Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Qupperneq 115

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Qupperneq 115
FOKDREIFAR úr ferðinni 97 ^iér þó sagt að bær Gunnars muni hafa staðið enn ofar í hlíðinni. Þaðan sést út til eya, og hvítfyssandi öld- urnar, sem voldug reisir Rán á Eyasandi. Þar sér maður líka eyði- legginguna niður frá: ^ar sem að áður akrar huldu völl °lgandi Þverá veltur yjir sanda. Sólroðin líta enn hin öldnu fjöll arstrauminn harða fögrum dali granda. Nú hefir samt verið hafist handa ^neð að reyna að skapa ánni ákveð- jnn farveg, og er ekki fyrirséð, nversu vítt land má nema á ný með ninni nýu sandgræðslu og öðrum nndbótum. Á Hlíðarenda er nýleg ^kja, öll veggskreytt innan með ^yndum, líklega trúarlegs eðlis. Mér varð dimt fyrir augum utan úr sól- skininu og sýndist þetta í fljótu ragði vera léttklæddar dansmeyar. n svo greip ein bróðurdóttir mín í °ygelið og við sungum öll einum r°nii: Sannleikans andi. — Ég leit Sv° betur í kring, og sá þá, að þetta Voru ait skikkanlegir englar. Lengst Var farið að Múlakoti. Þar býr Guð- ierg, á níræðis aldri. Hefir hún njn fegursta blóma og trjágarð á Urlandi. Þar eru yfir 20 feta há ynitré. En vaxa hvergi í heimi oiikið yfir 25 fet. Sonur Guðbjargar, emn með bestu landslagsmálur- heima. í bakaleið var ég að j, ,gSa urn æskuheimili Þorsteins lng_ssonar, en enginn í hópnum I 5 nugu kunnugur til að vísa mér aðr ^an °kum við úr leið upp Þa Gunnarsh°lti a Rangárvöllum. haf 6r mi^H sandgræðsla. Vellirnir au*a auÖsjáanlega legið við algjörðri n af landbrotum. Nú eru þar mílna löng og breið svæði grasi gróin, þar sem áður voru sandar og melauðn. Bræður tveir standa fyrir græðslunni. Þó það snerti ekki sand- græðsluna, þá ætla ég í þessu sam- bandi að geta annara jarðabóta, sem eru miklu víðar á landinu. Þegar ég fyrst fór um Borgarfjörðinn, tók ég eftir löngum röðum af smáþúfum, sem helst líktust móhraukum til- sýndar. Þegar við þeystum fram hjá, sá ég að þetta var uppgröftur eftir skurðgröfurnar, þar sem verið var að þurka upp mýrlendið. Eftir eitt eða tvö ár er hægt að plægja landið og rækta. Seinna sá ég þetta víðar um landið. Þar sem það er gjört í stórum stíl, er ætlast til að nýbýli verði reist, svo sem til að bæta upp með meiri rækt og þéttbýli í grös- ugri sveitunum fyrir útskagajarð- irnar sem óhjákvæmilega hafa lagst eða eru í þann veginn að leggjast í eyði vegna erfiðra aðfanga eða veg- leysa. Sandgræðslumennirnir segja, að gallinn á framræslunni sé samt sá, að eftir fá ár sígi skurðirnir saman, og myndist þá aftur mýrlendi. En aftur halda framræslumennirnir því fram, að sandgræðslan geti naumast enst, því til að byrja með, vanti alla frjómold og jarðveg á melana og sandflögin. Vonandi er, að hvorugir hafi mikið til síns máls. AUSTURLAND „Til austurheims vil ég halda.“ Ég hafði af ásettu ráði hlaupið hér yfir sögu. Vorið var með afbrigðum kalt, einkum norðan og austan lands. Þegar loks ferðaskrifstofan skýrði mér frá, að heiðavegir væru færir eystra, var kominn 15. júlí og ég búinn að flækjast í heilan mánuð í Reykjavík og grendinni. Ég flaug
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.