Fréttablaðið - 31.03.2012, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 31.03.2012, Blaðsíða 1
Helgarblað MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* Sími: 512 5000 *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup júlí - september 2011 31. mars 2012 77. tölublað 12. árgangur 4 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Ferðir l Ferðahýsi l Fólk l Atvinna ■ FRAMHALD Á SÍÐU 2 BLÚSHÁTÍÐ Í REYKJAVÍKBlúshátíð hefst í dag kl. 14.00 við Kolaportið og stendur til 5. apríl. Götuspilarar spila víða um borgina. Þrennir stórtónleikar verða á Hilton Reykjavík Nordica þriðjudags-, miðvikudags-, og fimmtudagskvöld. Á hátíðinni koma fram John Primer, Michael Burks, Blúsmenn Andreu, Blue Ice Band, Tregasveit- in, Marel Blues Project, Vintage Caravan og margir fleiri. S ex ára sendi ég bréf og myndband til Hemma Gunn því ég vildi komast í þáttinn hans með æskuvinkonu minni, Elínu Vigdísi. Í okkar huga var um tímamótaverk að ræða og því mikil vonbrigði þegar okkur snillingunum var neitað um að skemmta alþjóð með söng og hljóðfæraleik í sjónvarpi,“ upplýsir Ástríður um sjónvarpsdrauma æsku sinn-ar, en í dag starfar hún sem skrifta í Kast-ljósinu og Djöflaeyjunni á RÚV og gerir einnig vikuleg innslög tengd menningu og skemmtun í báða þættina.Ástríður vakti athygli landsmanna fyrir hressilega framkomu þegar hún gekk vasklega til verks í grænu herbergjum Dans, dans, dans og Söngvakeppni sjón-varpsins. „Ég kunni strax vel við mig fyrir framan sjónvarpsvélarnar, en var eðlilega mjög illt í maganum og stressuð til að byrja með. Mér var ráðlagt að vera ekki með texta á blaði því þá yrði ég betur undirbúin ef eitthvað kæmi upp á og það gafst vel,“ segir Ástríður sem fékk mikil viðbrögð við sjónvarpnærveru sinni.„Ég heyrði náttúrlega bara það já-kvæða, en síðan utan frá að ég hefði verið drukkin, og ég hef aldrei drukkið áfengi á ævi minni. Það tekur auðvitað tíma fyrir fólk að venjast mér heima í stofu, þótt vinir mínir viti að ég sé svolítið æst, en samt ekki æst. Með aukinni reynslu er ég að læra að tóna mig niður á viðeigandi stundum, á milli þess sem ég get verið í essinu mínu og með læti,“ segir Ástríður hlæjandi og bætir við að sjónvarp eigi ekki endilega að vera of normal því það hafi EINKABARN MEÐ KÆRASTA ÁN VESENSLÍF OG FJÖR Ástríður Viðarsdóttir er nýtt andlit á skjánum. Hún segist oft hafa átt erfitt með að kveðja dagmömmubörn móður sinnar á uppvaxtarárunum. DRAUMADÍSMóður Ástríðar dreymdi nafn hennar á með-göngunni en þegar faðir Ástríðar stakk óafvitandi upp á því á fæðingar-deildinni var ljóst hvaða nafn stúlkubarnið fengi. MYND/VALLI 112 Grafarvogi - Sími: 586 1000 - www.husgogn.is Kojur í bjarga málunumMargar stærðir og gerðir af kojum og rúmum, litlum og stórum, breiðum og mjóum fyrir barnaherbergið og sumarbústaðinn! Sérverslun með kojur og fylgihluti Vefverslun husgogn.is erum á Facebook Mikið úrval af fallegum skóm og töskum www.gabor. is NÁMSAÐSTOÐVantar þig aðstoð í einhverri námsgrein? íslenska - stærðfræði - enska - danska - efnafræði - lestur eðlisfræði - þýska - franska – spænska – stafsetning o. .Öll skólastig - RéttindakennararNemendaþjónustan sf www.namsadstod.is s. 557 9233 atvinna Allar atvinnuauglýsingar vikunnar á visir.isSölufulltrúar Viðar Ingi Pétursso n vip@365.is 512 542 6 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 54 41 OKKUR VANTAR VEFSTJÓRA Í HÓ PINN Markaðsdeild N 1 leitar að snjöl lum og drífandi vefstjóra sem e r tilbúinn að sýn a frumkvæði og takast á við spe nnandi áskoran ir á áhugaverðu m vinnustað, hj á einu öflugasta þjónustufyrirtæ ki landsins. Ef htm l leikur í höndun um á þér þá vilj um við heyra frá þér, ekki síst ef þú hefur innsýn í markaðsmál o g reynslu af ver kefnastýringu, þ arfagreiningu o g prófunum. Meira í leiðinni WWW.N1.IS Nánari upplýsin gar veitir Katrín Guðjónsdóttir, markaðsstjóri N 1, í síma 440 10 34 ða með pósti á katrin@n 1.is. Áhugasam ir sæki um starfi ð með því að se nda ferilskrá ása mt nánari upplýsingum á netfangið atvinn a@n1.is fyrir 12 . apríl nk. Fullum trúnaði heitið. HÆFNISKRÖFU R HLUTVERK VEF STJÓRA FE Ð HÝSILAUGARDAGUR 31. MARS 2012 KynningarblaðHúsbílarHjólhýsiTjaldvagnarFellihýsiFellihjólhýsiFylgihlutir Verslunin Útilegumaður-inn var opnuð árið 2007 og selur mikið úrval ferðahýsa og ferðavöru. Garðar Þorsteins- son, framkvæmdastjóri fyrirtæk- isins, segir mikið lagt upp úr góðri, persónulegri og ábyrgri þjónustu við viðskiptavini. „Útilegumaður- inn býður upp á allt sem þarf í vel heppnað ferðalag. Við bjóðum upp á gott úrval hjólhýsa, fellihýsa, for- tjöld og mikið úrval af ferðavörum ýmiss konar.“ Verkstæði Útilegu- mannsins þjónustar allar tegund- ir ferðavagna sem verslunin selur og á vef Útilegumannsins má finna úrval af notuðum ferðavögnum il sölu. Glæsileg hjólhýsi hlaðin staðal- búnaði Þýska fyrirtækið Dethleffs hefur framleitt hjólhýsi í 80 ár við góðan orðstír að sögn Garðars. Útilegu- maðurinn sýnir um þessar mund- ir þrettán mismunandi hjólhýsi frá fyrirtækinu og segir Garðar alla geta fundið eitthvað við sitt hæfi. „Hvort sem þig vantar hjólhýsi fyrir tvo eða stóra fjölskyldu finnur þú alltaf hentuga lausn frá Dethleffs.“ Hjólhýsin eru smíðuð úr vönduð- Allt í útilegu a á einum staðÍ verslun Útilegu annsins má fin a mikið úrval ferðahýsa og ferðavara sem henta öllum fjölskyldustærðum. FERÐIR LAUGAR DAGUR 31. MARS 2012 Kynning arblað Sólarland aferðir, borgarfe rðir, heilsufer ðir, innanlan dsflug, rútuferði r, fr leiku r og fjör. ið áfanga stöðum Kröftug innkoma hjartalæknisins Helga tónlist 46 Vigur vestfirðir 42 Hlakkar til að ríða út Einar Bollason hefur látið af stöðu framkvæmdastjóra Íshesta á þrjátíu ára afmæli fyrirtækisins. fólk 64 Leitin að lífi í geimnum Hver stórtíðindin hafa rekið önnur í leitinni að lífvæn- legum reikistjörnum. vísindi 62 spottið 18 JÁKVÆÐ OG ÁKVEÐIN AFREKSKONA Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir fékk 10 fyrir meistaraverkefni sitt í lyfjafræði á dögunum og hlaut hæstu loka- einkunn sem gefin hefur verið í deildinni í faginu. Það þykir einstakur árangur fyrir náms- mann í hjáverkum, því undirbúningur fyrir aðra Ólympíuleika hennar í sumar hafði alltaf forgang. Með jákvæðni og ákveðni að vopni lætur Ásdís söknuð eftir látnum föður ekki draga úr sér þrótt, heldur hvetur minningin um hennar helsta stuðningsmann hana áfram til frekari afreka. Sjá síðu 34. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Yfir 25 glæsilegir vinningar Fermingar leikur Nánari upplýsingar á smaralind.is Fermingarbarnið gæti unnið iPad, iPod touch eða aðra veglega vinninga! Ferming -HVERGI MEIRA ÚRVAL! Opið 10–18 Græddu á gulli á Grand Hótel um helgina Staðgreiðum allt gull, silfur, demanta og vönduð úr. Skoðið nánar bls. 31 Margt smátt ... fylgir Fréttablaðinu í dag! EFNAHAGSMÁL Gjaldeyriseftirlit Seðlabanka Íslands vísaði tólf málum til embættis sérstaks saksóknara á árinu 2011 vegna gruns um meiri háttar brot á lögum og reglum um gjaldeyrismál. Eitt málanna var sent aftur til eftirlitsins til frekari yfirferðar en hin eru öll enn til rannsóknar hjá sérstökum saksóknara. Þetta kemur fram í ársskýrslu Seðlabankans sem birt var á fimmtudag. Á árinu 2010 vísaði gjaldeyriseftirlitið alls tíu málum til frekari rann- sókna. Árið 2009 voru þau 23 talsins. Seðlabankinn vildi ekki veita upplýsingar um hvers eðlis þau mál séu sem send hafa verið til lögreglu til frekari rannsókn- ar. Bankinn vildi heldur ekki svara því hvaða ákvæði laga um gjaldeyrismál grunur leiki á um að hafi verið brotið né hvert heildarumfang upphæða í mál- unum sé. Eftir setningu laga um gjald- eyrismál voru brot á þeim upp- haflega tilkynnt til Fjármála- eftirlitsins. Því var breytt um mitt ár 2010 og eftir það hefur þeim verið beint til sérstaks saksóknara. Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, segir enga endanlega niðurstöðu vera komna í þau mál sem vísað hefur verið til embættisins frá eftirlitinu. „Það eru ákveðin mál í rannsókn og ágætt samstarf á milli okkar og eftir litsins.“ Að sögn Ólafs hefur eftir litið ekki vísað neinum nýjum málum til embættis hans það sem af er þessu ári. Gjaldeyriseftirlitinu bárust alls 971 beiðni um undanþágu frá lögum um gjaldeyrismál á árinu 2011, eða um 200 fleiri en árið á undan. Það lauk 946 þeirra á árinu og þar af voru 688, eða um 70%, innsendra beiðna samþykktar, 23 samþykktar að hluta, 123 lokið með öðrum hætti og 112 hafnað. Seðlabankanum bárust 159 tilkynningar um nýfjárfestingu á síðasta ári og var heildarfjárhæð þeirra 19,8 milljarðar króna. Það er töluverð aukning frá árinu 2010 þegar heildarfjárhæðin var 13,5 milljarðar króna. - þsj Tólf brot á höftum til saksóknara Gjaldeyriseftirlit Seðlabankans vísaði tólf málum til sérstaks saksóknara í fyrra. Málin orðin 45 á þremur árum. Rannsókn er ekki lokið í neinu þeirra. Beiðnir um undanþágur frá lögum um gjald- eyriseftirlit voru 200 fleiri árið 2011 en árið á undan, eða alls 971 talsins. Af heildarfjöldanum voru 688, eða 70% samþykktar. ÁRSSKÝRLA SEÐLABANKA ÍSLANDS 971 Litríkt hjá fram- tíðarhönnuðum Margir fylgdust með sýningu nema í fatahönnum við Listaháskóla Íslands sem blésu til tískusýningar á Reykjavík Fashion Festival í gær. tíska 90
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.