Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Side 109

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Side 109
FORDREIFAR úr ferðinni 91 tvær eru á Þjórsá og Jökulsá á Fjöllum. Til hliðar, litlu neðar, sjást vegsummerki gömlu brúarinnar, sem Tryggvi Gunnarsson reisti seint á nítjándu öldinni og gaf Hannesi Hafstein tilefni kvæðisins. Minning Tryggva er enn græn á Selfossi. Þar er Tryggvagata og þar við brúarsporðinn er hressingarskáli, sern heitir Tryggvaskáli. Hann er skreyttur listaverkum eftir íslenska ^álara. Starsýnst varð mér á töfra- úraum Kjarvals í Almannagjá. í^aðan lá leið undir Ingólfsfelli vestan ár, eins og Landnáma kemst að orði. Bætir hún við: „Þar sem sumir segja hann sé heygður“. Þjóð- Sa§an hefir nú lagað þetta svo, að ngólfur sé heygður uppi á fjallinu. . emur maður nú brátt upp að Sog- lnu- Það á upptök sín í Þingvalla- vatni og er ein hin fegursta og vatns- j^esta bergvatnsá á landinu, en um eið einhver hin styttsta. Þingvalla- vatn er talið stærsta stöðuvatn andsins, og þó ekki stórt. í það 1'enna engar ár eða lækir, nema ef elja skyldi öxará á Þingvelli. ^atnsmagn Sogsins hlýtur því að erast til vatnsins neðan jarðar, fn^a gjörir Jónas glögga grein fyrir pví í kvæðinu Skjaldbreið: Hötnin öll, sem áður féllu undan hárri fjallaþröng, skelfast, dimri hulin hellu, hrekjast fram um undirgöng. la r,^°^lnu eru stærstu rafvirkjanir Ve if^nS’ ^egar það er fullvirkjað. r .^rae®ingur, sænskur, fylgdi okk- Sernnie5ur, r undirgöng stöðvarinnar, (j- Var í smíðum. Var þar blautt og Urn að litast; en þaðan eiga að *andið S^raumar Þeir! sem lýsa skulu ÞINGVELLIR Hátt á eldhrauni upp, þar sem ennþá Öxará rennur ofan í Almannagjá, alþingið feðranna stóð. Engan blett á jarðríki hafði ég meira þráð að sjá en Þingvöll. ís- lendingabók Ara getur um ástæðuna fyrir vali þingstaðarins þar. Frá blautu barnsbeini hafði maður drukkið í sig þá kafla sagnanna, sem fram fóru á Alþingi. Segja má, að þúsund ára saga þjóðarinnar snúist um þann stað. Þá riðu hetjur um héruð, þar stóð hann Þorgeir á þingi og svo fjölmargir aðrir spakir forfeður okkar. En saga Þingvalla er ekki altaf glæsileg. Þar gengu höfðingjar landsins útlendum kon- ungi á hönd. Þar voru ómildir dóm- ar dæmdir að ráði útlendra harð- stjóra, galdrabrennur, drekkingar kvenna fyrir skírlífisbrot o. s. frv. En þar var líka barist fyrir lögum og rétti, þótt lítt stoðaði oftast, svo þó saga Þingvalla sé tíðum rauna- saga, þá er hún þó í eðli sínu sigur- saga, því við staðinn var bundin sjálfstæðismeðvitundin. En þegar Jónas kemur á Þingvöll er „fólks- stjórnarþingið fræga“ afnumið af útlendu einveldi, og um leið er þar þrotin þyrping tjálda, þögult og dapurt hraunið kalda, og Snorrabúð orðin að stekk. En Jónas gjörði meira en sakna hins liðna á Þingvöllum. Hann orti sköpunarsögu staðarins svo meist- aralega, að enginn einn staður á aðra þvílíka. Ég gekk í kringum kirkjuna og gægðist inn. Hún er fremur óásjáleg eins og flestar sveitakirkjur heima, og að mér fanst hálfgerð vanhelgun á staðnum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.