Árbók VFÍ/TFÍ - 01.01.1996, Síða 201

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.01.1996, Síða 201
Mat á umhverfisáhrifum vegaframkvæmda 199 Einnig þarf að lagfæra fylgiskjalið með lögunum en þar hefur enska orðið „motorway“ verið þýtt sem vegur en réttari þýðing er hraðbraut. Astæða þess að hér er gerð tillaga um strangara skilyrði en breska skilyrðið er sú að hér á landi eru verk oft boðin út í tiltölulega litlum áföngum. Ef það er talið koma til greina að breyta lögunum í þá veru sem hér er lagt til þarf einnig að kanna hvort ekki væri skynsamlegt að síu-skilyrðin væru aðeins skilgreind með reglugerð en ekki með lögum þannig að ekki þyrfti lagabreytingu til að breyta eða bæta við síu-skil- yrðum. Breyting síu-skilyrðisins í þá veru sem lagt er til hér að frarnan fellur mjög vel að gildandi vinnureglum í samstarfi Vegagerðarinnar og Náttúruverndarráðs. Þar er m.a. kveðið á um að Vegagerðin skuli fyrir 1. apríl á hverju ári leggja fram áætlun um framkvæmdir í hverju um- dæmi Vegagerðarinnar fyrir sig og fulltrúi hennar og fulltrúi Náttúruverndarráðs gera skrif- lega áætlun unt hvaða framkvæmdir þurfi sérstakrar skoðunar við og hve oft skoðunarferðir skuli farnar. Þannig fer fram, heima í héraði, lauslegt mat á umhverfisáhrifum allra vega- framkvæmda. Þetta mat hlýtur að vera fullnægjandi fyrir þær vegaframkvæmdir sem ekki eru háðar mati á umhverfisáhrifum samkvæmt breytta síu-skilyrðinu. Fyrir þær framkvæmdir þar sem upp kemur ágreiningur eða óvissa ríkir um áhrif framkvæmdarinnar á umhverfið er síðan hægt að láta fara fram fullbúið umhverfismat. 6 Niðurstaða íslenska síu-skilyrðið varðandi framkvæmdir á sviði vegagerðar er mjög óvanalegt. I Evrópubandalaginu, Bretlandi, Noregi og Danmörku eru metin umhverfisáhrif viðamikilla vegaframkvæmda og smærri vegaframkvæmda aðeins ef þær hafa umtalsverð umhverfisáhrif. Á fslandi er hins vegar lagning nýs vegar ávallt matsskyld framkvæmd. Það sem vekur enn meiri furðu er sú staðreynd að íslenska síu-skilyrðið er skilgeint í lögunum sjálfum en ekki í reglugerðinni sem fylgdi í kjölfar lagasetningarinnar. Afleiðing þess að hafa mjög strangt síu-skilyrði varðandi vegaframkvæmdir en engin skil- yrði um ýmsar aðrar framkvæmdir veldur því að hlutfallslegur fjöldi mata á umhverfisáhrif- um fyrir vegaframkvæmdir er miklu meiri en sem nemur hlutfallslegum umhverfisáhrifum þessara framkvæmda. Þetta þarf ekki að þýða að fjöldi mata á umhverfisáhrifum fyrir vega- framkvæmdir sé of mikill. Þetta þýðir einfaldlega það að umhverfisáhrif þeirra framkvæmda sem hafa mest umhverfisáhrif eru ekki metin. Kerfið í heild sinni er því ekki eins hagkvæmt og það gæti orðið. Gildandi síu-skilyrði varðandi efnistöku er dæmi um viðeigandi skilyrði. Hér er íslenska síu-skilyrðið strangara en í nágrannalöndunum en engu að síður eru umhverfisáhrif aðeins metin fyrir þær framkvæmdir sem teljast viðamiklar á íslenskan mælikvarða. Lagt er til að íslenska síu-skilyrðinu varðandi vegaframkvæmdir verði breytt og er gerð tillaga að breytingu. Ef það er talið koma til greina að breyta lögunum í þá vei'u sem hér er lagt til, þarf einnig að kanna hvort ekki væri skynsamlegt að síu-skilyrðin væru aðeins skilgreind með reglugerð en ekki með lögum þannig að ekki þyrfti lagabreytingu til að breyta eða bæta við síu-skilyrðum. 7 Þakkir Fyrslu drög að þessari grein voru afrakstur af verkefni sem höfundur vann sem hluta af námskeiði í rnati á umhverfisáhrifum. Námskeiðið var haldið af Centre for Environmental Management and Planning (CEMP) við háskólann í Aberdeen í Skotlandi dagana 16/7 til 6/9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.