Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Page 79

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Page 79
tveir landar í ameríku 61 fréttir af honum síðan hann fór héðan“. »Og nær var það?“ »Tæpu ári eftir að hann hætti við námið“. »En mér skildist á honum, að Mörk væri hans fyrirheitna land. Hvað gat komið til, að breyta þeirri skoðun hans? — Nei, Mrs. — eða er það Miss Strandar?11 »Miss“, segir hún. „En ég kann bezt við að vera nefnd Jónína“. »Nei, Jónína, ég hefi hvorki séð Oscar né haft afspurn af honum Slðan hann kvaddi mig eftir að hann lauk þriðja bekkjarprófi við háskól- ann. En eitthvað hlýtur þú að vita Urn tildrögin til hvarfs hans héðan“. »Ekki ég, fremur en aðrir, sem sáu hann hverfa héðan eins og dropa í nafið. Burtför hans undruðust allir, jsfnt þeir, sem þektu hann bezt og ninir, sem voru honum lítið kunn- ugir. En þú varst Ásgeir samtíða eilan vetur og veizt hver ráðgáta ann reyndist þeim, sem kyntust nonum“. »Já, ég man altaf hvað ákvörðun ans, að hætta við námið, kom flatt UPP á mig,“ segi ég. „En hann gerði P° nokkra grein fyrir henni. Og sjálfsagt hafa menn myndað sér ein- , vfrjar skoðanir um ástæðu fyrir Pvb að hann þaut héðan“. »Ekki vantaði það“, segir Jónína. l ,engi framan af lá það í loftinu er °g líklega víðar, að enginn sá w..n°kkurt táp væri í, ílengdist í °rk. Og þurfti engan að furða á V ap nnnar eins maður og Ásgeir sér litla framtíð hér, sér í lagi ar sem von um auð og æfintýri var anuars vegar“. i segi ég og gerist forvit- u- Þó mér komi ekki til hugar, að Oscar hafi breytt stefnu og látið leið- ast af von um að honum græddist fé, langaði mig til að vita hvað Jón- ína átti við. Ég er svona gerður. Þrátt fyrir allar læknisforskriftir fyllist hugur minn óljósum áhuga fyrir tilverunni, þegar ég heyri minst á eitthvað það, sem arðvænt er. „Von um auð“, segir Jónína með áherzlu. „En von og veruleiki eru sitt hvað. Svoleiðis var, að ungur angurgapi utan úr heimi flæktist hér um nýlenduna svo mánuðum skifti. Hafði hann miklar sögur að segja af gullfundi og gullnámum lengst út í óbygðum Norður-Canada, og þóttist viss um að dugandi menn, sem þangað færu, mundu verða vellríkir á skömmum tíma. Þegar svo gull- maðurinn, eins og við nefndum hann, fór héðan, slóst Ásgeir í för með honum til Winnipeg. Síðan veit ég ekki til að spurst hafi af þeim“. Og mér fanst ég merkja gremju í svip og rödd Jónínu, þó ég lifnaði allur við, við þessar upplýsingar. Hér eftir mundi mér aldrei bland- ast hugur um, að ég hafi valið hið góða hlutskifti, beitt kröftum mín- um í þjónustu hins eina nauðsyn- lega, sem sé, hafa mig áfram og safna fé. Hafði Oscar ekki yfirgefið námið, sveit sína og heimili og unn- ustuna, alt — fyrir gullið? Og Oscar var sú mesta og fullkomnasta per- sóna, sem ég gat hugsað mér. Nú fyrst taldi ég mig jafningja hans, eða vel það. Þó hann hefði komist yfir meiri efni en ég, sem var óvíst, mundi hann aldrei hafa haldið eins vel á þeim. Svo vel þóttist ég þekkja manninn. Hitt var í fullu samræmi við skapferli hans og mannskap, að leita fjárins, þar sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.