Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Síða 93
UPPHAF bygða íslendinga í n.d.
75
vega milli Mountain og Garðar. Eftir
hálft þriðja ár fluttu þau enn á aðra
jörð, rétt fyrir austan Garðar og
hjuggu þar í hálft áttunda ár. Þessa
vetur vann Jón við hveitiverzlanir á
Edinborg og Milton, en 1892 varð
hann umsjónarmaður við hveiti- og
hmbur-verzlun í Hensel, smáþorpi
^eð fram nýbygðri járnbraut milli
^rafton og Cavalier. Hætti hann þá
húskap og átti heima í Hensel í tíu
^r. Árið 1902 fluttu þau hjónin til
Esmond í Norður Dakota. Bjó þar
■^gibjörg dóttir þeirra gift kona, er
vestur flutti með þeim frá Eyjafirði,
1873. Þar hafði Jón á hendi hveiti-
verzlun unz hans lézt úr krabba-
^eini, vorið 1911 — [11. maí segir í
s°gu Þórstínu, sem hér er stuðst við,
en 12. marz stendur í Alm. O. S. Th.].
r~ A löggjafarþingi N. D. átti Jón
órðarson tvisvar sæti, 1899 og 1901.
Hann var hvers manns hugljúfi og
^llra manna beztur félagsmaður.
°sa Jónsdóttir kona hans var kven-
skÖrungur og dugnaðarkona hin
^sta, enda er heimili þeirra orðlagt
^est allra fyrir íslenzka risnu frá
f ,ztu tímum í Winnipeg; dvöldu þau
Po þar ekki nema liðugt ár. En á þeim
utta tíma reistu þau að hún merki
elagsandans frá Milwaukee yfir ís-
^udingum, sem enn er við lýði þótt
s undum hafi fallið í hálfa stöng. —
°rn þeirra hjóna, er fullorðin urðu:
Ugibjörg, fædd heima, kona banka-
í Esmond, Richard Swengel að
Ijf nl> Jón, fæddur í Milwaukee,
Q rúðsmaður félaga bæði í Regina
Winnipeg; Franklin, fæddur í
inn ^ k°fanum gluggalitla, vetur-
sk^i fyrst skólakennari, síðan
nr aStíóri °§ svo fasteignasali vest-
4ttiVið Kyrrahaf; ólöf, fædd 1884,
amerískan skólakennara;
Kristín, yngst, átti einnig annara
þjóða mann. — Eftir að Jón Þórðar-
son andaðist, átti Rósa ekkja hans
oftast heima vestur á Kyrrahafs-
strönd og varð háöldruð kona.
Gísli (18585—1943) sonur Jóhanns
óðalsbónda Bjarnasonar að Vigdísar-
stöðum á Vatnsnesi í Húnaþingi og
konu hans Guðfinnu Gísladóttur. Til
Kenmount í Ontario flutti Gísli
1874 og næsta ár til Nýja-íslands
[II. B., 261]. 1876—1877 vann hann
ýmsa vinnu í Winnipeg, Selkirk og
5) Sbr. fætSingarár Gfsla Jóhannssonar,
28. júní, 1858, f Minningaritl Isl. í N.D.:
„Þættir um fyrstu landnema í Dakota-
bygSunum íslenzku" eftir Árna Magnús-
son (a6 Hallsson, bls. 34). En á skrifuS-
um blö'Sum, sem Árni lét eftir sig, ritar
hann að Gfsli sé fæddur 1854, og 1852, og
vífSar ber minnisblööum hans ekki alls
kostar saman meö ártöl og nöfn, en 111-
mögulegt aö vita nú hvoru blaöinu beri aö
treysta, og ef til vill eru öll þessi ártöl
skölck, því í Alm. O. S. Th., 1944, bls. 125,
er Gísli talinn fæddur aö Vigdísarstööum
29. júní, 1851 (d. 4. apríl, 1943); má þvf
óhætt treysta ef þaö er fengiö úr Kirkju-
bókunum heima — annars ekki. En Arni
Magnússon ritaði eins og honum var skýrt
frá, trúlega og samvizkusamlega, því hann
var allra manna vandvirkastur og vandað-
astur. Lengra verður stundum ekki komist
hér megin hafsins, þar sem fylstu sönnun-
argögnin eru minni manna, og stundum
getgátur, er orðið hafa að fullum sanni
með tfmanum. Annars er þetta „nýja
Árna-safn“ yfir íslenzka búendur í Dakota
hið merkilegasta á sína vísu, þðtt f tómum
brotum sé — það, sem mér hefir í hendur
borist — og þvf erfitt fyrir ókunnuga að
gera því full skil nema með afar mikilli
yfirlegu, en er fróðlegt efni og góð undir-
staða, að sérstakri og sérstæðri bænda-
sögu Dakota-manna, sem orðið hefði full-
lcomnari og víðtækari en þær, sem enn
hafa verið ritaðar, einkum ef honum sjálf-
um hefði enzt ævin, að raða safni sínu
niður í réttar skorður, notið betri heilsu og
átt við hægari kjör að búa meðan hann
var að safna þessum heimildum, því hann
vissi allra manna bezt á hvaða bletti á
sléttunni hver bóndi hafði búið. Stóð hon-
um þar enginn á sporði hvað þekkingu og
nákvæmni snerti. ■—- Safn Árna útvegaði
mér að láni frá aðstandendum hans í
Dakota ólafur Pétursson Björnssonar um-
sýslumaður í Winnipeg.