Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Blaðsíða 90

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Blaðsíða 90
72 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA vetur í sextugt, sonur Jóns smiðs á Melum og konu hans Þóru Páis- dóttur bónda á Hnjúki Þorbjörns- sonar, sem er svarfdælsk bændaætt til Nikulásar Þormóðssonar prests að Upsum og príors á Möðruvöllum (á lífi 1521). Faðir Jóns smiðs á Mel- um var Oddur sterki bóndi þar, sem hin fjölmenna Melaætt er komin frá; var faðir hans Bjarni Sturluson lög- réttumaður í Skagafirði og síðast bóndi að Melum í Svarfaðardal, er Steinn Dofri ættfræðingur rekur í beinan karllegg til Oddverja; en kona Bjarna og móðir Odds sterka á Melum, var Ingibjörg Pálsdóttir sýslumanns Grímssonar sýslumanns að Möðruvöllum, Pálssonar sýslu- manns, Brandssonar lögmanns (d. 1490) Jónssonar. Jónína Jónsdóttir Hörgdal, sem fyrr er getið, ólst upp hjá Karítas ömmu sinni og frændum í Hallsson. Hún giftist Þórarni syni Sigfúsar Bjarnasonar frá Staffelli í Fellum í Fljótsdalshéraði, er land nam í Dakota um fimm mílur vestur af Hensel, sumarið 1881. Jónína og Þórarinn fluttu til Canada og gerð- ust landnemar við Elfros í íslenzku Vatnabygðunum í Saskatchewan. Árni (f. 1857) sonur Þorláks Björnsonar frá Fornhaga, er flutti vestur um haf, með foreldrum sín- um og systkinum, 1874, frá Skeggs- stöðum í Svarfaðardal, festi sér ekki land að svo stöddu í hinni nýnumdu nýlendu, er hann skoðaði um vorið, en valdi sér bújörð um fjórar mílur suðvestur af þorpinu Pembina, á öldumyndaðri, þurlendri hæð, sem landar nefndu „á Öldunni“. Þar voru landkostir fremur rýrir, en votlendi var í kring, sem íslendingar voru orðnir svo þreyttir á úr Nýja- íslandi, að þeir máttu það helzt ekki augum líta. En á láglendinu var ágæt gróðrarmold; urðu þar hin beztu akuryrkjulönd þegar bygð var hafin með brautum og framræslu. Þeim gengu Islendingar fram hjá, en urðu brátt óánægðir með sína lélegu landkosti, þótt hærra væru settir á sléttunni, er þeir sáu ná- granna sína ausa upp allsnægtum úr fyrrverandi forarpollum, er fyrstu íslenzku landnemarnir höfðu for- smáð og flúið. Fluttu margir þeirra af „Öldunni“ innan fárra ára og vestur í aðal-nýlenduna. Allar líkur benda til, að Árni hafi fyrstur íslend- inga þetta ár setzt að á landi sínu í Pembina, þótt foreldrar hans væru þá í Nýja-íslandi, en þar voru þau hjónin mjög heilsulítil og Þórdís oftast við rúmið. Skýrir Þorlákur frá, eftir að Árni er kominn suður, að von sín sé öll þar sem hann se. En frá Dakota skrifaði Árni honum: „. . . . Það verður annað hvort, að okkur gengur betur hér ef við getum náð fótfestu, ellegar það er öll von úti“. Og enn skrifar hann — sem bendir sumpart til, hvers vegna hann velur hærra landið til ból- festu: — „Það herðir á mér að taka hér land, að ég held að loftslagið sé hér hollara fyrir mömmu; það er svo þurt og hreint, landið liggur hátt og er vel þurt“. En um væntanleg3 burtför sína úr Nýja-íslandi skrifar Þorlákur: „Ég skal ekki neita þvl að mér hefði verið það mikið kser' ara, að vera hér og geta átt von um góða framtíð, en sé þó á hinn bóg' inn, að ég hefi héðan lítils að sakna [Sbr. Framfari, II., 18., 9/4—’79] ■ Sumarið 1879 munu foreldrar Árna hafa flutt sig suður til hans eða hann sótt þau, og Þorlákur numið þar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.