Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Side 77

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Side 77
tveir landar í ameríku 59 ^ytja vetrarveiðina til markaðar. En fiú er öllu fiskiríi hér því nær lokið“. »0g hvað kemur til?“ spyr ég. þótti illa farið, að menn skyldu ieSgja niður arðberandi iðnað. >3æði er það, að afli er í rénun °g svo kjósa bændur að gefa sig alla við akuryrkju“. Og ég á að trúa því, að við séum að aka um Mörk! — „En hvar er vatnið?“ »Nokkrar mílur héðan“, segir Walter. „En nú erum við að koma lnn í Steinnes. Ég þarf að stanza augnablik til að taka póstinn“. En hér er enginn steinn og ekkert Ues. Bara allstórt þorp og snoturt og er öll merki þess, að hér sé líf í andi. Langar bílaraðir standa við §angstéttirnar og göturnar kvikar af °tki. Utan við bæinn ber dumb- lauðar kornhlöður við loft eins og á ^óttunum. Og í þessum svifunum f*eysir lafmóð eimlest inn á stöðina. • • • Þó Walter tefði ekki nema nokk- Ur augnablik, gafst mér tími til að usta á tvíraddað tal alt í kring um ~~ þetta gamla og góða dútl s enzku og ensku, sem ég ólst upp 1 í Winnipeg. Og eru grunntónar ess djúpir og sterkir — alíslenzkir. Un landinn ráða hér fyrir landi og ^alter ljúga það satt, að við séum í s ^eim til Walters er aðeins stein- ^nar. Bújörðin frjóf og fögur og . nyst mjög, enda er hér sægur af ^enzku fólki saman kominn og je^?n^r Walter mig hópnum. Síðan ^1. ir hann mig til stofu og biður ^ a^saiía annríkið. „Við erum öicf^knir V1ð undirbúning fyrir þagrgUn(laginn. Þér að segja, Sam, er nunn heiðursdagur og fyrirhug- Ur gleðskapur við vatnið stofnað- ur í því tilefni, og um leið eitt þetta ættingjamót, sem ég sagði þér frá“. Ég óskaði honum til lukku og kvaðst verða feginn að vera einn stundarkorn, til að átta mig; alt væri hér svo frábrugðið þeirri hugmynd, sem ég hafði gert mér um Mörk og Merkurbúa. „Þú getur litið í bók, ef þér leið- ist“, segir Walter og fer. Já, víst gat ég litið hér í bók. Úr nógu var að velja, og mikið af ís- lenzkum bókum, gömlum og nýum; og var flestu svo fyrirkomið í stof- unni, að telja mætti hana bókasafn, væri hún ekki á bændaheimili. í næði hefði ég haft gaman af að grúska í íslenzku skruddunum. En hér er ekki því að fagna. Hugurinn í uppnámi út af því fjárhagslega fyrir- brigði sem hér hefir gerzt. Lengur rengi ég ekki, að þetta sé Mörk — strandlengjan upphaflega vaxin kargaskógi milli vatnsins og flóanna, þar sem íslenzkar landeyður drógu fram lífið í leti og framkvæmda- leysi . . . . Og væri ég ekki útskrif- aður úr raunveruskóla verzlunar- lífsins, mundi ég sannfærður um, að hér hefði skeð kraftaverk. En ég veit betur. í heimi hagfræðinnar gerast engin kraftaverk . . . Eftir að bygðin hófst höfðu mannskapsmennirnir séð, að hér voru engar framtíðar- vonir og haft sig á burt .... Oscar líklega séð sitt óvænna eins og aðrir sem nokkurt táp var í . . . Honum hefði ég þó trúað til hinna ótrúleg- ustu afreksverka .... Hefðu dugn- aðarmennirnir setið kyrrir og ný- lendan fengið að njóta afkasta þeirra — og Oscars .... Hefði fjár- málavits míns notið hér við . . . . En engum þeim höppum hefði Mörk átt að fagna ....
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.