Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Blaðsíða 87

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Blaðsíða 87
UPPHAF BYGÐA íslendinga í n.d. 69 Árni Sveinsson [síðar bændahöfð- *ngi í Argyle] og Guðrún Jónsdóttir. Bújörð sína í Dakota nam Gísli, 1S78, „rétt sunnan og vestan við Uallsons landið“, og var þar póstaf- greiðslumaður frá 1882 til 1884, sð hann seldi hana og keypti aðra jörð tvær mílur suðaustur af Hallsson, en hafði þó annan fótinn hjá tengda- föður sínum meðan hann bjó í ný- iendunni. Gísli kemur mikið og vel við sögu íslendinga í Dakota, enda Var hann góður hæfileikamaður. Ujóra fyrstu mánuðina af árinu 1880, kendi hann skóla annað slagið 1 Hallsson fyrir séra Pál Þorláksson. r; Árið 1888 fluttu þau hjónin með eörnum sínum til Winnipeg. Mun Uísli þar hafa stundað allmikið húsa- snaíðar. Þá var Lögbergs-nýlendan öyggjast. Fluttu þau hjón þangað, 891. Þar nam Gísli land á ný og gerðist aftur bóndi, en lagði einnig stund á smíðar og var póstafgreiðslu- ^aður að Lögbergi í mörg ár. Börn ^eirra hjóna, er þroska náðu: Hallur, ln-n fyrrnefndi fyrsti íslendingur, er fæddist í Dakota hjá Bótólfi n°rska, (d. 1943), bóndi skamt frá ögbergs [Calder] pósthúsi, átti Hstínu dóttur Einars J. Suðfjörðs; , a11 kaupmaður í Calder-bæ í Lög- ergS-nýlendU) hans kona Elíná la] Jóhannesdóttir Einarssonar °nda þar í bygð og fyrrum sveitar- Jora þar og í Þingvallabygð [sbr. lJfr» dr- R. Becks, Alm. S. O. Th., Ur "S kls' ^—88]; Hannes kaupmað- g 1 Calder-bæ, kvæntur Helgu ^norradóttur Reykjalín (fósturdótt- átfSera ^°nS Uáru); Guðríður, Ve.X enskan bónda þar í bygð; Rann- so^’ k,ona sera Guttorms Guttorms- átti&K ■ ^1111160!3, Minnesota; Helga, 1 Pýzkan mann, en María enskan, er báðir stunduðu verzlun í Calder. Sigurður (1863—1935) Pálsson Guðmundssonar fæddur að Élvogum í Sæmundarhlíð en fóstraður af Jó- hanni P. Hallssyni, og dvaldi á því heimili frá því hann var lítill dreng- ur og þar til nokkrum árum áður en Jóhann bóndi lézt, að hann fór að búa sér nálægt Hallsson. Sigurður átti alt af heima í Hallsson-bygð (um 57 ár) og dvaldi þar lengst allra þeirra, er þangað fluttu þetta ár (1878), og tók mikinn þátt í fé- lagsmálum þar. Kona hans var Sesilía Magnúsdóttir fædd að Fells- enda í Miðdölum, 1849, en flutti vestur árið 1888, og bjó að Hallsson síðan. Jón J. Hörgdal fæddur að Möðru- völlum í Hörgárdal, 1854, sonur Jóns bónda á ýmsum bæjum í Hörgár- dal Jónssonar Þorvaldssonar og konu hans Karítasar Árnadóttur, er varð landnámskona að Hallsson þetta ár, sem enn verður getið. Jón Hörgdal var frændi Ragnheiðar konu Jóhanns Hallssonar; var séra Páll á Brúarlandi í Deildardal upp frá Höfðaströnd, faðir Ragnheiðar, bróðir Sigríðar Erlendsdóttur klausturhaldara frá Munka-Þverá, en hún var kona Árna og móðir Karítasar landnema, sem hét eftir Karítas móðurömmu sinni dóttur Sveins lögmanns, sem hér að framan er getið við ætt Ragnheiðar Páls- dóttur að Hallsson. — Jón Hörgdal flutti vestur til Nýja-íslands 1876. í Winnipeg hitti hann fornkunningja sinn, Björn K. Skagfjörð [II. B., 171—172 og víðar við 1873]. Urðu þeir samferða til nýlendunnar á ein- um „flatdallinum“. Þegar niður á vatnið kom, lentu þeir í miklu hvass- viðri, settu upp segl, sem var stórt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.