Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Side 128

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Side 128
110 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Þá hefir dr. Riehard Beck, prófessor I Grand Forks, og fyrrverandi forseti fé- lagsins, ekki setiS aSgerðarlaus um út- breiðslu- og fræSslumál okkar á þessu tímabili. DugnaSur hans, áhugi og atorka, er, sem kunnugt er, meS fádæmum. Mun þetta vera tuttugasta þjóSræknisþingiS, sem hann hefir sótt og setiS. AfstöSu sinn- ar vegna hefir hann getaS unniö sín kynn- ingarstörf á víSari vettvangi en okkur hinum er unnt. SíSan þing var haldiS síS- ast hefir hann flutt kveSjur félagsins, meSal annars á umdæmisþingi Sambands norskra bræSralags- og þjóSræknisfélaga í Fargo, N.D., og á fjölmennu allsherjar- þingi sama félagsskapar (Supreme Lodge, Sons of Norway) í Minneapolis. Hann var einn ræSumanna á lýSveldis hátíSardegin- um aS Mountain, N.D., aSalræSumaSur á landnámshátíS NorSur Nýja Islands aS Hnausum, og flutti minni Islands I ljóSi á íslendingadeginum á Gimli. Hann hefir einnig, á umræddu timabili, haldiS ræSur um norræn efni á fjölsóttum samkomum norskra byggSarlagafélaga I NorSur- Dakota og Minnesota; ennfremur útvarp- aSi hann frá útvarpsstöS Ríkisháskólans I Grand Forks ræSu um Leif Eiríksson; var aSalræSumaSur á 10 ára afmælishátíS Víkingafélagsins hér í borginni (The Viking Club), flutti fyrirlestur um ísland á fundi menningarfélagsins „Fortnightly Club“, Grand Forks, og fyrir nokkrum dögum fyrirlestur um Islenzk blöS og blaSamennsku á allsherjar samkomu kennara og nemenda í BlaSamennsku- deild Ríkisháskólans f NorSur-Dakota. Ennfremur hefir dr. Beck, á umræddu tímabili, birt fjölda af greinum og ritdóm- um um íslenzkar bókmenntir og menn- ingarmál í íslenzkum blöSum og tímarit- um beggja megin hafsins og ritaS um norræn efni í ýms blöS og tímarit í Banda- ríkjunum. Forseti hefir talaS máli félagsins og flutt erindi um íslenzk efni á nokkrum stöSum á þessu tímabili. 1 október í haust átti hann tal viS stjórnarnefnlir deildanna á Kyrrahafsströndinni, I Vancouver, Blaine og Seattle. í Seattle flutti hann erindi aS tilhlutan deildarinnar þar. Einnig flutti hann erindi á mjög fjölsóttri og glæsilegri Leifs Eiríkssonar hátíS NorSmanna þar í borginni. í Minnesota átti hann einnig tal viS menn um málefni ÞjóSræknisfélagsins, og seldi þar nokkur eintök af Tímaritinu, meS aSstoS Valdimars Björnssonar, ríkis- féhirSis í Minnesota, sem þá var staddur i heimahögum sínum. Einnig hefir forseti komiS fram á nokkrum öSrum stöSum, og á samkomum og samsætum hér heima fyrir í nafni félagsins. Ritari félagsins, frú Ingibjörg Jónsson, hefir unniS mikiS og gott starf á árinu, bæSi sem skrifari félagsins, en einkum þó sem ritstjóri hinna vinsælu kvennadálka í Lögbergi. 1 ritgerSum sinum hefir hún komiS víSa viS, og nú nýlega ritaSi hún allýtarlega grein um þjóSræknismál okkar, hin ýmsu félög okkar, samband þeirra sín á milli og sameiginleg áhugamál og takmark. En þótt þeir, sem aS ofan greinir, og margir aSrir, hafi unniS vel og dyggilega> hver eftir getu sinni og ástæSum, aS út- breiSslu- og fræSslumálum í þágu hins ís- lenzka málstaSar, liggja mörg störf á þessu sviSi óunnin aS mestu, og sums staSar eru ónumin lönd, sem yrkja mætti. í fyrravetur kom ungur Islenzkur læknir, Björn Jóns- son, þá búsettur á Baldur, Man., meS all' nýstárlegar tillögur inn á Frónsfund hér í bænum. Vildi hann láta hefjast handa um enskar þýSingar á íslenzkum úrvalsbók- menntum, útgáfu nýs tímarits, sem helgao væri bókmenntalegum efnum, útgáfu I®' lendingasagna hinna fornu í framhalds myndasögum; einnig taldi hann æskilegh aS íslenzku vikublöSin tækju upp þann hátt, aS prenta úrvalsskáldsögur íslenzkar I staS hinna þýddu reyfara, sem löngum hafa birzt I dálkum þeirra. Var nefnn skipuS á Frónsfundi til aS athuga til' lögur læknisins og leggja fram álit sitt- Nefndin hefir átt tal um þetta mál, komist aS þeirri niSurstöSu, aS hér v*ri um svo yfirgripsmikiS mál aS ræSa, aS heppilegast væri, aS þaS kæmi fyrir þann eina mannfund, sem nálgast þaS aS geta heitiS allsherjarþing íslendinga hér vestan hafs, fremur en fyrir eina deild félagsins> Nefndin vill taka þaS fram, aS hún er framsögumanni sammála um, aS hér s um mikilsvarSandi mál aS ræSa, sem þess vert, aS þaS sé athugaS gaufflS® 1 lega. U,m leiS skal á þaS bent, aS v<srrhgr nú þegar til aS ýmsu af þessu, sem n er bent á. AllmikiS er þegar til af ensku þýSingum á íslenzkum ljóSum og sögunu en þetta iesmál er dreift, óaSgengilegt ° I fárra manna höndum. Ef ÞjóSrækm félagiS sæi sér fært, mætti ef til vill S® út eins konar sýnisbók Islenzkra b mennta á ensku. The Icelandic <-'an^íc1\jt Club hefir um margra ára slceiS ge£J ,t mjög fróSlegt, vandaS og vinsælt á ensku, sem er helgaS íslenzkum ma u VirSist sem tlmarit þetta fullnægi Þ^r inni um tímarit á ensku, eins og standa. AnnaS Islenzka vikublaSiS berg) er nú þegar tekiS aS prenta %arn íslenzka skáldsögu, sem tekur mjög jg, aS efni og orSfæri þýddum ne®aí1agsius sögum, og munu margir lesendur b þakklátir fyrir þessa nýbreytni. Þá er^ jg. hugmyndin um frekari þýSingar ^g- lenzkum bókmenntum, og fram 1 myndasögurnar. Til hvors tveggla ta„ verulega listamenn; fyrir hiS fyrraAium> menn máls og stils á tveimur tungu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.