Fréttablaðið - 31.03.2012, Side 64

Fréttablaðið - 31.03.2012, Side 64
31. mars 2012 LAUGARDAGUR Area sales manager Söluráðgjafi - erlendir markaðir Vegna aukinna verkefna leitar 3X Technology að söluráðgjafa fyrir erlenda markaði. Starfið krefst þekkingar á vinnslutækni í sjávarút- vegi og fiskiðnaði ásamt því að veita faglega söluráðgjöf l við- skiptavina, gerð sölu lboða, arðsemisgreiningar og lausnavinnu ásamt aðkomu að mótun sölu- og markaðsstarfs innan félagsins. Ferðadagar á ári eru að jafnaði 50-80 innanlands sem utan. Við leitum að einstaklingi sem er skipulagður, sjálfstæður, og sterkur í mannlegum samskiptum. Hann/hún þarf að hafa mikið frumkvæði og vera lausnaþenkjandi. Hann/hún þarf að tala og skrifa ensku mjög vel og kostur er ef viðkomandi hefur einnig gott vald á öðrum tungumálum. Gott vald á Microsoft office er skilyrði og þekking á AutoCad er kostur. Söluráðgjafinn mun starfa á sölu- skrifstofu félagsins á höfuðborgarsvæðinu. Nánari upplýsingar veitir: Kristján Karl Aðalsteinsson kristjan@3xtechnology.com Allar umsóknir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. Umsóknir með CV sendist til kristjan@3xtechnology.com fyrir 6. apríl nk. Málmiðnaðarmenn Vegna aukinna verkefna óskar 3X Technology eftir að ráða málm- iðnaðarmenn með menntun og/eða reynslu á sviði málmiðnaðar. Einnig kemur til greina að ráða ófaglærða laghenta menn til starfa. Reynsla á smíði úr ryðfríu stáli er mikill kostur. Um er að ræða störf í framleiðsludeild félagsins á Ísafirði. Í boði er góð vinnuað- staða í lifandi starfsumhverfi og góður vinnuandi. Áhersla er lögð á nákvæmni og vandvirkni í vinnubrögðum, reglu- semi og árvekni. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Allar umsóknir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar um störfin veitir Karl Ásgeirsson Rekstrarstjóri karl@3xtechnology.com í síma 450 5011. Upplýsingar um starfsemi 3X Technology er að finna á vefsíðu fyrirtækisins, www.3xtechnology.is 3X Technology ● Sindragata 5 ● 400 Ísafjörður www.3xtechnology.com ● Sími: 450 5000 ● Fax: 450 5009 ÍS L E N S K A S IA .I S I C E 5 91 67 0 3/ 12 Icelandair leitar að öflugum liðsmanni í tekjustýringardeild sem hefur áhuga á krefjandi starfi sérfræðings í hröðu og síbreytilegu umhverfi í alþjóðlegum flugrekstri. VERKSVIÐ: I Tekjustýring markaða I Samskipti við erlend flugfélög í samstarfi við Icelandair I Greina, túlka og vinna að líkönum varðandi eftirspurn og vöruframboð I Þróa og leiða aðgerðir á sviði verðlagningar og birgðastýringar til að hámarka tekjur I Mæla árangur af verkefnum og aðgerðum HÆFNISKRÖFUR: I Háskólagráða í verk-, hag-, eða viðskiptafræði I Reynsla af greiningarvinnu I Mjög góð tölvufærni I Reynsla á sviði ferðamála og af samskiptum við erlend flugfélög er kostur I Mjög góð enskukunnátta Nánari upplýsingar veita: Kristín Björnsdóttir I 5050 300 I stina@icelandair.is Matthías Sveinbjörnsson I 5050 300 I matthias@icelandair.is Umsóknir óskast fylltar út á www.icelandair.is/umsokn eigi síðar en 9. apríl. KOMDU TIL LIÐS VIÐ OKKUR Hér er um krefjandi starf að ræða í líflegu og skemmtilegu rekstrarumhverfi á sölu- og markaðssviði. Við leitum að liðsmanni með framúrskarandi samskiptahæfileika og brennandi áhuga á að ná góðum árangri í starfi. Lögð er áhersla á gott skipulag, vönduð og sjálfstæð vinnubrögð. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Metnaðarfullir, jákvæðir og duglegir einstaklingar óskast til starfa. Góð laun, fríðindi og skemmtilegur vinnustaður í boði. Eingöngu er verið að leita að vönum þjónum og þjónanemum. Upplýsingar veitir Ásta Guðrún í síma 770-0085 og í tölvupósti, info@grillmarkadurinn.is. Við leitum að vönum þjónum og þjónanemum WWW.GR ILLMARKADUR INN . I S www.vedur.is 522 6000 Laust starf veður- athugunar manns í Bolungarvík Veðurstofa Ísland auglýsir lausa stöðu veðurathugunarmanns á Bolungarvík. Starfið felst í 8 athugunum á veðri á sólar hring. Starfið krefst nákvæmni, áreiðan leika og áhuga á veður- athugunum. Um er að ræða tímabundið starf, sem ráðið er í til tveggja ára, laun fara eftir kjarasamningi ríkisins og viðkomandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar um starfið veita Óðinn Þórarinsson, framkvæmdastjóri Athuguna- og tæknisviðs í síma 5226000 eða í netfangið odinn@vedur.is og Borgar Æ. Axelsson, mannauðsstjóri í síma 5226000 eða í netfangið borgar@vedur.is Umsóknir sem greina frá menntun, og fyrri störfum skulu berast Borgari Ævari Axelssyni, Bústaðavegi 7–9, 150 Reykjavík eða í tölvupósti á netfangið borgar@vedur.is merkt „Veðurathuganir í Bolungarvík“. Umsóknarfrestur er til og með 16. apríl 2012. Gildi Veðurstofunnar eru þekking, áreiðan leiki, framsækni og samvinna. Ráðningar hjá stofnuninni munu taka mið af þessum gildum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.