Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Side 84

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Side 84
66 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA dælings að Stóru-Völlum, Eiríks- sonar, og konu hans Katrínar Bjarnadóttur prests að Eyjadalsá Magnússonar prests að Auðkúlu, Eiríkssonar. Móðir séra Bjarna en kona Magnúsar prests, var Steinvör Pétursdóttir Filippussonar bónda að Svínavatni, er veginn var að Auð- kúlu, 1548, Þórarinssonar lögréttu- manns sama staðar, Jónssonar. Móð- ir Péturs, kona Filippusar, var Sol- veig systir Magnúsar prúða. Voru þau alsystkin sjö. Foreldrar þeirra voru Jón höfðingi á Svalbarði vjð Eyjafjörð Magnússon sýslumanns að Skriðu, Þorkelssonar, og fyrri kona Jóns: Ragnheiður „á rauðum sokk- um“ Pétursdóttir, sem er beinn karl- leggur til Lofts ríka. En móðir Jóns á Svalbarði, og kona Magnúsar í Skriðu, var Kristín Eyjólfsdóttir frá Urðum — beinn karlleggur Urðverja („Riddaranna í Svarfaðardal“) til Þorsteins Eyjólfssonar á Urðum, hins mikla höfðingja íslands allan síðari hluta fjórtándu aldar. [Sbr. I. B., 35 nm. og II. B., 295 nm. og víðar]. — Ragnheiður Pálsdóttir (c. 1816—1897), kona Jóhanns Halls- sonar að Hallsson,1 var dóttir Páls prests á Brúarlandi í Deildardal Erlendssonar klausturhaldara að Munka-Þverá, Hjálmarssonar. Móðir séra Páls og fyrri kona Erlendar, var Karítas dóttir Sveins lögmanns Sölvasonar á Munka-Þverá og konu hans Málmfríðar Jónsdóttur, systur Þórarins sýslumanns að Grund í Eyjafirði. Er sú ætt rakin til Sveins prests að Barði, í II. B. 165, bróður 1) StaSarnafn þetta (föiSurnafn J. P. H.) sem gefiS var hinni fyrstu bygö íslendinga í Dakota, er alls sta'ðar rita'S Hallson, en a( gömlum íslenzkum vana, er essinu haldið hér í staðarnafninu eins og manns- nafninu. Guðmundar á Siglunesi forföður Jóhanns Hallssonar. Móðir Ragn- heiðar, kona séra Páls, var Elín dótt- ir Halldórs Vídalíns klausturhaldara að Reynistað í Skagafirði. Er sá ætt- leggur nokkuð rakinn í II. B., 265, og þar getið fyrri manns Ragnheiðar, Jóhanns Kristjáns Schrams, bónda i Höfða á Höfðaströnd (d. 1845), 1 sambandi við vesturför (1874) þeirra hálfsystkinanna, Jósefs Schrams af fyrra hjónabandi, og Ragnheiðar Halldóru [Schram] af seinna hjóna- bandi, sem hér að framan hefir verið minst, — konu Gísla Egilssonar. Er líklegt, að fleiri af börnum Jóhanns og Ragnheiðar en Jóhann sá, er dag- bækurnar hélt, hafi nefnt sig ættar- nafni fyrra manns hennar, og má ske hún einnig meðan hún var heima. — Jóhann P. Hallsson ólst upp í föðurgarði í Geldingaholti, þar til hann varð fulltíða maður. Þótti hann snemma greindur vel og söngmaður mikill. Um eða eftir 1845, ræðst hann til ekkjunnar Ragnheiðar Pálsdóttur [Schram] húsfreyju í Höfða á Höfðaströnd, sem mist hafði mann sinn í sjóinm Kvongast hann henni nokkuru seinna og býr þar nokkur ár. Þaðan flytja þau hjón búferlum fram Skriðulandi í Kolbeinsdal, ,,°£ bjuggu þar þangað til 1857, að skriða féll á bæinn og sópaði burt og eyð1' lagði allan fjárstofn, að undantekn- um kúnum“. Mun þetta hafa skeð að hausti til og þau fluttu þaðan strax á vegum Benedikts Vigfússon- ar prófasts að Hólum, nær því eignU' laus, í óræktarkot fremst í austan- verðum Hjaltadal, sem lá undir Hóla, og ekki var búið á nema annað slagið, en nú hefir verið í eyði síðan fyrir aldamót. Um vorið munu þaU
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.