Fréttablaðið - 31.03.2012, Blaðsíða 55
BETRI STO
FA
N
NORWEGIAN CRUISE LINE ER EITT
FREMSTA SKIPAFÉLAGIÐ ÞEGAR K
EMUR
AÐ SKEMMTISIGLINGUM OG HEF
UR Í
FJÖGUR ÁR Í RÖÐ VERIÐ VALIÐ BE
STA
SKIPAFÉLAGIÐ Í EVRÓPU.
www.norræna.is
Stangarhyl 1 · 110 Reykjavik · Sími: 570 8600
Lágmarksþátttaka er 20 manns og
áskiljum við okkur rétt til að fella ferðina
niður ef næg þáttaka fæst ekki.
Íslenskur fararstjóri
Innifalið: Flug fram og til baka, allar ferðir milli flugvallar, hótels
og skips erlendis, hótelgisting, íslensk fararstjórn, fullt fæði og öll
skemmtidagskrá um borð.
Þar sem uppselt er í siglinguna u
m Karabíahaf 9.
nóvember hefur verið ákveðið að
fara í aðra slíka
ferð. Flogið verður til Orlando 30
. nóvember, gist
í tvær nætur á Florida Mall hóte
linu og siglt frá
Tampa 2. desember. Komið verð
ur við í Roatán í
Hondúras, Belize, Costa Maya í Me
xíkó og Cozumel
í Mexíkó. Komið til Tampa á nýjan
leik 9. desember
og ekið upp til Orlandó þar sem g
ist verður í tvær
nætur á Florida Mall hótelinu. Í þ
essari glæsilegu
verslunarmiðstöð er gott að ver
sla fyrir jólin og
ekki skemmir fyrir að hótelið er í s
ama húsi. Flogið
heim síðdegis 11. desember og
lent í Keflavík
snemma að morgni þess 12.
Skemmtisiglingar
MEÐ GLÆSISKIPUM
GERIÐ VERÐSAMANBURÐ
með Norwegian Cruise Line
Ferðaskrifstofa
DAWN
Karabískahafið fyrir jólin
Brottför 30. nóvember,
heimkoma 12. des.
Verð á mann m/v tvíbýli
280.000 kr. án glugga
295.000 kr. sjávarsýn
310.000 kr. m. svölum
JÓLAINNKAUPIN
Í FLORIDA OG VIKU
SKEMMTISIGLING
30. nóvember: Flogið með Fluglei
ðum til Flórída og gist í tvær nætu
r á Florida Mall hótelinu.
2. desember: Ekið til Tampa og far
ið um borð í DAWN sem leggur úr
höfn klukkan 16:00.
3.desember: Á siglingu allan dagin
n og fínt að skoða skipið.
4. desember: Komið til Roatán í Ho
ndúras kl. 09:00 og farið þaðan kl.
17:00.
5. desember: Komið til borgarinna
r Belize kl. 08:00 og farið í land me
ð léttabátum.
6. desember: Komið til Costa Maya
í Mexíkó kl. 08:00 og siglt úr höfn
kl. 17:00.
7. desember: Lagt að bryggju í Co
zumel í Mexíkó kl. 08:00 og farið þ
aðan kl. 17:00.
8. desember: Á siglingu allan dagi
nn og um að gera að njóta þess ei
ns og kostur er.
9. desember: Komið til Tampa kl. 0
8:00. Ekið að Florida Mall hótelinu
og gist þar í tvær nætur.
11. desember: Flogið frá Orlandó
kl. 18:00 og lent í Keflavík kl. 06:10
að morgni 12. nóvember.
SPIRIT
Miðjarðarhafið
Fimm lönd - tíu hafnir
Brottför 24. ágúst, heim-
koma 7. september
Verð á mann m/v tvíbýli
380.000 kr. án glugga
410.000 kr. sjávarsýn
450.000 kr. m. svölum
FIMM LÖND
TÍU HAFNIR
24. ágúst: Flogið til Kaupmannaha
fnar og þaðan til Barcelona þar se
m lent er kl. 18:05
Gist á notalegu hóteli í tvær næ
tur.
26. ágúst: Farið um hádegi um bo
rð í Spirit sem leggur úr höfn kl. 19
:00
27. ágúst: Komið til Toulon í Frakk
landi kl. 08:00 og farið þaðan kl. 1
8:00
28. ágúst: Komið til Livorno (Flóre
ns og Pisa) á Ítalíu kl. 08:00 og fari
ð úr höfn kl. 19:00
29. ágúst: Komið til Civitavecchia,
hafnarborgar Rómar, kl. 08:00 og
lagt úr höfn kl. 19:00
30. ágúst: Komið til Napólí (Sorren
tó/Kaprí/Pompei) á Ítalíu kl. 08:00
og lagt úr höfn kl. 19:00
31. ágúst: Siglt um Messinasund o
g yfir í Eyjahafið.
1. september: Komið til grísku eyja
rinnar Míkonos kl. 07:00 og haldið
úr höfn kl. 14:00
2. september: Komið til Istanbúl í
Tyrklandi kl. 09:00 og lagt úr höfn
kl. 18:00
3. september: Komið til Izmir (Eph
esus) í Tyrklandi kl. 13:00 og farið
þaðan kl. 19:00
4. september: Komið til Pireus, haf
narborgar Aþenu, kl. 08:00 og fari
ð kl. 18:00
5. september: Siglt áleiðis til Fene
yja á Ítalíu.
6. september: Komið til Feneyja kl
14:00 og gist um borð í skipinu í e
ina nótt.
7. september: Flogið til Amsterdam
og síðan heim um kvöldið.
14. sept. Flogið til Kaupmannahaf
nar og Barcelona þar sem
lent er kl. 18:05. Gist í tvær nætur.
16. sept. Farið í Epic um hádegi og
lagt úr höfn kl. 18:00
17. september: Á siglingu allan da
ginn og fínt að skoða skipið.
18. sept. Komið til Napólí (Pompei
/Kaprí/Sorrentó) á Ítalíu
kl. 07:00 og farið þaðan kl. 19:00.
19. sept. Komið til Civitavecchia, h
afnarborgar Rómar, kl. 07:00
og farið þaðan kl. 19:00.
20. sept. Komið til Livorno (Pisa og
Flórens) á Ítalíu kl. 07:00
og siglt úr höfn kl. 19:00.
21. sept. Lagt að bryggju
í Cannes í Frakklandi
kl. 08:00 og farið þaðan
kl. 19:00.
22. sept. Komið til
Marseille í Frakklandi kl.
07:00 og farið kl. 16:00.
23. sept. Komið til Barce-
lona kl. 05:00. Gist í eina
nótt á sama hóteli og á
leiðinni út.
24. sept. Flogið frá
Barcelona til Osló kl.13:15
og þaðan heim og lent í
Keflavík kl. 22:35.
MEÐ EPIC FRÁ
BARCELONA
FULLT FÆÐI OG ÖLL
SKEMMTIDAGSKRÁ UM BORÐ
INNIFALIN Í VERÐI
EPIC
Með Epic frá Barcelona
Brottför 14. september,
heimkoma 24. sept.
Verð á mann m/v tvíbýli
325.000 kr. án glugga
340.000 kr. studio
365.000 kr. m. svölum