Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Page 101

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Page 101
83 ÚR BRÉFUM jóns jónssonar |®gjast. Jón Þorl. og E. Hjörl. eru y§g ég ekki Tímans menn, með Peim mælti Lögr. Hún er blað J. pfegn., skilst mér, og P. Gauti eitt- vað milli þeirra. Býst við grein ónasar frá Hriflu og árás hans á • útaf ísl.banka auki „gapið“ ^Jilli þeirra. En réttan tel ég Jónas, 5 n°kkur úrræði yrðu að kaupa s -banka. En það mun erfitt, eins °§ sakir standa nú á ísl. — og í eiminum. Mér virðist þetta alþingi ^iuni verða örlagaríkasta þingið ísl. ennað en þjóðf. 1851. Þá var verið ie§gja grundvöll stjórnarfarslegs lalfstæðis íslands. Nú verið að e§§ja grundvöll fjárhagslegs sjálf- ®ðis Islands, því enginn efi er á yð gegnum ísl.banka hafa Danir á að ná tangarhaldi á ísl. fjár- ^ygslega. Og nú eigum við engan i °n Sigurdsson. Hver verður nú , Versumflokkurinn? með Ben. Sv. ób fylkingar? Ég bíð með reyju fréttanna. En þær koma ei rr en með vorfuglum. 17. maí 19171) § kem því aðeins til að kveðja þig og óska þér fararheilla af heilurn hug. Það gleður mig svo ósegjanlega, að þú fer heim, þín vegna og ísl. þjóðarinnar heima, og ísl. þjóðernis. Mér finnst heimboðið til þín vera einhver allra gleðilegasti vottur um, að íslenzk þjóðernistilfinning sé að vakna og íslenzkur menningarþrótt- ur að aukast. Þú kemur heim í vorgróandann. Óska og vona þú finnir sama gróand- ann í þjóðlífinu eins og í jörðinni íslenzku í hlýjum júní. Njóttu sem bezt barnsgleðinnar ís- lenzku! — því þó þú sért ekkert „barn í leik“, þá veit ég af bréflegu viðkynningunni, að þú ert ham íslands í innstu hjartarótum. Heilsaðu frá mér fjöllum og döl- um, brekkum og blómum og fólkinu öllu heima. Þegar ég hrekk upp af klökkum lífsins, vona ég að „deyja í Fellið“. Þinn einl. Jón Jónsson frá Sleðbrjót 1) Þetta bréf náði Stephani f New York, á heimleiS til íslands. Úr íslandsferð sumarið 1953 X A’IIJOSKilC fuglaSÍ<s róm °g fos I 6m °S kliSinn ass 13óma uni 1 anean blðma og frii blðm blíSan bjark JViar, íar víiSa nndu. í3aíahfiSfrISan Fn3ðl ahlIS 0g grundu ÞaS er mér gleSi þúsundföld — þurfti lengi aS bíSa, heilsa eftir hálfa öld Hnjðskadalnum frlSa. Síðasta kvöldið í Reykjavík Degi hallar, dvfna Ijðs, dvergahallir blána, skuggar falla á fjöll og ós, flesjur allar grána. Ásgeir Gíslason
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.