Fréttablaðið - 31.03.2012, Blaðsíða 122

Fréttablaðið - 31.03.2012, Blaðsíða 122
31. mars 2012 LAUGARDAGUR82 BAKÞANKAR Davíðs Þórs Jónssonar 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 krossgáta ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman LÁRÉTT 2. klastur, 6. komast, 8. skýra frá, 9. frændbálkur, 11. belti, 12. lítið glas, 14. aðfall, 16. ólæti, 17. gerast, 18. tímabil, 20. stöðug hreyfing, 21. nöldra. LÓÐRÉTT 1. hvæs, 3. stefna, 4. vaðsekkur, 5. matjurt, 7. tala, 10. skítur, 13. suss, 15. skapi, 16. sigað, 19. tveir eins. LAUSN LÁRÉTT: 2. fúsk, 6. ná, 8. tjá, 9. ætt, 11. ól, 12. staup, 14. aðsog, 16. at, 17. ske, 18. tíð, 20. ið, 21. tuða. LÓÐRÉTT: 1. fnæs, 3. út, 4. sjópoki, 5. kál, 7. áttatíu, 10. tað, 13. uss, 15. geði, 16. att, 19. ðð. Segðu mér, ert þú ekki með honum Jóa? Já, þekkir þú hann? Þekki og þekki? Ég hef ekki hitt hann lengi en þekkti hann svona smá einu sinni, ef þú veist hvað ég meina? Flottur foli! Heppin! Þú varst ekki búin að segja mér þetta, leikmaður Selfoss braut báða ökklana í leiknum á móti Hetti í gær! Já... hann var óhepp- inn! Sástu framan í Palla? Já! hvað gerðist? Hann segist hafa verið stunginn af býflugu. Í ALVÖRU? Ég ætla að byrja að rækta býflugur. Ég líka. Ég verð að fá svona varir. Ótr úle g fra mþ róu n í þ ráð lau sri tæ kni Ég held að ég sé búinn að stækka meira, pabbi! Ókei. Svona. Ha! ég er næstum því jafn stór og þú! Strákurinn er með rosalegar tær. INNKÖLLUN Á VATNSVÉLUM Kæru viðskiptavinir. BYKO hefur ákveðið að innkalla tvær gerðir af vatns- vélum. Er þetta gert af öryggisástæðum, en komið hefur í ljós að við ákveðnar aðstæður geta vélarnar ofhitnað og skapað hættu. BYKO biður þá sem hafa keypt slíkar vatnsvélar hjá okkur að skila þeim í næstu verslun BYKO gegn endurgreiðslu. Eins og áður segir er þetta gert til að fyrirbyggja það að hætta skapist af notkun vélanna. Vnr. 65105790 Borðvatnsvél. Vnr. 65105795 Vatnsvél. alla sunnudaga klukkan 16. Njótið vel Hemmi Gunn – og svaraðu nú! Fjölbreyttur og fjörugur þáttur Í apríl 2006 birtust mínir fyrstu Bak-þankar hér í blaðinu. Síðan hefur margt breyst til hins betra í lífi mínu. Það eina, sem ég man í svipinn eftir að breyst hafi á verri veg, er tilfinning mín í garð þessara skrifa. Lengst af hlakkaði ég til að færa vangaveltur mínar í letur og koma þeim á framfæri í svo víðlesnum fjölmiðli. Upp á síðkastið hefur þetta aftur á móti orðið að hálfgerðri kvöð og núorðið er ekki laust við að ég finni fyrir vægri kvíðaröskun í hvert skipti sem ég sest við tölvuna. „HVERNIG verður þetta nú rangtúlkað, snúið út úr því og það lagt út á versta veg?“ „Hvaða mannvonska, níðingsháttur eða jafnvel kynferðislega óeðli verður lesið inn í þessa hugleiðingu?“ Í seinni tíð hef ég ein- hvern veginn ekki getað komist hjá því að velta þessu fyrir mér í hvert sinn sem ég ýti á „senda“. ÉG finn nefnilega í síauknum mæli fyrir því að þeir, sem verða fyrir gagnrýni eða aðfinnslum, taka því sem persónu legri árás. Ef mér finnst femínistar ganga of langt er ég kynferðis- lega brenglaður hórkarl. Ef ég fíla ekki ungan tónlistarmann er ég haturs fullur karlfauskur. Ef mér finnst of dökk mynd dregin upp er ég veruleika- firrtur skýja glópur. Auðvitað væri auðvelt að komast hjá þessu með því að gæta þess að segja aldrei neitt sem mögulega gæti komið illa við einhvern. En þá er líka alveg eins gott að þegja bara, því þá segir maður ekki neitt sem ástæða er til að hafa orð á. Lífið er of stutt til að eyða því í tilgangs- lausan vaðal. ÉG hef fengið vinnu sem felur það í sér að vera með ókunnugu fólki á við kvæmum augnablikum auk þess að annast kristilegt barna- og unglingastarf. Ég hef metnað fyrir því. Ég hef engan metnað fyrir því að vera helsti „bátaruggarinn“ eða „enfant terrible“ í opinberri umræðu á Íslandi, kyndilberi pólitískrar rang hugsunar. Ég nenni því ekki. ÞEGAR aukavinna, sem ég hef lítinn metn- að fyrir, fer að há mér í því, sem ég hef köllun til að gera, er valið því auðvelt. Ég get ekki vænst þess að vera aufúsugestur í sorgarhúsi eða vera treyst fyrir ungum börnum ef ég á sama tíma sit undir því frá leiðtoga stjórnmálaflokks, sem skjólstæð- ingar mínir kynnu jafnvel að tilheyra, að vera kynferðislega brenglaður nauðgara- vinur, hættulegur jafnrétti og flestum góðum samfélagsgildum. ÞETTA eru því mínir síðustu Bakþankar. Ég þakka lesendum sex ára samfylgd. Takk fyrir mig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.