Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Page 117

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Page 117
fokdreifar úr ferðinni 99 irnar þornuðu upp eins og hverjar aðrar piparmeyar og dóu, en lausa- leiksbörnin, sem urðu enn smávaxn- ari, klæddu alla hlíðina. Næsta dag fórum við inn í Fljóts- dalinn vestan fljóts, og áðum á Skriðuklaustri og skoðuðum kastal- ann mikla, sem Gunnar Gunnarsson skáld reisti þar og gaf síðar íslenska úkinu. Þaðan að Valþjófsstað. Þar er kirkja svo hrörleg, að hún er bundin saman með vírstrengjum, og hæluð við jörð. Á úthéraði og Jökul- dal á ég enn allstórt frændalið. Úróðursynir mínir búa á Fossvöll- Urn> og í Hofteigi — þar hvíla bein ^nóður minnar og næst elsta bróður, °S í Hofteigssókn var ég skírður og lermdur. Þessir bræður og fleiri fraendur gjörðu okkur kleift að heinasækja uppeldis og fæðingarstað °kkar, sem seinna verður frá sagt. með því að biskup íslands hafði boðað Sigurjón til Reykjavíkur til lýsa prestsvígslu sonar síns og annara prestsefna, þá kvaddi ég usturland og slóst í ferð með hon- Urn landveg norður um land og varð eftir á Akureyri. AKUREYRI ■fíeil og blessuð Akureyri, ^yfirðinga höfuðból. Fáar betri friðarstöðvar íurm ég undir skýastól. yran bauðstu börnum mínum líöufaðm og líknarskjól. etta kvæði sungum við ungir ^ Un a Akureyri fyrir meira en 50 uIUlU’voru þar aðeins tólf hundr- þa leúar eða rúmlega það. Nú eru ko t-Um Utta Þúsundir. að minsta bað 1 ^ vefrinum) Því Akureyri er sem við mundum kalla hér „College town“ — skólabær. Þar eru barnaskólar, gagnfræðaskóli, kvennaskóli og mentaskóli, sem býr stúdenta undir háskólanám, og enn aðrir skólar — flestir víst fullir. Fyrmeir var gamli bærinn allur í fjörunni neðan brekkunnar og svo á Oddeyrinni sunnanverðri. Meiri hluti hennar var þá tún. Nú er hin aukna bygð í kringum Torfunefið gamla og á Oddeyrinni allri, og svo uppi á brekkunni lengst vestur, þar sem flestar opinberar byggingar nú standa. Gilskoran hefir verið stækk- uð að mun og eru mörg stórhýsi þar nú. En framburðurinn við niðurrif gilsins og brekkunnar verið fluttur fram í sjó í kringum hafnarbryggj- una og fyrir aukna húsgrunna. Á Akureyri virðist mikið andlegt líf. Þar eru sum bestu skáldin, tónskáld og listamenn, og bókabúðir og for- leggjarar. Þar er lystigarður með mynd sr. Matthiasar a stalli, vel hirtur hjá Þuru í Garði, sem best yrkir tvíræðar vísur á íslandi. Þar er og gróðrarstöð, sundlaug og anda- pollur, og mikil og fögur blóma og trjárækt umhverfis hús manna. Á Akureyri var ég í vinahöndum, gamalla og þó einkum nýrra, sem bókstaflega tóku mig upp á arma sína. Margar smáferðir fór ég frá Akur- eyri: Fyrst um Svalbarðsströnd og að Laufási. Þar hafa margir merkis- prestar setið, og þar sló ég í túni fyrir 55 árum. Næst fór ég að Möðru- völlum í Hörgárdal. Þar hafði ég hlotið þá litlu mentun, sem mér auðnaðist að fá utan föðurhúsanna. Skólinn brann, svo nú er þar aðeins prestsetur. Ég bað prestinn um leyfi að sjá kirkjuna og kirkjugarðinn, og veitti hann það, þegar hann heyrði,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.