Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Side 93

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Side 93
UPPHAF bygða íslendinga í n.d. 75 vega milli Mountain og Garðar. Eftir hálft þriðja ár fluttu þau enn á aðra jörð, rétt fyrir austan Garðar og hjuggu þar í hálft áttunda ár. Þessa vetur vann Jón við hveitiverzlanir á Edinborg og Milton, en 1892 varð hann umsjónarmaður við hveiti- og hmbur-verzlun í Hensel, smáþorpi ^eð fram nýbygðri járnbraut milli ^rafton og Cavalier. Hætti hann þá húskap og átti heima í Hensel í tíu ^r. Árið 1902 fluttu þau hjónin til Esmond í Norður Dakota. Bjó þar ■^gibjörg dóttir þeirra gift kona, er vestur flutti með þeim frá Eyjafirði, 1873. Þar hafði Jón á hendi hveiti- verzlun unz hans lézt úr krabba- ^eini, vorið 1911 — [11. maí segir í s°gu Þórstínu, sem hér er stuðst við, en 12. marz stendur í Alm. O. S. Th.]. r~ A löggjafarþingi N. D. átti Jón órðarson tvisvar sæti, 1899 og 1901. Hann var hvers manns hugljúfi og ^llra manna beztur félagsmaður. °sa Jónsdóttir kona hans var kven- skÖrungur og dugnaðarkona hin ^sta, enda er heimili þeirra orðlagt ^est allra fyrir íslenzka risnu frá f ,ztu tímum í Winnipeg; dvöldu þau Po þar ekki nema liðugt ár. En á þeim utta tíma reistu þau að hún merki elagsandans frá Milwaukee yfir ís- ^udingum, sem enn er við lýði þótt s undum hafi fallið í hálfa stöng. — °rn þeirra hjóna, er fullorðin urðu: Ugibjörg, fædd heima, kona banka- í Esmond, Richard Swengel að Ijf nl> Jón, fæddur í Milwaukee, Q rúðsmaður félaga bæði í Regina Winnipeg; Franklin, fæddur í inn ^ k°fanum gluggalitla, vetur- sk^i fyrst skólakennari, síðan nr aStíóri °§ svo fasteignasali vest- 4ttiVið Kyrrahaf; ólöf, fædd 1884, amerískan skólakennara; Kristín, yngst, átti einnig annara þjóða mann. — Eftir að Jón Þórðar- son andaðist, átti Rósa ekkja hans oftast heima vestur á Kyrrahafs- strönd og varð háöldruð kona. Gísli (18585—1943) sonur Jóhanns óðalsbónda Bjarnasonar að Vigdísar- stöðum á Vatnsnesi í Húnaþingi og konu hans Guðfinnu Gísladóttur. Til Kenmount í Ontario flutti Gísli 1874 og næsta ár til Nýja-íslands [II. B., 261]. 1876—1877 vann hann ýmsa vinnu í Winnipeg, Selkirk og 5) Sbr. fætSingarár Gfsla Jóhannssonar, 28. júní, 1858, f Minningaritl Isl. í N.D.: „Þættir um fyrstu landnema í Dakota- bygSunum íslenzku" eftir Árna Magnús- son (a6 Hallsson, bls. 34). En á skrifuS- um blö'Sum, sem Árni lét eftir sig, ritar hann að Gfsli sé fæddur 1854, og 1852, og vífSar ber minnisblööum hans ekki alls kostar saman meö ártöl og nöfn, en 111- mögulegt aö vita nú hvoru blaöinu beri aö treysta, og ef til vill eru öll þessi ártöl skölck, því í Alm. O. S. Th., 1944, bls. 125, er Gísli talinn fæddur aö Vigdísarstööum 29. júní, 1851 (d. 4. apríl, 1943); má þvf óhætt treysta ef þaö er fengiö úr Kirkju- bókunum heima — annars ekki. En Arni Magnússon ritaði eins og honum var skýrt frá, trúlega og samvizkusamlega, því hann var allra manna vandvirkastur og vandað- astur. Lengra verður stundum ekki komist hér megin hafsins, þar sem fylstu sönnun- argögnin eru minni manna, og stundum getgátur, er orðið hafa að fullum sanni með tfmanum. Annars er þetta „nýja Árna-safn“ yfir íslenzka búendur í Dakota hið merkilegasta á sína vísu, þðtt f tómum brotum sé — það, sem mér hefir í hendur borist — og þvf erfitt fyrir ókunnuga að gera því full skil nema með afar mikilli yfirlegu, en er fróðlegt efni og góð undir- staða, að sérstakri og sérstæðri bænda- sögu Dakota-manna, sem orðið hefði full- lcomnari og víðtækari en þær, sem enn hafa verið ritaðar, einkum ef honum sjálf- um hefði enzt ævin, að raða safni sínu niður í réttar skorður, notið betri heilsu og átt við hægari kjör að búa meðan hann var að safna þessum heimildum, því hann vissi allra manna bezt á hvaða bletti á sléttunni hver bóndi hafði búið. Stóð hon- um þar enginn á sporði hvað þekkingu og nákvæmni snerti. ■—- Safn Árna útvegaði mér að láni frá aðstandendum hans í Dakota ólafur Pétursson Björnssonar um- sýslumaður í Winnipeg.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.