Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Side 120

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Side 120
J02 TIMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA breið, fegursta einstakt fjall lands- ins, blasti við fögur og tignarleg í suðri. Næst á Mývatnsöræfi, yfir og í kringum hinar ömurlegu hraun- breiður, sem þar hafa runnið á ýms- um öldum. Stansað í brennisteins- þefnum hjá Námaskarði, og svo í Reykjahlíð. Ég skaust snöggvast í kirkjuna, sem máttarvöldin hlífðu við eyðileggingu, þegar hraunið rann í skeifu utan um hana á þrjá vegu. Hún er bygð úr hraungrýti og sementi, og er ekki ósnotur. Að Mý- vatni hafði ég komið nokkrum sinn- um áður, og hefði áð þar í ferð þessari, ef ekki hefði það viljað til árinu áður, að bróðursonur minn, hinn ungi prestur þar, fórst í hörmu- legu slysi. Mývatnið og öll sveitin virðist hafa orðið til í eldsumbrot- um. í vatnið renna engar ár, en úr því fellur hin fagra og kristalstæra Laxá, sem nú lýsir upp Akureyri og mikinn hluta sýslunnar í kring. Austan vatnsins í hrauninu eru hinar svonefndu Dimmuborgir. Fár- ánlegar og margbreyttar hraun- myndir. Held ég að Einar hafi fengið þar innblásturinn að Skúta- hrauni, þessari litsterku háðmynd af steinrunnu mannfélagi. Stutt við- dvöl í hressingarskála austan Goða- foss í Skjálfanda. Goðafoss líkist mest Niagara í lögun, er mjög fagur, en hvorki nógu hár né vatnsmikill. Vatnsmagnið mætti þó auka með því að stífla vesturkvíslina, sem rennur í kringum hólmann, og veita því vatni til fossins. Svo var haldið við- stöðulaust til Akureyrar í myrkrinu. Á HEIMLEIÐ í lok ágústmánaðar kvaddi ég frændur og vini á Akureyri og hélt boðleið með ferðavagninum til Reykjavíkur. Út Kræklingahlíðina, yfir Þelamörkina, framhjá Bægisá, þar sem séra Jón orti, og þýddi Milton og Klopstock, inn í Öxna- dalinn, framhjá Hrauni — „þar til fjalla frammi fæddist Jónas áður“ •— yfir heiðina út Norðurárdalinn. Um hann orti Símon: Norðurárdalur næsta er svalur fremra. Engar jómfrúr una þar — alt eru tómar kerlingar. Svo út Blönduhlíðina fyrir neðan Bólu, sem Hjálmar er kendur við, „yfir Hólminn hestasæla“ og upp a^ Varmahlíð neðan við Vatnsskarð. Þar var áð. Mér varð litið yfir hið fagra hérað, Hegranesið út við sjo, þar sem Hafur sagði upp grið fyrir Gretti, sem allir virtu og héldu. Til hliðar að austan blasa við dyr Hjaltadalsins — þar liggja allar lelð- ir „heim að Hólum“. Út á firðinum „rís Drangey úr djúpi“, þar sem „Illugi Bjargi frá dapur situr daga langa dauðvona bróður hjá“. Upp1 a brún Vatnsskarðsins er mér sýndur dálítill melhóll, sem minnisvarði St- G. skyldi reistur á. Hafði listama ' urinn Ríkharður Jónsson áður sýn mér líkan sitt af honum. Var nú ek1 þindarlaust alla leið til Blönduóss- Á leiðinni þaðan var mér bent a ýmsa sögustaði Húnvetninga, sV° sem Vatnsdalinn, heimabygð In^1, mundar gamla og sona hans, BjaÚ? Miðfirði, fæðingarbæ Grettis, ® frv. Seinna var lagt á Hol a vörðuheiði og um hinn ian'^ Norðurárdal. Var áð í nýum hr®®^ ingarskála nálægt Hreðavatni. S1 ^ haldið viðstöðulaust til Reykjavi u Nokkrum dögum síðar var fl° vestur i haf.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.