Fréttablaðið - 31.03.2012, Blaðsíða 47

Fréttablaðið - 31.03.2012, Blaðsíða 47
Við sjáum nú vorið umhverfis okkur enn á ný eftir langan og dimman vetur og mennirnir fagna þótt á mismunandi máta sé. Veturinn fór vissulega um okkur ólíkum höndum en fræin í moldinni eru enn á sínum vísa stað og af þeim vaxa ný og fögur blóm og tré. Hjálparstarf kirkjunnar stendur nú fyrir söfnun til að sá fræjum vonar og aukinna lífsgæða hjá þeim allt of mörgu Íslendingum sem búa við erfiðar aðstæður. Við höfðum því til ykkar sem geta látið eitthvað af hendi rakna. Þú hugsar kannski lesandi góður: „Hvað ætli mitt framlag skipti svo sem máli?“ Við þig get ég fullyrt að framlag þitt skiptir miklu fyrir þann sem nýtur þess og ef til vill enn meira máli fyrir þig sem einstakling. Þegar allt kemur til alls áttu ekkert nema það sem þú gefur öðrum! Gjöf er því beggja hagur og fátt er betra en að sjá lítið fræ sem vantaði frjóan jarðveg bera fagran ávöxt. Innanlandsaðstoð Hjálparstarfsins hefur breyst og aukist í tímans rás. Starfið miðar nú enn frekar að því að hjálpa fólki að standa á eigin fótum, halda reisn sinni. Við Hjálparstarfið vinnur bæði gott fagfólk og starfsmenn alla daga og einnig frábærir sjálfboðaliðar sem reglulega gefa vinnu sína með margvíslegum hætti. Þessi beiðni um hjálp núna kemur til vegna þess að Hjálparstarfið vill halda áfram á sömu braut, geta aðstoðað fólk með fjárframlögum fyrir nauðþurftum og vill styrkja fólk til að mennta sig sem á engan kost á því nema það eigi einhvern bakhjarl. Áfram viljum við styðja þá sem í erfiðleikum eiga og eiga um leið samstarf við aðrar hjálparstofnanir. Hjálparstarfið vill geta stuðlað að breytingum og umbótum. Við biðjum ykkur um að taka vel á móti hjálparbeiðni sem ykkur mun berast. Gleðilega páska, kæru lesendur! Ingibjörg Pálmadóttir, formaður Hjálparstarfs kirkjunnar Enn birtir! Margt smátt ... Páskablað 2O12 Háaleitisbraut 66, 1O3 Reykjavík, Sími 528 44OO hringja í söfnunar- símann 9O7 2OO2, gefa framlag á framlag.is, gjofsemgefur.is á söfnunarreikning O334-26-886, kt. 45O67O-O499. Hjálparstarfs kirkjunnar og hjálpar til sjálfshjálpar. Hjálpum heima www.help.is Hjálparstarf kirkjunnar veitir fjölbreytta PI PA R\ TB W A S ÍA 1 20 74 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.