Fréttablaðið - 31.03.2012, Blaðsíða 64
31. mars 2012 LAUGARDAGUR
Area sales manager
Söluráðgjafi - erlendir markaðir
Vegna aukinna verkefna leitar 3X Technology að söluráðgjafa fyrir
erlenda markaði. Starfið krefst þekkingar á vinnslutækni í sjávarút-
vegi og fiskiðnaði ásamt því að veita faglega söluráðgjöf l við-
skiptavina, gerð sölu lboða, arðsemisgreiningar og lausnavinnu
ásamt aðkomu að mótun sölu- og markaðsstarfs innan félagsins.
Ferðadagar á ári eru að jafnaði 50-80 innanlands sem utan.
Við leitum að einstaklingi sem er skipulagður, sjálfstæður, og
sterkur í mannlegum samskiptum. Hann/hún þarf að hafa mikið
frumkvæði og vera lausnaþenkjandi. Hann/hún þarf að tala og
skrifa ensku mjög vel og kostur er ef viðkomandi hefur einnig gott
vald á öðrum tungumálum. Gott vald á Microsoft office er skilyrði
og þekking á AutoCad er kostur. Söluráðgjafinn mun starfa á sölu-
skrifstofu félagsins á höfuðborgarsvæðinu.
Nánari upplýsingar veitir:
Kristján Karl Aðalsteinsson kristjan@3xtechnology.com
Allar umsóknir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál.
Umsóknir með CV sendist til kristjan@3xtechnology.com fyrir 6.
apríl nk.
Málmiðnaðarmenn
Vegna aukinna verkefna óskar 3X Technology eftir að ráða málm-
iðnaðarmenn með menntun og/eða reynslu á sviði málmiðnaðar.
Einnig kemur til greina að ráða ófaglærða laghenta menn til starfa.
Reynsla á smíði úr ryðfríu stáli er mikill kostur. Um er að ræða
störf í framleiðsludeild félagsins á Ísafirði. Í boði er góð vinnuað-
staða í lifandi starfsumhverfi og góður vinnuandi.
Áhersla er lögð á nákvæmni og vandvirkni í vinnubrögðum, reglu-
semi og árvekni.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Allar umsóknir
verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar um
störfin veitir Karl Ásgeirsson Rekstrarstjóri karl@3xtechnology.com
í síma 450 5011.
Upplýsingar um starfsemi 3X Technology er að finna á vefsíðu
fyrirtækisins, www.3xtechnology.is
3X Technology ● Sindragata 5 ● 400 Ísafjörður
www.3xtechnology.com ● Sími: 450 5000 ● Fax: 450 5009
ÍS
L
E
N
S
K
A
S
IA
.I
S
I
C
E
5
91
67
0
3/
12
Icelandair leitar að öflugum liðsmanni í tekjustýringardeild sem hefur áhuga á krefjandi starfi sérfræðings
í hröðu og síbreytilegu umhverfi í alþjóðlegum flugrekstri.
VERKSVIÐ:
I Tekjustýring markaða
I Samskipti við erlend flugfélög í samstarfi við Icelandair
I Greina, túlka og vinna að líkönum varðandi eftirspurn og vöruframboð
I Þróa og leiða aðgerðir á sviði verðlagningar og birgðastýringar til að hámarka tekjur
I Mæla árangur af verkefnum og aðgerðum
HÆFNISKRÖFUR:
I Háskólagráða í verk-, hag-, eða viðskiptafræði
I Reynsla af greiningarvinnu
I Mjög góð tölvufærni
I Reynsla á sviði ferðamála og af samskiptum við erlend flugfélög er kostur
I Mjög góð enskukunnátta
Nánari upplýsingar veita:
Kristín Björnsdóttir I 5050 300 I stina@icelandair.is
Matthías Sveinbjörnsson I 5050 300 I matthias@icelandair.is
Umsóknir óskast fylltar út á www.icelandair.is/umsokn eigi síðar en 9. apríl.
KOMDU TIL LIÐS VIÐ OKKUR
Hér er um krefjandi starf að ræða í líflegu og skemmtilegu rekstrarumhverfi á sölu- og markaðssviði.
Við leitum að liðsmanni með framúrskarandi samskiptahæfileika og brennandi áhuga á að ná góðum
árangri í starfi. Lögð er áhersla á gott skipulag, vönduð og sjálfstæð vinnubrögð.
Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Metnaðarfullir, jákvæðir og duglegir
einstaklingar óskast til starfa.
Góð laun, fríðindi og skemmtilegur
vinnustaður í boði.
Eingöngu er verið að leita að vönum
þjónum og þjónanemum.
Upplýsingar veitir Ásta Guðrún
í síma 770-0085 og í tölvupósti,
info@grillmarkadurinn.is.
Við leitum að
vönum þjónum
og þjónanemum
WWW.GR ILLMARKADUR INN . I S
www.vedur.is
522 6000
Laust starf veður-
athugunar manns í
Bolungarvík
Veðurstofa Ísland auglýsir lausa stöðu
veðurathugunarmanns á Bolungarvík.
Starfið felst í 8 athugunum á veðri á
sólar hring. Starfið krefst nákvæmni,
áreiðan leika og áhuga á veður-
athugunum.
Um er að ræða tímabundið starf, sem
ráðið er í til tveggja ára, laun fara eftir
kjarasamningi ríkisins og viðkomandi
stéttarfélags.
Nánari upplýsingar um starfið veita
Óðinn Þórarinsson, framkvæmdastjóri
Athuguna- og tæknisviðs í síma 5226000
eða í netfangið odinn@vedur.is og
Borgar Æ. Axelsson, mannauðsstjóri í síma
5226000 eða í netfangið borgar@vedur.is
Umsóknir sem greina frá menntun, og
fyrri störfum skulu berast Borgari Ævari
Axelssyni, Bústaðavegi 7–9, 150 Reykjavík
eða í tölvupósti á netfangið borgar@vedur.is
merkt „Veðurathuganir í Bolungarvík“.
Umsóknarfrestur er til og með
16. apríl 2012.
Gildi Veðurstofunnar eru
þekking, áreiðan leiki,
framsækni og samvinna.
Ráðningar hjá stofnuninni
munu taka mið af þessum
gildum.