Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Blaðsíða 108

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Blaðsíða 108
90 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Er ráðgert að nytja gufuaflið á ein- hvern hátt. Hafnarfjörður er umkringdur hrauninu. Þar er nú allstór bær. Þar er sjaldgæfur skemtigarður, djúp hraunhvos, kölluð Hellisgerði, í botni þess er lítill pollur með gosbrunni, í hraunsprungunum eru ræktuð blóm og skrautjurtir. í bænum var og er hinn gamli Flensborgarskóli. Þar er og hin stærsta og ef til vill eina raf- tækjaverksmiðja landsins. Einnig er þar allmikill útvegur. Ég kom oft í Hafnarfjörð eftir þetta, og átti þar óvæntum vinafagnaði að mæta. HERDÍSARVÍK — STRANDAR- KIRKJA örlög þegar ýfast myrk og að oss baki snúa, þá er eina stoðin styrk á Strandarkirkju að trúa. Þessari vísu slepti Grímur úr kvæðinu um Strandarkirkju, þegar kvæðabók hans var prentuð — hefir líklega þótt hún stinga í stúf við önnur erindi kvæðisins. Hér er ég nú með Sigurjóni bróður mínum, tveim sonum hans og tengdadóttur á ferð austur um sveitir. Er þá fyrst áð í Herdísarvík, þar sem skáldið Einar Benediktsson eyddi síðustu árum ævinnar. Síðan hann leið hefir öldruð kona, sem annaðist hann, verið þar einsetukona. Hún segir sér leiðist ekki, því andi Einars sé þar í kringum sig. Hún þverneitaði því, að sálarkraftar Einars hafi nokkurn tíma þornað — aðeins líkammn hrörnað. Hún var nýlega búin að senda bókasafn hans og handrit til háskóla íslands, og sýndi háskóla- bókavörður mér sumt af því sjald- gæfasta nokkru síðar. Eftir voru skrifborð hans, óríkmannlegt, og stóll, gamall og slitinn, sem þó hafði einhverntíma séð fífil sinn fegri- Konan heitir Hlín og er dóttir Jóns og Þórdísar Eldon, sem áttu heima hér vestra — gáfuð kona og orð- heppin, eins og hún átti kyn til. Næst var áð við Strandarkirkju- Hún er einhver auðugasta kirkja landsins og dafnar á hjátrú fólksins — áheitunum. Þjóðsagan segir, a® engill hafi haldið á ljósi og vísað Gissuri hvíta og föruneyti hans 3 höfn í sjávarháska, eftir að hann hafi heitið að reisa kirkju guði til dýrðar í bjarglaun. Kirkjan var reist, því eins og Grímur komst að orði: Þá var tíska orð og eið allan vel að halda. Stytta hefir verið reist þar nýleg3’ sem tákna á engilinn. Er það stein- stólpi með konuandliti, en engan hafði hún þó kyndil á lofti. minti mig því meira á konu Lots. SELFOSS — SOGIÐ Þunga sigursöngva söng hér elfan löngum, köld í voðaveldi vegu sleit hún sveita. Við Ölfusá er fremur lagte^ sveitaþorp, sem heitir Selfoss, • hefði betur átt að heita Ölf°sS^ samræmi við árheitið. Staer byggingar þar tilheyra samvinnn^ félögunum, sem virðast vera gleypa alla fjársýslu og verS a landsins. Þar er ölfusárbrúin 1 nýa, falleg brú og traust, en ^ styttri en ég hafði ímyndað u1® Er hún ein af þremur brúm lan ins, sem ég fór um og ekki núnn^ á hestagötur og kotbúskap. Hin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.