir mín mátt leggja si§ aUa fram, til að halda í mér líf- ^órunni og verið síhrædd um að ég salaðist þá og þegar. Mun óttinn og Umhyggjan fyrir mér hafa komist nPP í vana, sem hélzt við þar til ég Jutti úr foreldrahúsum. Eftir að ég s^álpaðist kunni ég þessu afar illa. að hafði lamandi áhrif á mig og Serði mér 0ft gramt í geði. En meðan scar var hjá okkur bar lítið á þessu; °g ég fann mig fríari og frjálsmann- egri en nokkru sinni áður. í mínum eugum var hann andlegt og líkam- e§t ofurmenni, en umgekst mig þó 6lns °g jafningja sinn, og ég gleymdi fmaeð minni í svipinn. Stundum Voði hann upp diskana með mæðg- annm °g var þá fullur af spaugi og s °uar ærslum, svo þær hlógu sig uttlausar. Hann lét sem hann væri skotinn í móður minni, og þó 1 tæki því eins og öðru spaugi éaíls’ ^étt hún sér betur til en síðan UmmUndÍ ^rsi; e^ir frennr Hún sá n . að Oscar vanhagaði ekki um í té’ Sem keimiiið gat látið honum ku*5 ^aii;ur var ég öllum hnútum nnUgUr 0g fær um ag hjarga mér. siálf ^rsi;a skifti á æfinni varð ég stæð og sjálfbjarga manneskja. Ekki fóru feðginin heldur varhluta þessarar vakningar persónuleikans, sem Oscar olli þeim sem umgengust hann. Jafnaðarlega var faðir minn fámáll og dulur í skapi og réð litlu á heimilinu. Móðir mín hafði öll heimilisráðin og oftar en hitt orðið fyrir manni sínum. Að hún var bóndinn og húsfreyjan, lézt Oscar ekki sjá og ræddi ætíð við karl eins og hann væri í raun og sannleik höfuð fjölskyldunnar. Þá voru báðir vel heima í fornsögunum og kýttu oft um skapferli söguhetjanna, kosti þeirra og lesti. í þessum orðasennum lét Oscar jafnan undan síga, kvaðst ekki vera nógu kunnugur sögunum, né hafa hugsað þær rækilega. Þá rétti faðir minn úr sér og tók á sig þann svip og látbragð, sem ég kann- aðist ekki við. Eitt með öðru sem Oscar var vel gefið, var sönghneigð og óvenjulega fögur tenor-rödd. Eða svo heyrði ég sagt. Sjálfur er ég ekki söngvinnari en svo, að greina varla milli Eld- gamla ísafold og Ríðum, Ríðum, nema vísurnar fylgi lögunum. Tóta átti lítið stofuorgel og hafði fengið lítilsháttar tilsögn í músík, sem var svo takmörkuð, að hún lék aðeins nokkur ensk smálög við veraldlega eða andlega texta, ekkert það, sem íoreldrar mínir könnuðust við, nema Heims um ból. Undir því lagi raul- aði móðir mín íslenzka sálminn hverja jólanótt. Hún keypti Tótu ís- lenzka kirkjusöngsbók, en fékk stelpuna aldrei til að opna hana, fyrr en Oscar kom í spilið. Hann söng lögin og skipaði Tótu, að leika undir á orgelið. í fyrstu aftók hún það, bar við vankunnáttu, þó mér sýndist feimni ráða meir en kunn- áttuleysi. „Þá er að æfa sig“, sagði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.