Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Page 103

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Page 103
fokdreifar úr ferðinni 85 öxl. Sá ég þá hinumegin við gler- vegg hlæjandi andlit þeirra Eggerts Iseknis Steinþórssonar og frú Gerðar konu hans. Þau höfðu keyrt um nótt- ina út á Reykjanes-tá til að taka á móti mér. Var það mér óvæntur íagnaðarfundur. Þau fluttu mig svo heim til sín í glaða sólskini um nóttina. HEIMA Hér ætla ég þá að á um stund með ísland undir fótum. Ekki er til þess stofnað, að þetta verði samfeld íerðasaga. Aðeins langar mig til að rifja upp ýmislegt, sem fyrir augu °§ eyru bar og reyna að sýna það í t>ví ljósi, er ég sá það. Verður því sfiklað á steinum. Af því stafar það, að nöfn fólks, er ég fann og kyntist, verða fæst talin. Kann það að skoð- ** vanþakklæti, þótt svo sé ekki. yessu til skýringar vil ég geta, að ég a tvo bræður á íslandi, seytján rseðrabörn og frændalið enn fleira, anic gamals og nýs vinafólks þar og néðan að vestan. „Það þýðir ekki að Pyija nöfnin tóm“. Hlýjar minningar endast lengur en jafnvel nöfnin. ær vara beint eða óbeint til dag- anna enda. Ef til vill er það líka ein ^ðalástæðan fyrir því, að svona erðapistlar eru yfirleitt þurrir og ýiðinlegir, að ekki er hægt að setja a Pappír það sem oft varðar mestu — emlæga velvild, gleðibros í auga, ^e|ft handtak, hnyttin svör. Já, jafn- 6 þögnin, þeirra sem eru manni ^ihuga, getur veitt huganum fögn- °S hjartanu fró, en verður þó al- rei i orðum skýrð. sáf^n er a fleygiferð, segir , ý^askáldið. Það er í rauninni varla rasögur færandi, þótt menn fari úr einum stað í annan. Fólk ferðast í ýmsum tilgangi eða fyrir breyti- legar ástæður; og ef menn verða ekki fyrir vonbrigðum, er vel að verið. Síðan ég hætti að vera nokkurri sál að liði, hefi ég verið að flækjast af 0g til um þetta mikla meginland. Ég hefi farið yfir sléttur, stórvötn og fjöll Austur-Kanada og Banda- ríkjanna — undra fagurt og víð- faðma land — ég hefi séð öldur Atlantshafsins velta sér voldugar og hvítfextar upp að austurströndinni, en snúið þaðan kaldur í hjarta. Ég hefi farið á járnbrautum vestur yfir sléttuna miklu, gegnum dali og hamragöng Klettafjallanna, ég hefi einnig flogið yfir hæstu brúnir þeirra í lítilli tinkrús og undrast víðáttuna og hrikafegurðina, en samt altaf fundist eitthvað á vanta, eitt- hvað, sem ég þó gat ekki gjört mér fulla grein fyrir. í sumar fann ég þag — í sumar varð það mér ljóst. Á íslandi er maður aldrei einn. Þar fer maður aldrei svo um, að ekki þyrpist í kringum mann ósýnilegar herfylkingar liðinna alda — alla leið frá fyrstu landnámsmönnum og söguhetjum, sem settu svip sinn á landið, gáfu bygðum og bæjum, ám og vötnum, fjörðum og fjöllum nöfn 0g landamerki, sem mótuðu hugsun- arhátt fólksins niður aldirnar, gáfu þeim, sem flestra veraldlegra gæða fóru á mis, heim ævintýra og glæstra hugsjóna, fyltu hvern forsæludal fjölbreyttum lifandi myndum, hvern hamar og klett ósýnilegum verum. Og þá eru það ekki síst skáldin, sem standa manni við hlið, þegar hættast er við, að hugurinn dotti og auganu slóvgist sýn. Mig langar til að taka ykkur með
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.