Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Síða 131

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Síða 131
þingtíðindi 113 anum á liðnum áratugum, og taldist hon- um svo til, að nærri 300 námsmenn af íslenzkum ættum hafi sótt þangaS nám fnam til þessa. Var gerður góSur rómur aS máli dr. Becks, og lagSi sr. Egill Fáfnis til, aS háskólaforsetanum, dr. West, yrSi þegar (ön háskólinn á 70 ára afmæli í dag) ssnt þakkarskeyti fyrir hinar hlýju kveSjur. Ríkisliáskólinn í Norður Dakota og i slend i ngur AS sjálfsögSu tel ég mér mikla sæmd aS þvl, aS verSa viS tilmælum dr. Johns C. 'J'6st, forseta háskóla míns (University af S<orth Dakota) og heiSursfélaga ÞjóS- r£6knisfélagsins, um aS flytja fulltrúum og Sestum, og félagsfólki öllu, kærar kveSjur °S VelfarnaSaróskir. Og mér er þaS hlutverk enn kærkomn- ava, vegna þess, eins og West forseti ekur fram I bréfi slnu, aS rikisháskólinn NorSur Dakota heldur einmitt I dag nátlSlegt sjötíu ára afmæli sitt. Jafnframt r Sg sérstaklega minnugur þess, aS á eim háskóla hafa stundaS nám fleiri dentar af Islenzkum stofni en á nokkr- hi öSrum háskóla Bandarlkjanna. Er hann af þeirri ástæSu tengdur íslending- vestan hafs traustum böndum, og þá 1 leið landi voru og þjóS. ans^T^*1^ um maríít er saga ríkisháskól- hgr * NorSur Dakota, þó eigi verSi hún er r.akin- A þaS má samt minna, aS hann , stoínaSur 6 árum áSur en NorSur sann°ta var® "rIki I rlkinu", og ber þaS fj arIeSa fagurt vitni þekkingarþrá og þar Söknaranda brautrySjandanna, sem og Voru aS verki. Og mættu þeir ágætu 8in ‘ams*nu frumherjar líta upp úr gröf 1884 þeim á aS líta, því aS haustiS eftir er rIkislráskólinn hóf kennslu (áriS h6n ao hann var stofnsettur) voru 6n arar fJðrir nemendur 79 talsins, 230o ?r tala kennara 170 og stúdentar inn taisins. AS sama skapi hefir háskól- tnarEh!rt ílt' kvIarnar um húsakynni og mik]i„revtni námsgreina, enda nýtur hann álits innan Bandarlkjanna og utan. N°rgna fsien<linga á rlkisháskólanum I ^áskól*" k>akota er jafngömul starfssögu hópn„ans’ Þvi 1 fyrsta námsfólks- voru t Sem innritaSist haustiS 1884, byr,,,x-'ÍGr isienzkar stúlkur úr lslenzku sió(5Un 1 PembinahéraSi, en af þeim Bkðlanc *fa fiestir islenzkir stúdentar há- ^slenrn eoiiiesa komiS, vegna fjölmennis ör wa norður Þar- IslenjjÍT1 iiliðimur Stefánsson, vlSfrægasti rikishásPAirlnn’ Sem stun<ia® hefir nám á viðkunti1 ianum’ °S vafalaust jafnframt vi® nám^fÍ maður. sem þar hefir veriS ^hörgnrv,’ v Þess á ieit viS mig fyrir all- arum, aS ég grennslaSist eftir því, hve margir Islendingar hefSu stundaS þar nám, og hvernig þeir hefSu I heild sinni staSiS sig. Ég fékk góSvin minn og starfsbróSir á háskólanum, prófessor Thomas heitinn Thorleifson, I liS meS mér, og athuguSum viS I sameiningu gaumgæfilega stúdentaskrár og aSrar skýrslur háskólans þar aS lútandi. Kom- umst viS aS þeirri niSurstöSu, aS fram aS þeim tíma hefSu 200—300 stúdentar af íslenzkum uppruna veriS þar viS nám. SíSan er liSinn heiil tugur ára, og mun þvl óhætt mega fullyrSa, þegar meS eru teknir I reikninginn þeir stúdentar, sem slSan hafa bætzt I hópinn, aS alls hafi kringum 300 stúdentar af íslenzkum stofni stundaS nám á ríkisháskólanum I NorSur Dakota, og mikill hluti þess hóps veriS brautskráSur þaSan. Rannsókn okkar Thomasar prófessors leiddi einnig I ljós, aS íslenzku stúdentarnir höfSu yfirleitt getiS sér hiS bezta orS, og gildir hiS sama um þá, sem veriS hafa þar viS nám slSasta áratuginn. StaSfestir West forseti þann vitnisburS meS ummælunum I bréfi sínu, og bendir jafnframt á þaS, sem honum má vera manna kunnugast, aS I hópi þeirra Islend- inga, sem stundaS hafa nám á rlkisháskól- anum, eru ýmsir þeir, sem mestum ljóma hafa varpaS á háslcólann og þá jafnframt á þjóSstofn sinn. ÞaS yrSi lengra mál en þessu kveSjuávarpí er ætlaS aS vera, ef fariS væri aS telja upp þá ianda vora, sem meS þeim hætti hafa boriS manndóms- merki vort fram til nýrra sigra sjálfum þeim og oss til sæmdarauka, enda eiga við um svo marga þeirra orS Þorsteins Er- lingssonar: ,,ÞaS þýSir ekki aS þylja nöfnin tóm. og þjóSin mun þau annars staSar finna“. Nokkrir Islendingar hafa einnig veriS prófessorar eSa fyrirlesarar á rlkisháskól- anum, og eins og dr. West víkur aS I bréfi slnu, hafa norræn fræSi og íslenzk veriS kennd þar I full 60 ár. Hvort tveggja eru þættir I þeim böndum, sem tengja háskól- ann oss íslendingum og heimaþjóSinni. En ég hefi sérstaklega á þessum merku tímamótum I sögu rikisháskólans I NorSur Dakota viljaS draga athyglina aS hlut Is- lenzkra stúdenta þar og aS þvl, hversu vel þeir hafa reynzt á þeim vettvangi og síSar I lífsstarfinu; ekki til þess, aS vér miklumst af þvl, heldur til áminningar og hvatningar til dáSa. Dæmi þeirra landa vorra á ríkisháskólanum, sem þar hafa fagurlega haldiS uppi merki voru og síCar meS sæmd á mörgum starfssviSum, getur minnt oss á skylduna viS fósturlandiS annars vegar og skuldina viS ættlandiS hins vegar. En oss er, vegna afstöSu vorr- ar, „skipaS mikiS verk”, eins og Stephan
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.