Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Síða 107

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Síða 107
FOKDREIFAR úr ferðinni 89 ar>di stræti. Seinna fór ég í boði vinar míns í Þjóðleikhúsið og hlust- aði 0g horfði á frumsýningu af Leðurblöðkunni eftir Johan Strauss 1 íslenskri þýðingu, sungna af ís- ^nsku söngfólki. Var það hin besta skemtun. Seinna um kvöldið hófst söngur og dans á strætunum í niður- k^num og stóð langt fram á nótt. Virtust allir fara glaðir heim í sól- skininu undir morguninn. Var óneit- snlega gaman að sjá þúsundir manna kvenna sleppa fram úr sér beisl- mu 0g gleðjast svona óþvingað í ^inningu endurheimts sjálfstæðis. °kkru seinna sendi félag íslenskra °rganleikara mér aðgangsleyfi að lrnmta móti norrænna kirkjutón- jstarmanna, sem fór fram í dóm- klrkjunni 3,—10. júlí. Voru þátttak- endurnir, auk fslendinga, frá Dan- ^örku, Noregi, Finnlandi, Svíþjóð og j ^reyjum. Fór þar alt mjög virðu- e§a fram og sumt beinlínis af list. t^ amkvæmi og vinaboð verða ekki ð geta þess, hélt mér áður en ég _ ------*____r sat ég að ^ 1 dagsverði með forsetahjónunum S(. essastöðum. Sóttu þau mig per- s?y*u^e§a> ásamt gestgjafa mínum, og h/ UPU m^r baka. Voru þau bæði n asíúðiegustu. Taldi ég það sér- in^ an VÍnáttuvott til Vestur-íslend- ** ^ví mig þektu þau varla frá § unum, sem koma og fara á ]j?u sumri. þr^r verður nú aftur tekinn upp . Urinn, og skygnst um víðsvegar landið. — HAFNARFJÖRÐUR er 'v'^ ^°rurn ver um góð héruð, er skulum byggja útnes þetta“, n ner. Samt verð ég ; Austfirðingafélagið Veðjusamsæti kvöldinu aug, Og í viknnni áSn sagði Karli þræll Ingólfs landnáms- manns, þegar þeir fundu öndvegis- súlurnar í víkinni undir Arnarhól, þar sem nú stendur Reykjavík. Þeir höfðu ferðast um hið breiða og frjó- sama Suðurlandsundirlendi og námu staðar þarna skamt frá vesturjaðri Reykjaness hraunsins. Karli hafði vitanlega á réttu að standa frá bú- mannlegu sjónarmiði. En Ingólfur var trúmaður mikill og hugsjóna- maður. Hann sá réttilega, að bygð í nýu landi gat ekki þróast, ef menn- ingargrundvöllur ættstofnsins og ættarerfðir væru bornar fyrir borð; og grundvöllur hins norræna kyns hefir ávalt verið heimilið, heimilis- menningin, og öndvegissúlurnar ímynd þess. Samt langaði mig nú að hallast að skoðun Karla, þegar þrjár bróður- dætur mínar og bændur þeirra fóru með mig þvert yfir Reykjanes- hraunið á leið til Krísuvíkur. Ekkert getur verið ömurlegra á jarð- ríki en íslensk brunahraun. Síðar átti það fyrir mér að liggja að leggja leið yfir og í kringum fleiri af þeim — svo sem Mývatnsöræfin, Mývatnssveitina, Bárðardalinn út undir sjó, í Borgarfirði syðra, er komið er ofan af Holtavörðuheiði, og víðar, að maður ekki gleymi Þing- völlum. Á Reykjanesinu eru engar ár eða lækir — öll vötn renna þar neðan jarðar. Eitt lítið stöðuvatn sá ég þar í dalhvos. Kann það að hafa verið eldgígur, sem seinna fyltist vatni. í Krísuvík eru sjóðandi leir- pyttir, viðbjóðslegir grautarpottar, sem sterka fýlu leggur af. Boraðar hafa verið þar tvær eða fleiri holur til að kanna jarðhitann. Senda þær gufustróka hátt í loft upp, og heyrist ekki mannsins mál fyrir hávaðanum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.