Árbók VFÍ/TFÍ - 01.01.1996, Side 40

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.01.1996, Side 40
38 Árbók VFÍ/TFÍ 1994/95 Dýpi við viðlegukantinn er 10 metrar á stórstraumsfjöru. Þá var unnið að endurbyggingu grjót- garðs í Njarðvík. Heildarkostnaður við nýframkvæmdir nam 108 milljónum, þar af um 102 milljónir vegna framkvæmdanna í Helguvík. 7.3 Flugmál 7.3.1 Mannvirkjagerð á veguni Flugmálast jórnar Sumarið 1994 var hafist handa um að leggja slitlag á flugbrautirnar á Húsavík og Siglufirði í samræmi við flugmálaáætlun, sem samþykkt hafði verið á Alþingi í maí sama ár. Þá var ákveðið að flýta lagningu slitlags á nýju flugbrautina við Þórshöfn á Langanesi, þar sem ljóst var að þessi framkvæmd væri mjög hagkvæm vegna hagstæðra samninga við verktaka og efnissala. Auk þessara klæðningarverkefna var unnið að efnisframleiðslu fyrir væntanlegar slitlags- framkvæmdir á flugvöllunum í Patreksfirði og Bíldudal. Þá var í árslok 1994 hafist handa um lengingu flugbrautarinnar í Hornafirði, en því verki hefur verið fram haldið á árinu 1995. Þegar því verki verður lokið verður flugbrautin í Hornafirði orðin 1500 metrar að lengd, sem er nægilegt til að fullhlaðin Fokker F50 geti athafnað sig á þessum flugvelli. Auk þessara flugbrautarframkvæmda hefur verið haldið áfram byggingu nýju álmu flugstöðvarinnar á Akureyri. Annar áfangi þessa verks var boðinn út í árslok 1994 og var honum lokið haustið 1995. Vinna við síðasta áfangann mun hefjast fyrir lok ársins 1995. Er gert ráð fyrir að nýja álman verði tilbúin til notkunar vorið 1996. Þá mun öll innritun, skrif- stofur flugrekenda og starfsmannaaðstaða flytjast í þessa nýju byggingu. Jafnframt er fyrirhugað að gera ýmsar endurbætur á gömlu flugstöðinni. Haldið var áfram endurbyggingu flugstöðvarinnar á Egilsstöðum. Þannig voru höfð skipti á inngöngum í bygginguna, enda er nýja flugbrautin vestan við flugstöðina en sú gamla var austan hennar. Þá voru innritunaraðstaða fyrir farþega og skrifstofur ilugrekenda endurnýj- aðar. Þessu verki var lokið á útmánuðum 1995. Haustið 1994 var hafist handa unt stækkun tækjageymslunnar á Isafirði og var því verki lokið sumarið 1995. Jafnframt þessari framkvæmd var lögð ný vatnsveita til flugvallarins í tengslum við lagningu nýja vegarins fyrir botn Skutilsfjarðar. Vatnsmál þessa llugvallar hafa lengi verið í ólestri eins og víðar á flugvöll- um á landsbyggðinni. Sumarið 1994 hófst skipuleg athugun á ástandi Reykjavíkurflugvallar. Vorið 1995 vargefin út ítarleg skýrsla um ástand flugvallarins. Síðan hefur verið unnið að tillögugerð um leiðir til úrbóta, sem nú liggja fyrir. Fyrir liggur að endurbyggja þarf allar flugbrautir og flughlöð og mun sú framkvæmd kosta á bilinu 1,0 til 1,5 milljarða króna. 7.3.2 Uppbygging tæknibúnaðar og kerfa Haldið hefur verið áfram þróun fjölmargra tæknikerfa fyrir nýju flugstjórnarmiðstöðina auk framkvæmda við Ijósabúnað og aðflugskerfi á flugvöllum landsins. Einkum er hér um að ræða fluggagnavinnslukerfi, ratsjárgagna- og skjákerfi, fjarskiptastjórnkerfi og flugupplýsingakerfi. Fluggagnakerfi: Fluggagnavinnslukerfið mun vinna úr fiugáætlunum og öðrum gögnum, sem berast frá flugvélum á flugi, þannig að flugumferðarstjórar hafi ætíð aðgang að nýjustu upplýsingum um stöðu og fyrirætlanir flugvéla á íslenska flugstjórnarsvæðinu. Þetta kerfi hefur verið í þróun hjá CAE Ltd. í Kanada um rúmlega sex ára skeið og hefur framkvæmdin tekið mun lengri tíma en upphaflega var gert ráð fyrir. Hins vegar liggur nú fyrir að kerfið verður flutt til landsins í ársbyrjun 1996 og sett upp í nýju flugstjórnarmiðstöðinni. Ratsjárvinnslukerfi: Ratsjárvinnslukerfið tekur á móti, vinnur úr og setur fram myndrænar upplýsingar um ferla flugvéla frá fimm ratsjám hér á landi og einni ratsjá í Færeyjum. Þetta
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.