Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Page 67

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Page 67
tveir landar í ameríku Prívat samsæti. í Suðurbænum var Sa§an önnur. Hér voru landar upp til hópa Konservatívar og únitarar, eSa því sem næst og gengu í Tjald- óúðina, eða annað verra. Allur þorri Í’eirra var verkalýður og þó innan Urn fyndust bissnes- og offísmenn, misti hið hvíta lín þeirra alla töfra, s°kum villu í trúmálum og pólitík. Svo var íslenzkt mannfélag í Win- nipeg klofið, að það sætti furðu, að sjá Norðan- og Sunnanmenn talast Vlð> án þess að skammast og rífast, beint og blátt hneyksli fyrir orðansvanna að líta Sunnansvein ýru auga. Vitnar ekkert betur um vert álit Oscar hafði unnið sér en Pað, að hann sást oftar en einu sinni gangi með einni glæsilegustu ^irnasætunni í Norðurbænum. enn vissu til, að hann hafði verið °ðsgestur í samsæti á heimili henn- ar’ °g þótti ekki ótrúlegt, að drægi Saman með þeim. Þegar siðameistari flnn 1 Norðurbænum hafði orð á j6ssu, og kvað Oscar vera hættu- ^egan stéttafjanda, var þaggað niður °nurn með því, að aðkomandi arnsfólk gæti ekki talist til Sunnan- Ve^nna’ þó það ætti heima hjá þeim e rar|angt ]þegar mQgir min ympr- Osc& ^essum orðasveim, sem fór af 0 Car °§ norðandrósinni, hló hann , E' ^ei;ia eintómt kaffislúður. i’ jln.s °S ahir vita, á ég kærustu út ger]°rk’' sa§ði hann. „Svo er ég al- kv mntfaiiinn lauslæti og fjöl- aðb^ ,^að er lika á allra vitorði, í . ?a sjaldan ég fer til messu er það tr^lr iu ónítara eða annara villi- þá Jmanna' Pólitík hata ég og álít m6n og Baldvin báða sóma- ^ridj11 u - erei;t’ að §era öðrum hærra Sarnar . niði en hinum. Að öllu þessu anlogðu, er heimskulegt, að ____________________ 49 halda að háttstandandi Norðanmey taki saman við mig“. Ég hefi aldrei verið útsláttarsam- ur og allra sízt var ég það þennan vetur. Varð að hafa mig allan við námið og lét mig ekkert annað varða. Þrátt fyrir það fór orðstír Oscars meðal landanna ekki fram hjá mér. Allir vissu, að hann var hjá okkur til húsa og ég komst hvergi þvers fótar án þess að vera spurður spjörunum úr . . . . Oscar var úti öll kvöld, á dönsum og öðrum sam- komum. — Sat hann þá uppi við lestur á nóttunni? Þurfti hann ekki að sofa eins og aðrir? — Var hann eins og Edison? — Var hann eins skemtilegur í sambúð og á ræðu- pallinum? — Fyrr mátti nú vera, — jafnvígur á bæði málin! — Eða próf- skýrslurnar. — AI í öllum greinum, tungumálum jafnt og stærðfræði og vísindum. — Var það satt, að hann læsi fleiri námsgreinar en háskólinn krafðist? .... Á götunni tókst mér oft, en þó misjafnlega, að slá forvitnina af laginu. Engum virtist koma til hug- ar, að Oscar var mér engu síður ráðgáta en öðrum. Og í blýants- kaupum hjá Bardal, var ég um- kringdur af ungum og gömlum, sem ýmist sögðu frægðarsögur af honum eða leituðu upplýsinga hjá mér um ný afrek hans. Og gekk þetta svo langt, að ég hætti að verzla við Bardal. Sjálfur smitaðist ég af að- dáun og forvitni fjöldans og stillti mig ekki lengur um að leita svars hjá Oscar sjálfum. En hann virtist engu nær en aðrir, kvaðst skilja og muna flest, sem hann læsi og heyrði, og það sem hann skildi ekki, greiddu kennararnir úr. Hvaða vit væri í, að vaka við að lesa upp aftur og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.