Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Page 66

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Page 66
48 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Oscar. „Ég á kærustu útí Mörk, sem leikur undir fyrir mig, þó hún hafi aldrei fengið tilsögn í músík“. Og Tóta tók að æfa sig og taka á ný tíma í orgel-leik. Og ekki hætti hann fyrr en allir sungu, að mér undanskild- um. Gengu þessar söngmessur hans svo langt, að faðir minn fór að syngja bassa! Eftir að heyra til mín einu sinni, hvatti Oscar mig ekki til að taka þátt í söngnum. Hefi ég það til marks um, að ég er gjör- sneiddur sönggáfunni. Oscar mintist oft á kærustuna til samanburðar við Tótu, og bar kærastan jafnan lægri hlut. Hálft í hverju efaðist ég um að þessi kærasta Oscars væri annað en hugarburður hans, sem hann hefði skapað sér Tótu til dýrðar, og átti hún ekki lítinn þátt í, að auka sjálfs- traust systur minnar og gera hana upplitsdjarfari. En hvort sem hún var holdi klædd eða ímyndun ein varð okkur vel til hennar, öllum nema þá ef til vill Tótu. Móður minni þótti verulega vænt um hana og þótti Oscar gera vel að skáka henni eins oft og hann gerði, svo Tóta hefði enga ástæðu til, að byggja sér róm- antíska loftkastala. Og var faðir minn á sama máli. Það væri ekki Oscar að kenna þó stelpan fengi ástarflugu í hausinn. Á kommóðunni í herbergi Oscars hafði hann stilt út ljósmynd af fallegri stúlku. Og þó hann léti ekki orð falla í þá átt, var gengið út frá því, að myndin væri af kærustunni. Sjálfur hefði ég þorað að leggja eið út á, að ég hefði áður séð myndina og annars staðar, en hvar, kom ég ekki fyrir mig í svipinn. Síðar blasti myndin við mér á vegg í porti Win- nipeg-leikhússins. Hún var af leik- konu, sem óaðvitandi var að leika rullu á heimili okkar. Þegar ég benti Oscar á hvað myndirnar væru líkar hló hann. „Svo er margt sinnið sem skinnið11, segir hann, „en eitt skinnið öðru líkt“. Svo hætti ég al- veg að hugsa um þetta. Reyndi eftir megni að halda huganum við raun- veruleikann, sem táknast aðeins með sentum og dollurum. Áður en Oscar bjó hjá okkur, koro varla nokkur hræða í heimsókn til okkar. Nú var sífeldur straumur ut og inn um framdyrnar og upp °o ofan stigann, því allir komu gest- irnir til fundar við Oscar. Flestir voru það skólapiltar, sem sóttu hanu heim og sumir enskir! Og þótti Þa^ mikill heiður fyrir heimilið, ekki ríkmannlegra en um var búið. En þó fór fyrst skörin upp í bekkinn, þegar íslenzkir Norðanmenn °S jafnvel lúterskir prestar þóttust hafa erindi við Oscar. Fyrir utan hvað húsið okkar var fátæklegt utan sem innan, stóð Þa^ í suðurbænum, sem kallað var a þeim dögum, og var það í sjálfu ser nóg til þess, að Norðanmenn traeðu okkur ekki um tær. Nú munu upP' vaxandi landar í Winnipeg vart geta gert sér grein fyrir því regindjup1- sem íslenzkir Norðanbæjarmenn höfðu staðfest milli sín og okkar, sem syðra bjuggum. Þeir voru, sem sé, upp til hópa stranglúterskir og Liberalar og margir þeirra í bissnesi, eða höfðu stöðu á stjórnarskrifsto um. Vitaskuld voru verkamenn inn an um þennan línkraga-aðal, ^n þeir gengu reglulega í lúters kirkjuna og greiddu liberal atkvse í kosningum og töldust því góðir gildir Norðanmenn, nutu margr heiðurshlunninda og var sagt a^ sumum þeirra væri boðið í fmus
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.