Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Side 85

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Side 85
UPPHAF BYGÐA ÍSLENDINGA í N.D. 67 hafa fengið Nautabú til ábúðar og farið aftur þaðan að Þorleifsstöðum í Blönduhlíð, þar sem þau eru sögð hafa búið í fjórtán ár, en síðustu árin heima áttu þau bú að Egg á Hegranesi. Mun Jóhann þá hafa verið orðinn þreyttur á þessum hrakningi, því til vesturfarar var hugur hans snúinn 1873 [sbr. II. B., 138]. En svo voru fararefnin naum, aS þau urðu að skilja eitthvað af l'örnum sínum eftir, þegar þau komu því í framkvæmd, að flytja vestur um haf til Nýja-Islands, sumarið 1376, hann fimtíu og þriggja ára gamall en hún sextug. Frá Gimli fluttu þau hjónin sem fyrr segir, 1378, til Dakota, þar sem Jóhann »gerðist eiginlega fyrsti landnáms- rnaðurinn í þeirri nýlendu“, eins og séra Fr. J. B. kemst að orði í minn- lngargrein um hann. [Alm. O. S. Th., 1302, bls. 84—85]. „Mun hann lengi í ruinnum hafður fyrir dugnað þann °S kjark, er hann sýndi í því, að verða fyrstur manna til að rífa sig UPP frá Nýja-íslandi og ryðja braut fyrir alla þá, er á eftir komu“. En auk óbilandi kjarks og óþreytandi ^rignaðar, var hann áhugamaður rnikill, hygginn og ráðagóður, en lanaði að engu, enda var hann mjög ePpinn í vali bújarðar sinnar og aHir þeir, sem bygðu í nágrenni ans, því þar reyndist jarðvegurinn eztur. Jóhann studdi safnaðarmál í ygð sinni með ráði og dáð. Átti lann mikinn og góðan þátt í því, að lrkja var reist að Hallsson. Var sú ^íði hafin 1897, sama árið og Ragn- e|ður kona hans andaðist. Gaf hann Peirri kirkju fullsmíðaðri veglega ukku, altari og stól. Fyrir kirkju- lngið 1899 að Hallsson, sem koma 1 saman á bæ hans, og vígja þá hina nýju kirkju um leið, bjó Jó- hann alt undir sem bezt. En í þeim undirbúningi ofreyndi hann sig á átaki, sem honum var um megn jafn öldruðum manni. Beið hann af því bana og auðnaðist hvorki að sitja kirkjuþingið, né vera viðstaddur kirkjuvígsluna eins og ráðgert hafði verið. En um líkt leyti og kirkjan var vígð (seint í júlí), fór útför hans fram, heiðruð af kirkjuþingsgestum og miklum fjölda bygðarmanna. — Jóhann var höfðingi í lund, víðsýnn og frjálslyndur í skoðunum, unni bygð sinni heitt og var sannur braut- ryðjandi, að dómi Árna Magnús- sonar nágranna síns. Jóhann Schram (1852—1887) son- ur Jóhanns Hallssonar og Ragnheið- ar Pálsdóttur. Frá 1. ágúst, 1876, þar til 17 ágúst, 1887 (nokkurum dögum áður en hann andast), ritaði hann dagbækur þær, sem hér að framan er getið, og sem nú vantar blöð í á nokkrum stöðum. Eru þær og hafa verið sundurlausar og í mismunandi pappírsbroti. Eiga íslendingar í Dakota honum það að þakka, að fyrsta árs saga þeirra, sérstaklega, hefir verið all-greinilega sögð í þeim landnámsþáttum, er ritaðir hafa verið. Hann mun frá því fyrsta til þess síðasta hafa dvalið með for- «ldrum sínum, þótt hann yrði land- nemi í Hallsson, því faðir hans bygði fyrsta bæ sinn á landi hans, svo sem áður er ritað eftir athugunum Árna Magnússonar. Bróðir Jóhanns Schrams, sem Pétur hét, varð eftir heima, 1876. Er þess getið, 24. apríl, 1878, að Jóhann hafi fengið „bréf frá Pétri bróður að heiman úr Hrísey“ [á Eyjafirði]. Þessi Pétur kemur snemma á árum til Dakota og gerist þar landnemi að öllum líkindum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.