Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Side 75

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Side 75
tveir landar í ameríku 57 ar, feður, mæður, systur, bræður og fleira frændfólk. Þess utan slæðist ssegur af nágrönnum og vinafólKi með“. »Og tilefni þessara gleðifunda í“ sPyr ég. „Þau eru nú margvísleg“, segir ^alter. „Á morgun verður haldið UPP á fimmtíu ára giftingarafmæli ^angafa míns og ömmu, tuttugu og finim ára giftingarafmæli frænda mins, elzta systir mín lætur skíra fjórða barn sitt; en sú yngsta giftir sig“. Ég hálfpartinn kveið fyrir að ienda í slíku margmenni, sem hlaut að hafa á sér einskonar helgibrag; ®n þau óþægindi voru smámunir hjá Pví, að fá fría ferð og gisting. Verð þó að játa, að þetta happ hreif mig ekki, eins og það hefði gert fyrr a arum. Þannig lamar ellin fram- akið jafnt og aðra sálarkrafta. Á leið út úr borginni sá ég fyrst veruleg merki þeirra stakkaskifta, sem Winnipeg hafði tekið síðan ég ntti þaðan. Þá sjaldan hugur minn afði hvarflað hingað, sá hann borg- 1Ua eins og hún leit út laust eftir a ^amótin. Og spölurinn milli Sípíar °§ Leland hafði ekki gefið stórfeld- fr. breytingar til kynna, og var ég ^eim óviðbúinn. Hefði þó mátt vita , JTamtaksmenn hér sem annars v.a ar Lynnu að haga seglum eftir ,, , x tuttugustu aldarinnar, sem n asi® hefir fjöri og framförum í ^asir hvers dugandi manns. En ný- ugarnar mgr ^ óvart, líkt og ka VaS^ ,k°minn í framandi land, og Þu^f1 ^Vl" miður. Verst að sjá Walter r a hafa sig allan við, að verjast k_e stri, fyrir öllum þeim urmul egg ^eysa íram °g aftur um s ett malbikið svo langt sem augað eygir. Og það löngu eftir að komið er út úr aðalbænum. En þrátt fyrir allan gauraganginn fer keyrslan vel með mig. Veðrið hlýtt og bjart og vegurinn láréttur og þráðbeinn; en „bleikir akrar og slegin tún“ á báðar síður. Munur eða krókaleiðirnar um fjalllendið vestra. „Björguleg er sléttan“, segi ég við Walter. „Læt ég það nú vera“, segir hann. „Þetta er ónýtur jarðvegur hér norður eftir öllum götum. Bíddu þangað til við komum út í Mörk“. Og enn dettur mér Oscar í hug. Veit ekki hvort ég ætti að taka orð Walters sem spaug eða háð eða rómantíska bjartsýni, og held mér saman, hæst ánægður með, að njóta hvíldarinnar í veðurblíðunni — og öryggi ökumannsins. Og ég sit í hálfgerðu móki þar til malbikið er á enda og vegurinn gerist mölborinn, en jafn breiður sem fyrr og vel upp borinn. Og þó komið sé út fyrir hinar svonefndu sléttur, er landið en slétt eins og lygn vatnsflötur, en talsvert skógi vaxið, þó merkin sýni, að mikið af honum hefir verið rutt. Víða vottar fyrir grjóti og er öll spretta fremur léleg nema í kál- görðum, sem sýnilega hafa notið sér- stakrar ræktar. Heimilin og útihúsin eru snotur og vel um alt gengið, að því er séð verður frá veginum, en eru gerð í stíl, sem minnir mig á myndir af bújörðum á Balkanskaga. Hér búa sérvitrir menn, hugsa ég, en læt það ekki uppskátt við Walter. Hélt að við værum kanske komnir út í Mörk, og spyr hann hvort svo sé. „Ekki nú aldeilis. Eða sýnist þér þessi húsakynni bera það með sér, að landar búi hér?“ „Ég hélt kanske að þeir bygðu svona í Mörk“, segi ég sneypulega.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.