Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Page 77
tveir landar í ameríku
59
^ytja vetrarveiðina til markaðar. En
fiú er öllu fiskiríi hér því nær lokið“.
»0g hvað kemur til?“ spyr ég.
þótti illa farið, að menn skyldu
ieSgja niður arðberandi iðnað.
>3æði er það, að afli er í rénun
°g svo kjósa bændur að gefa sig alla
við akuryrkju“.
Og ég á að trúa því, að við séum
að aka um Mörk! — „En hvar er
vatnið?“
»Nokkrar mílur héðan“, segir
Walter. „En nú erum við að koma
lnn í Steinnes. Ég þarf að stanza
augnablik til að taka póstinn“.
En hér er enginn steinn og ekkert
Ues. Bara allstórt þorp og snoturt og
er öll merki þess, að hér sé líf í
andi. Langar bílaraðir standa við
§angstéttirnar og göturnar kvikar af
°tki. Utan við bæinn ber dumb-
lauðar kornhlöður við loft eins og á
^óttunum. Og í þessum svifunum
f*eysir lafmóð eimlest inn á stöðina.
• • • Þó Walter tefði ekki nema nokk-
Ur augnablik, gafst mér tími til að
usta á tvíraddað tal alt í kring um
~~ þetta gamla og góða dútl
s enzku og ensku, sem ég ólst upp
1 í Winnipeg. Og eru grunntónar
ess djúpir og sterkir — alíslenzkir.
Un landinn ráða hér fyrir landi og
^alter ljúga það satt, að við séum í
s ^eim til Walters er aðeins stein-
^nar. Bújörðin frjóf og fögur og
. nyst mjög, enda er hér sægur af
^enzku fólki saman kominn og
je^?n^r Walter mig hópnum. Síðan
^1. ir hann mig til stofu og biður
^ a^saiía annríkið. „Við erum
öicf^knir V1ð undirbúning fyrir
þagrgUn(laginn. Þér að segja, Sam, er
nunn heiðursdagur og fyrirhug-
Ur gleðskapur við vatnið stofnað-
ur í því tilefni, og um leið eitt þetta
ættingjamót, sem ég sagði þér frá“.
Ég óskaði honum til lukku og
kvaðst verða feginn að vera einn
stundarkorn, til að átta mig; alt væri
hér svo frábrugðið þeirri hugmynd,
sem ég hafði gert mér um Mörk og
Merkurbúa.
„Þú getur litið í bók, ef þér leið-
ist“, segir Walter og fer.
Já, víst gat ég litið hér í bók. Úr
nógu var að velja, og mikið af ís-
lenzkum bókum, gömlum og nýum;
og var flestu svo fyrirkomið í stof-
unni, að telja mætti hana bókasafn,
væri hún ekki á bændaheimili. í
næði hefði ég haft gaman af að
grúska í íslenzku skruddunum. En
hér er ekki því að fagna. Hugurinn í
uppnámi út af því fjárhagslega fyrir-
brigði sem hér hefir gerzt. Lengur
rengi ég ekki, að þetta sé Mörk —
strandlengjan upphaflega vaxin
kargaskógi milli vatnsins og flóanna,
þar sem íslenzkar landeyður drógu
fram lífið í leti og framkvæmda-
leysi . . . . Og væri ég ekki útskrif-
aður úr raunveruskóla verzlunar-
lífsins, mundi ég sannfærður um, að
hér hefði skeð kraftaverk. En ég veit
betur. í heimi hagfræðinnar gerast
engin kraftaverk . . . Eftir að bygðin
hófst höfðu mannskapsmennirnir
séð, að hér voru engar framtíðar-
vonir og haft sig á burt .... Oscar
líklega séð sitt óvænna eins og aðrir
sem nokkurt táp var í . . . Honum
hefði ég þó trúað til hinna ótrúleg-
ustu afreksverka .... Hefðu dugn-
aðarmennirnir setið kyrrir og ný-
lendan fengið að njóta afkasta
þeirra — og Oscars .... Hefði fjár-
málavits míns notið hér við . . . . En
engum þeim höppum hefði Mörk átt
að fagna ....