Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Page 75
tveir landar í ameríku
57
ar, feður, mæður, systur, bræður og
fleira frændfólk. Þess utan slæðist
ssegur af nágrönnum og vinafólKi
með“.
»Og tilefni þessara gleðifunda í“
sPyr ég.
„Þau eru nú margvísleg“, segir
^alter. „Á morgun verður haldið
UPP á fimmtíu ára giftingarafmæli
^angafa míns og ömmu, tuttugu og
finim ára giftingarafmæli frænda
mins, elzta systir mín lætur skíra
fjórða barn sitt; en sú yngsta giftir
sig“.
Ég hálfpartinn kveið fyrir að
ienda í slíku margmenni, sem hlaut
að hafa á sér einskonar helgibrag;
®n þau óþægindi voru smámunir hjá
Pví, að fá fría ferð og gisting. Verð
þó að játa, að þetta happ hreif
mig ekki, eins og það hefði gert fyrr
a arum. Þannig lamar ellin fram-
akið jafnt og aðra sálarkrafta.
Á leið út úr borginni sá ég fyrst
veruleg merki þeirra stakkaskifta,
sem Winnipeg hafði tekið síðan ég
ntti þaðan. Þá sjaldan hugur minn
afði hvarflað hingað, sá hann borg-
1Ua eins og hún leit út laust eftir
a ^amótin. Og spölurinn milli Sípíar
°§ Leland hafði ekki gefið stórfeld-
fr. breytingar til kynna, og var ég
^eim óviðbúinn. Hefði þó mátt vita
, JTamtaksmenn hér sem annars
v.a ar Lynnu að haga seglum eftir
,, , x tuttugustu aldarinnar, sem
n asi® hefir fjöri og framförum í
^asir hvers dugandi manns. En ný-
ugarnar mgr ^ óvart, líkt og
ka VaS^ ,k°minn í framandi land, og
Þu^f1 ^Vl" miður. Verst að sjá Walter
r a hafa sig allan við, að verjast
k_e stri, fyrir öllum þeim urmul
egg ^eysa íram °g aftur um
s ett malbikið svo langt sem
augað eygir. Og það löngu eftir að
komið er út úr aðalbænum. En
þrátt fyrir allan gauraganginn fer
keyrslan vel með mig. Veðrið
hlýtt og bjart og vegurinn láréttur
og þráðbeinn; en „bleikir akrar og
slegin tún“ á báðar síður. Munur eða
krókaleiðirnar um fjalllendið vestra.
„Björguleg er sléttan“, segi ég við
Walter. „Læt ég það nú vera“, segir
hann. „Þetta er ónýtur jarðvegur
hér norður eftir öllum götum. Bíddu
þangað til við komum út í Mörk“.
Og enn dettur mér Oscar í hug.
Veit ekki hvort ég ætti að taka orð
Walters sem spaug eða háð eða
rómantíska bjartsýni, og held mér
saman, hæst ánægður með, að njóta
hvíldarinnar í veðurblíðunni — og
öryggi ökumannsins. Og ég sit í
hálfgerðu móki þar til malbikið er á
enda og vegurinn gerist mölborinn,
en jafn breiður sem fyrr og vel upp
borinn. Og þó komið sé út fyrir
hinar svonefndu sléttur, er landið
en slétt eins og lygn vatnsflötur,
en talsvert skógi vaxið, þó merkin
sýni, að mikið af honum hefir verið
rutt. Víða vottar fyrir grjóti og er
öll spretta fremur léleg nema í kál-
görðum, sem sýnilega hafa notið sér-
stakrar ræktar. Heimilin og útihúsin
eru snotur og vel um alt gengið, að
því er séð verður frá veginum, en
eru gerð í stíl, sem minnir mig á
myndir af bújörðum á Balkanskaga.
Hér búa sérvitrir menn, hugsa ég,
en læt það ekki uppskátt við Walter.
Hélt að við værum kanske komnir
út í Mörk, og spyr hann hvort svo
sé. „Ekki nú aldeilis. Eða sýnist þér
þessi húsakynni bera það með sér,
að landar búi hér?“ „Ég hélt kanske
að þeir bygðu svona í Mörk“, segi ég
sneypulega.