Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Síða 126

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Síða 126
108 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA ekki séu þeir meSlimir félagsins, vinna bætSi beint og óbeint að áhugamálum þess, eru sízt lakari borgarar hinna vestrænu þjóðlanda en hinir, sem hafa flýtt sér að þvl að fela sig og gleyma sjálfum sér, uppruna sínum og erfðum. Hvaða verð- leiki getur verið I þvl fólginn að kasta á glæ, um stundir fram, öllu þvl gamla og góða, sem okkur hefir fallið I erfðahlut sem íslenzkum mönnum, eða fóllti Is- lenzkrar ættar? 1 þessu sambandi er þess að gæta, að Isienzki arfurinn er tvöfaldur, að þvl er þá okkar snertir, sem fæddir erum á Islandi. Annars vegar er föður- arfuriim, landið sjálft. Þann hluta arfsins skildum við eftir, er við hurfum úr landi feðra okkar og gerðumst borgarar hinna vestrænu þjóðlanda. Hins vegar er móður- arfurinn, málið, og þau bókmenntalegu menningarverðmæti, sem það hefir skapað, fyrr og síðar. Þessi móðurarfur var okkur gefinn I vöggugjöf, og hann varð snemma óaðskiljanlegur þáttur I sálarlífi okkar. Þennan arfshluta viljum við efla og fá hann börnum okkar og barnabörnum I hendur, svo að þau, á sínum tíma, megi leggja hann I byggingu þess menningar- musteris, sem hér er I smíðum. Og ekkert er okkur meira gleðiefni en það, að sjá þess vott, að hin unga kynslóð, sem á að erfa landið, er þess reiðubúin að taka á móti þessari dýrmætustu gjöf, sem við, hinir eldri, getum að henni rétt: móður- arfinn íslenzka. Þetta félag hefir frá öndverðu, þrátt fyrir þær undantelcningar, sem að framan greinir, átt miklum vinsældum að fagna, og stefna þess hlotið viðurkenningu margra mætra manna af ýmsum þjóð- floltkum. Félagið hefir notið þeirrar sæmdar, að hafa átt að heiðursverndurum nokkra þjóðhöfðingja, bæði landstjóra Canada og forseta íslands. Fyrir nokkru fór stjórnarnefndin fram á það við Herra Ásgeir Ásgeirsson, hinn nýja forseta Is- lands, að hann gerðist heiðursverndari fé- lagsins, eins og fyrirrennari hans, hinn ástsæli Herra Sveinn Björnsson, hafði verið. Sendi forseti íslands jákvætt skeyti um hæl, og er okkur mikil ánægja að þvl að mega telja hann vin og verndara þessa félags. Þá var hitt okkur ekki síður gleði- efni, er His Exceilency, Vincent Massey, landstjóri Canada, brást á sama hátt við samskonar málaleitan af okkar hálfu, pg gerðist heiðursverndari okkar hér vestan hafs. Erum við þalcklát þessum tignu mönnum fyrir góðvild þeirra gagnvart fé- laginu, og munum við jafnan kappkosta að haga svo störfum okkar og stefnu fé- lagsins, að I engu kasti skugga á nöfn þeirra. 1 þetta sinn, eins og á fyrrl þingum, hljótum við að minnast þeirra, sem horfið hafa af starfssviðinu fyrir fullt og allt. Við þökkum þeim vel unnin störf, geym- um minningu þeirra með hlýhug og biðj- um ástvinum þeirra allrar blessunar. Með- limir félagsins og nánir samstarfsmenn, sem látist hafa frá þvl er þjóðræknisþing var haldið stðast, eru: Árni Pálsson, prófessor, Reykjavík, (heiðursfélagi), Mrs. Aðalbjörg Thordar- son, Selkirk; Hrólfur Sigurdson, GimU; Dr. Baldur Olson, Winnipeg; Ármann Björnsson, Vancouver; Eirlkur Sigurðsson, Winnipeg; Mrs. Anna Thordarson, Seattle; Björn Hinriksson, Churchbridge; Sigurður Finnson, Árborg; Ástvaldur Hall, Wyn- yard; Sigurður Þorvaldur Kristjánsson, Gimli; Jón Einarsson, Winnipeg; Jd- hannes Pétursson, Winnipeg; Lilja Oliver, Winnipeg; Thorlákur Nelson, Lundar, Man.; Ellas ólafsson, Gimli. ,,Ekki skal gráta Björn bónda, heldur safna liði“, var sagt forðum, og svo segj- um við enn. Minningu þessara og annara látinna meðlima félagsins, er beztur og mestur sómi sýndur þannig, að við, sem enn erum ofan moldu, grlpum merkioi sem fallið hefir úr höndum þeirra, höldum því hátt á loft og berum það fram til sigurs. Er telja skal greinar starfsmála okkar, vil ég fyrst nefna Samvinnuxnál við Is' land. Hvað Þjóðræknisfélag íslendinga Vesturheimi snertir, hlýtur samvinnan vi Island að vera og verða ein af meginstoo- unum, sem félagið stendur á. Á því stutta tlmabili, sem hér um ræðir, hafa þó ver nokkur samskipti milli stofnþjóðarinnar og okkar hér. Allmargir gestir hafa tar,- fram og aftur milli landanna, og b°r bróðurorð og góðvild yfir hafið. Skömn® eftir að slðasta þjððræknisþing var haid • komu hingað til borgarinnar þau Gu . mundur bóndi Jónsson frá Litlu-Brekku Borgarfirði, kona hans og tengdasyn þeirra, Hilmar Skagfield, Þórólfur Sm og konur þeirra. Skrifaði Smith sio® ferðasögu þeirra I íslenzk blöð, og minn 1 þá mjög hlýlega á heimsókn þeirra Winnipeg. Þá kom hingað Gylfi P- son, alþingismaður og prófessor I v , skiptafræði við Háskóla íslands, og a löngu síðar bróðir hans, Vilhjálmur Glslason, þjóðkunnur menntamaður og 1 höfundur, nú forstöðumaður RlkisútvarP ^ ins. Flutti hann opinbert erindi h r borginni fyrir áeggjan ÞjóðræknisfélaS ins, er hann nefndi: „Athafnir og an líf“. Þá kom hingað I heimsókn til £ettin0llr sinna I Argyle-byggð Jðnas Kristjánss ^ kaupsýslumaður frá Akureyri, og s° leiðis frú Anna Ásmundsdóttir Tor a frá Reykjavík; sýndi hún listmuni, ein ^ ullarvörur, víðsvegar um Bandarík ngrjr Canada. — Sumir þessara gesta, og a^naj sem komu, en ég kann ekki að ne
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.