Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Page 80

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Page 80
62 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA mikilla uppgripa var að vænta, þó hann yrði að sækja það í iður jarðar, ganga beint að uppsprettulind allra heimsins gæða — gullnámunni, í stað þess, að þræða, ár eftir ár, refil- stigu verzlunarlífsins. Til þess skorti Oscar þá þolinmæði og þrautseigju, sem ég er gæddur. Mitt í þessum hugleiðingum verð- ur mér litið á Jónínu og sé, að hún er að virða mig fyrir sér. Les líklega ánægju í svip mínum og skilur ekki hví upplýsingar hennar um Oscar verða mér gleði-efni. Sjálf hefir hún gerst daufleg og þungbúin, svo ég kenni í brjósti um hana, og tek það ráð, að segja henni frægðarsögur um Oscar frá skólavistardögum hans í Winnipeg. Við það birtir yfir svip hennar, svo ég læt dæluna ganga um hinn forna unnusta hennar . . . • Hún þakkar mér fyrir — hvað, veit ég ekki. „Við sjáumst á morgun við vatnið“, segir hún brosandi. „En nú er ég búin að slóra alt of lengi“- Með það fer hún, en ég sit eftir hjá bókunum. Dettur ekki í hug að líta í þær. Finn enga löngun til að fara út í kvöldblíðuna og kátínuna. Hlakka ekkert til að vera á ættingja- mótinu við vatnið. Langar bara heim. EX3 Kveðja til barnaskóla ASaljón Kristvinsson í Markerville hefur komiö eftirfarandi kvæBi Stephans G- Stephanssonar á framfæri, og gerir hann svohljóöandi grein fyrir þvi...Sendi ég Þér kvæ'Bi, sem Stephan orti vori'B 189 5, er fyrsta barnaskóla í þessari byggð var sagt upP- Ég var þá á ellefta ári og gekk þá I skóla I fyrsta sinn og hélt til á heimili hans. KvaeSi® er hvergi aS finna í bókum hans, en ég náSi í þaB hjá kunningja hans, Bjarna Jónssyni (AuSna-Bjarna), sem haföi þaS í Stephans eigin handriti, og gerSi ég afrit af því. Mér finnst kvæSiS þess virSi, aS þa'B glatist ekki.“ Til sumarvinnunnar vaknar hvert fræ, þvi voriS er komiS í dal og bæ, sem fannir af foldinni plokkar. Og hólarnir standa svo hreyknir aS sjá meS hjarnskyrtur flakandi brjóstinu á sem íslenzku drengirnir okkar. Og hárprúSu aspirnar hoppa í dans og höfSinu kasta, svo þyrlast I krans í hlývindi hangandi lokkar. ,,ViS erum aS reyna, hver röskust er aS renna upp I brekku,“ hugsa þær sér, sem íslenzku stúlkurnar okkar. Og veturinn þenna, sem umliSinn er, var útlitiS stundum á skólanum hér sem veSurs í vorhlákum fyrstu, því æskunni finnst þaS afkastasmátt, ef aldrei er stokkiS og talaS neitt hátt, aS lúra sem læstur i kistu. Þó stormurinn brölti um hæSir og hlé og hávaSinn meiri en stórverkin sé, samt leynist þó von i þeim vindi: meS sumar og gróSur og akranna auS, meS uppskeru framför og ríkdóm og brauS, meS fegurS og framtíSar yndi. Þ6 æskan sé hvikul og óragjörn, þá eru samt þessi skólabörn í þjóSakri þroskandi gróSur. Og þetta eru efnin í skinandi — sko - í skólaráS, kennara, vitringa, og svo viS vitum: hver genginn er góSur. Og þökk fyrir samvinnu öll og eitt, ég óska, aS ei glatist smákorn neitt, sem viS höfum tínt upp i vetur. Ég tek meS mér sjálfur af órunum ögn. þá ævin mér verSur aS kveldvöku þögn> ég reyni, hvort glatt þaS ei getur. En þjóSin vor unga þroskast senn, og þá verSa hennar beztu menn Islenzku drengirnir okkar. Og senn verSa heimilin hlýleg aS sjá, og heimilisprýSirnar verSa þá Islenzku stúllcurnar okkar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.