Fréttablaðið - 31.03.2012, Blaðsíða 77
LAUGARDAGUR 31. mars 2012 15
Sumarafleysing
Olíudreifing ehf. óskar eftir að
ráða í sumarstörf.
Vélstjóra eða handlaginn einstakling til vaktavinnu-
starfa í olíustöðinni í Örfirisey. Olíustöðin Örfirisey er
stærsta olíubirgðastöð landsins. Í birgðastöðinni er
unnið á vöktum og felst vinnan í losun og lestun
olíuskipa, afgreiðsla eldsneytis til skipa og rekstur
dælubúnaðar og skilvinda. Nánari upplýsingar veitir
Helgi Árnason í síma 550 9938.
Starfsmann á dreifingaskrifstofu í Reykjavík. Helstu
verkefni eru móttaka á pöntunum, skipulagning á
akstri út frá fyrirliggjand beiðnum ásamt daglegu
uppgjöri flutningjatækja. Umsækendur þurfa að
vera skipulagðir með mikla þjónustulund, almenna
tölvukunnáttu og geta unnið sjálfstætt, kostur ef
viðkomandi er með reynslu af atvinnuakstri.
Meiraprófsbílstjóra staðsettan í Árborg. Um fjölbreytt
starf er að ræða við olíudreifingu beint á vinnuvélar,
tanka og skip og vinnu í birgðastöð.
Nánari upplýsingar veitir Helgi Marcher Egonsson í
síma 550 9937.
Meiraprófsbílstjóra staðsettan á Akureyri. Um fjölbreytt
starf er að ræða við olíudreifingu beint á vinnuvélar,
tanka og skip og vinnu í birgðastöð. Nánari up-
plýsingar veitir Guðjón Páll Jóhannsson í síma 550
9910.
Meiraprófsbílstjóra staðsettan á austurlandi. Um
fjölbreytt starf er að ræða við olíudreifingu beint
á vinnuvélar, tanka og skip og vinnu í birgðastöð.
Nánari upplýsingar veitir Guðjón Páll Jóhannsson í
síma 550 9910.
Umsóknir sendist á odr@odr.is fyrir 12. apríl.
Olíudreifing greiðir ADR námskeið og laun á
námskeiðstíma fyrir þá bílstjóra sem ekki hafa ADR
réttindi. Störfin standa báðum kynjum jafnt til
boða. Nánari upplýsingar um Olíudreifingu ehf.
má nálgast á www.oliudreifing.is
Starfsmenn á dekkjaverkstæði
Starfssvið:
-Almenn dekkjaþjónusta
Hæfniskröfur:
-Góð reynsla af dekkjaþjónustu æskileg
-Þekking á bílum
-Frumkvæði, eldmóður og vinnusemi
-Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
-Um er að ræða tímabundna ráðningu með góðum
möguleika á fastráðningu.
Við leitum að drífandi og metnaðarfullum einstaklingum með
þægilegt viðmót og ríka þjónustulund.
Umsóknir berist til Bílabúðar Benna, Vagnhöfða 23,
110 Reykjavík eða á tölvupóstfangið atvinna@benni.is fyrir
þriðjudaginn 10. apríl.
Nánari upplýsingar veitir Ólafur Benediktsson.
Sérfræðingar í bílum
Bílabúð Benna - Vagnhöfða 23 - 110 Reykjavík - 590 2000
www.benni.is - benni@benni.is
Hefur þú gaman af bílum?
Bílabúð Benna óskar eftir drífandi starfsfólki
IQ
Stephen Fry fer á kostum
í skemmtilegum þáttum
BBC ENTERTAINMENT ER Á STÖÐ 2 FJÖLVARP | FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT Á STOD2.IS
Hagkaup óskar eftir að ráða sérfræðing í kjöti. Starfið er fólgið í almennum
rekstri á kjötsvæði, samskiptum við birgja, starfsfólk verslana og viðskiptavini.
HAGKAUP
HOLTAGÖRÐUM
Nauðsynlegt er að viðkomandi sé lipur í mannlegum samskiptum, þjónustulundaður,
geti unnið sjálfstætt og hafi metnað fyrir því að ná árangri í starfi. Æskilegt er að
viðkomandi sé matreiðslumaður eða matgæðingur og hafi menntun og/eða reynslu
á því sviði.
Umsóknum skal skilað inn á skrifstofu Hagkaups í Holtagörðum eða í tölvupósti
á johanna@hagkaup.is.
Allar nánari upplýsingar veitir Jóhanna verslunarstjóri í síma 563 5000.
Hagkaup er smásölufyrirtæki, sem býður
íslenskum heimilum breitt úrval af vörum til
daglegra þarfa, jafnt í matvöru, sem fatnaði,
húsbúnaði og vörum til tómstundaiðkunar.
Hjá Hagkaup starfar samhentur hópur fólks, um
850 manns í 500 stöðugildum.
RÁÐNINGARÞJÓNUSTA
Ráðningarþjónusta
HH Ráðgjöf Fiskislóð 81 101 Reykjavík Sími: 561 5900 Fax: 561 5909 hhr@hhr.is www.hhr.is
Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu HH Ráðgjafar
www.hhr.is og eru áhugasamir beðnir um að sækja um starfið þar.
Starfssvið Hæfniskröfur
· Umsjón með starfsfólki
· Dagleg umsjón og skipulagning framleiðslu
· Umsjón með móttöku og afgreiðslu pantana
· Menntun á sviði kjötiðnar og/eða reynsla á sviði
matvælamarkaðs kostur
· Reynsla af mannaforráðum æskileg
· Rík hæfni í mannlegum samskiptum
· Skipulagshæfileikar og metnaður í starfi
· Reglusemi áskilin
Verkstjóri
SAH Afurðir Blönduósi óska eftir að ráða verkstjóra til starfa.
Almennur vinnutími er frá kl. 07:00 til kl. 16:00.
Viðkomandi þarf að vera búsettur á Blönduósi eða tilbúinn að flytjast.
Starfatorg.is
Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna
Starf Stofnun Staður Nr. á vef
Vélamaður Vegagerðin Borgarnes 201203/116
Mælingamaður Siglingastofnun Íslands Kópavogur 201203/115
Sérfræðilæknar Landspítali, Barnaspítali Hringsins Reykjavík 201203/114
Sérnám í heimilislækningum Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins Reykjavík 201203/113
Hjúkrunarfræðingur Sólvangur Hafnarfjörður 201203/112
Doktorsnemi HÍ, verkfræði- og náttúruvísindasvið Reykjavík 201203/111
Doktorsnemi HÍ, menntavísindasvið Reykjavík 201203/110
Tanntæknir HÍ, tannlæknadeild Reykjavík 201203/109
Lektor í líffærameinafræði HÍ, læknadeild Reykjavík 201203/108
Hjúkrunarfræðingur, sumar Heilbrigðisstofnun Austurlands Neskaupstaður 201203/107
Eðlisfræðikennari Flensborgarskólinn Hafnarfjörður 201203/037
Skrifstofumaður Ríkisskattstjóri Akureyri 201203/106
Starfsnám í utanríkisþjónustunni Utanríkisráðuneytið Reykjavík 201203/105
Ljósmóðir, afleysing Heilbrigðisstofnunin Sauðárkróki Sauðárkrókur 201203/104
Verkefnastjóri í greiningardeild Póst- og fjarskiptastofnun Reykjavík 201203/103
Móttökuritari Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Reykjanesbær 201203/102
Stöður á sviði hagnýtra jarðvísinda Íslenskar orkurannsóknir Reykjavík 201203/101
Sóknarprestur Biskup Íslands Reykhólar 201203/100
Tölvusérfræðingur Utanríkisráðuneytið Reykjavík 201203/099
Bókarar og starfsmaður í móttöku Utanríkisráðuneytið Reykjavík 201203/098
Lögreglumenn Lögreglustjórinn á Blönduósi Blönduós 201203/097