Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Qupperneq 101
83
ÚR BRÉFUM jóns jónssonar
|®gjast. Jón Þorl. og E. Hjörl. eru
y§g ég ekki Tímans menn, með
Peim mælti Lögr. Hún er blað J.
pfegn., skilst mér, og P. Gauti eitt-
vað milli þeirra. Býst við grein
ónasar frá Hriflu og árás hans á
• útaf ísl.banka auki „gapið“
^Jilli þeirra. En réttan tel ég Jónas,
5 n°kkur úrræði yrðu að kaupa
s -banka. En það mun erfitt, eins
°§ sakir standa nú á ísl. — og í
eiminum. Mér virðist þetta alþingi
^iuni verða örlagaríkasta þingið ísl.
ennað en þjóðf. 1851. Þá var verið
ie§gja grundvöll stjórnarfarslegs
lalfstæðis íslands. Nú verið að
e§§ja grundvöll fjárhagslegs sjálf-
®ðis Islands, því enginn efi er á
yð gegnum ísl.banka hafa Danir
á að ná tangarhaldi á ísl. fjár-
^ygslega. Og nú eigum við engan
i °n Sigurdsson. Hver verður nú
, Versumflokkurinn? með Ben. Sv.
ób fylkingar? Ég bíð með
reyju fréttanna. En þær koma ei
rr en með vorfuglum.
17. maí 19171)
§ kem því aðeins til að kveðja
þig og óska þér fararheilla af heilurn
hug. Það gleður mig svo ósegjanlega,
að þú fer heim, þín vegna og ísl.
þjóðarinnar heima, og ísl. þjóðernis.
Mér finnst heimboðið til þín vera
einhver allra gleðilegasti vottur um,
að íslenzk þjóðernistilfinning sé að
vakna og íslenzkur menningarþrótt-
ur að aukast.
Þú kemur heim í vorgróandann.
Óska og vona þú finnir sama gróand-
ann í þjóðlífinu eins og í jörðinni
íslenzku í hlýjum júní.
Njóttu sem bezt barnsgleðinnar ís-
lenzku! — því þó þú sért ekkert
„barn í leik“, þá veit ég af bréflegu
viðkynningunni, að þú ert ham
íslands í innstu hjartarótum.
Heilsaðu frá mér fjöllum og döl-
um, brekkum og blómum og fólkinu
öllu heima. Þegar ég hrekk upp af
klökkum lífsins, vona ég að „deyja í
Fellið“.
Þinn einl.
Jón Jónsson frá Sleðbrjót
1) Þetta bréf náði Stephani f New York,
á heimleiS til íslands.
Úr íslandsferð sumarið 1953
X A’IIJOSKilC
fuglaSÍ<s róm °g fos
I 6m °S kliSinn
ass 13óma uni 1
anean blðma og frii
blðm blíSan bjark
JViar, íar víiSa nndu.
í3aíahfiSfrISan Fn3ðl
ahlIS 0g grundu
ÞaS er mér gleSi þúsundföld —
þurfti lengi aS bíSa,
heilsa eftir hálfa öld
Hnjðskadalnum frlSa.
Síðasta kvöldið í Reykjavík
Degi hallar, dvfna Ijðs,
dvergahallir blána,
skuggar falla á fjöll og ós,
flesjur allar grána.
Ásgeir Gíslason