Fréttablaðið - 31.03.2012, Blaðsíða 69

Fréttablaðið - 31.03.2012, Blaðsíða 69
7 Staða skólastjóra við Breiðholtsskóla Skóla- og frístundasvið Vakin er athygli á stefnu Reykjavikurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Laus er til umsóknar staða skólastjóra við Breiðholtsskóla. Breiðholtsskóli er staðsettur í Bakkahverfi í Breiðholti. Skólinn er heildstæður grunnskóli með um 460 nemendur og 78 starfsmenn. Einkunnarorð skólans eru ábyrgð - traust – tillitssemi. Nemendur eru með fjölbreyttan bakgrunn og í skólanum er unnið eftir kerfinu „Heildstæður stuðningur við jákvæða hegðun“ (PBS). Áhersla er lögð á vellíðan nemenda og hver árgangur er ein heild þar sem nemendur vinna saman þvert á bekki. Í skólanum er litið á samstarf við heimilin sem sjálfsagðan og eftirsóknarverðan þátt í menntun nemenda og að traust ríki milli nemenda, starfs- fólks og foreldra. Leitað er að einstaklingi sem býr yfir leiðtogahæfileikum, er með góða og víðtæka þekkingu á skólastarfi og metnaðarfulla skólasýn. Meginhlutverk skólastjóra er að: • Veita skólanum faglega forystu og móta framtíðar- stefnu hans innan ramma laga og reglugerða og í samræmi við aðalnámskrá grunnskóla og skóla- stefnu Reykjavíkurborgar. • Stýra og bera ábyrgð á rekstri og daglegri starfsemi skólans. • Bera ábyrgð á starfsmannamálum, s.s. ráðningum, vinnutilhögun og starfsþróun. • Bera ábyrgð á samstarfi aðila skólasamfélagsins. Menntunar - og hæfniskröfur: • Leyfi til að nota starfsheitið grunnskólakennari. • Viðbótarmenntun í stjórnun eða kennslureynsla á grunnskólastigi. • Reynsla af faglegri forystu á sviði kennslu og þróunar í skólastarfi. • Stjórnunarhæfileikar. • Færni til að leita nýrra leiða í skólastarfi og leiða framsækna skólaþróun. • Lipurð og færni í samskiptum. Óskað er eftir því að með umsókninni fylgi greinargerð í stuttu máli um framtíðarsýn umsækjanda á skólastarfið. Auk þess fylgi umsókn yfirlit yfir nám og störf, leyfisbréf til að nota starfsheitið grunnskólakennari, upplýsingar um framsækin verkefni sem umsækjandi hefur leitt og annað er málið varðar. Ráðið verður í stöðuna frá og með 1. ágúst 2012. Umsóknarfrestur er til og með 13. apríl 2012. Laun eru samkvæmt kjarasamningi LN og KÍ. Umsækjendur eru beðnir um að sækja um störfin á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf. Nánari upplýsingar veita Auður Árný Stefánsdóttir, skrifstofustjóri grunnskólahluta fagskrifstofu og Valgerður Janusdóttir, mannauðsstjóri, sími 411 1111. Netföng: audur.arny.stefansdottir@reykjavik.is / valgerdur.janusdottir@reykjavik.is. Dýralæknaþjónusta í dreifðari byggðum – Þjónustusvæði 2 Matvælastofnun auglýsir eftir sjálfstætt starfandi dýralækni til að taka að sér almenna dýralæknaþjónustu og bráðaþjónustu frá og með 1. maí 2012, í samræmi við reglugerð nr. 846/2011 með síðari breytingum. Um er að ræða þjónustusvæði 2 sem er Dalabyggð, Reykhóla- hreppur, Strandabyggð, Árneshreppur, Kaldrananeshreppur og Bæjarhreppur. Gerður verður þjónustusamningur við dýralækni/dýralækna- þjónustu og með honum tryggir MAST mánaðarlega greiðslu til að sinna dýralækna- og bráðaþjónustu á þjónustusvæðinu. Stofnunin getur aðstoðað við að finna húsnæði innan svæðisins, en einnig stendur til boða að leigja íbúðarhúsnæði í eigu stofnunarinnar í Búðardal. Nánari upplýsingar veita Halldór Runólfsson (halldor. runolfsson@mast.is) og Hafsteinn Jóh. Hannesson (hafsteinn. hannesson@mast.is) í síma 530-4800. Jafnframt er vísað til reglugerðar nr. 846/2011 um dýralæknaþjónustu í dreifðari byggðum landsins. Umsóknum um þjónustusvæði skal skilað til Matvælastofnunar, Austurvegi 64, 800 Selfoss, merktum “Dýralæknir – þjónustusvæði 2” eða með tölvupósti á starf@ mast.is en umsóknarfrestur er til og með 11. apríl 2012. Dýralæknaþjónusta í dreifðari byggðum – Þjónustusvæði 4 Matvælastofnun auglýsir eftir sjálfstætt starfandi dýralækni til að taka að sér almenna dýralæknaþjónustu og bráðaþjónustu í samræmi við reglugerð nr. 846/2011 með síðari breytingum. Um er að ræða þjónustusvæði 4 sem er Húnaþing vestra, Blönduósbær, Skagabyggð, Sveitarfélagið Skagaströnd og Húnavatnshreppur. Gerður verður þjónustusamningur við dýralækni/dýralækna- þjónustu og með honum tryggir MAST mánaðarlega greiðslu til að sinna dýralækna- og bráðaþjónustu á þjónustusvæðinu. Stofnunin getur aðstoðað við að finna húsnæði innan svæðisins. Nánari upplýsingar veita Halldór Runólfsson (halldor. runolfsson@mast.is) og Hafsteinn Jóh. Hannesson (hafsteinn. hannesson@mast.is) í síma 530-4800. Jafnframt er vísað til reglugerðar nr. 846/2011 um dýralæknaþjónustu í dreifðari byggðum landsins. Umsóknum um þjónustusvæði skal skilað til Matvælastofnunar, Austurvegi 64, 800 Selfoss, merktum “Dýralæknir – þjónustusvæði 4” eða með tölvupósti á starf@ mast.is en umsóknarfrestur er til og með 11. apríl 2012. Eftirlitsdýralæknir í Norðausturumdæmi Matvælastofnun óskar eftir að ráða eftirlitsdýralækni í 100% starf á umdæmisskrifstofu stofnunarinnar á Akureyri frá og með 1. júní 2012. Helstu verkefni: • Heilbrigðiseftirlit í sláturhúsum • Eftirlitsstörf á sviði dýraverndar og dýravelferðar • Samskipti við aðrar stofnanir • Önnur tilfallandi störf sem starfsmanni kann að vera falin Menntunar- og hæfniskröfur: • Dýralæknismenntun • Æskilegt að umsækjandi hafi starfað við opinbert eftirlit • Nákvæmni, frumkvæði og sjálfstæði í starfi • Samstarfshæfni og lipurð í mannlegum samskiptum • Góð tölvu- og tungumálakunnátta Nánari upplýsingar um starfið veitir Ólafur Jónsson, héraðsdýra- læknir (olafur.jonsson@mast.is) og Hafsteinn Jóh. Hannesson (hafsteinn.hannesson@mast.is) í síma 530-4800. Umsóknum ásamt ferilskrá og öðrum nauðsynlegum upplýsingum skal skilað til Matvælastofnunar, Austurvegi 64, 800 Selfoss, merktum “Eftirlitsdýralæknir” eða á starf@mast.is. Umsóknar- frestur er til og með 11. apríl 2012. Öllum umsóknum verður svarað. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi opinberra starfsmanna. Nýherji óskar eftir að ráða kraftmikinn og heilsteyptan strafskraft sem vill verða hluti af öflugu teymi fyrirtækisins. Við leitum að ein- staklingi með drifkraft, útsjónarsemi og vilja til að ná árangri í starfi. Í boði er spennandi starf og mikil tækifæri fyrir réttan aðila. www.nyherji.is Nánari upplýsingar um starfið veitir Elsa Ágústsdóttir, framkvæmdastjóri Smásölusviðs, elsa@nyherji.is. Allar umsóknir og fyrirspurnir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál og þeim svarað. Umsókn skal fyllt út á vef Nýherja, www.nyherji.is. Umsóknarfrestur er til og með 11. apríl nk. Nýherji hf. er samstæða framsækinna þekkingar- fyrirtækja í upplýsingatækni með 550 starfsmenn á Íslandi, í Danmörku og Svíþjóð. VIÐ VILJUM RÁÐA FYRIR NORÐAN Verslunarstjóri á Akureyri Á næstunni opnar Nýherji nýja verslun á Akureyri með breiðu úrvali búnaðar fyrir neytenda- og fyrirtækjamarkað. Því leitum við að traustri og reynslumikilli manneskju í nýja stöðu verslunarstjóra. Starfslýsing: Hæfniskröfur: Sala á vörum og þjónustu til viðskiptavina. Framhaldsmenntun er kostur. Ábyrgð á daglegum rekstri. Góð reynsla af sölustörfum. Pantanir á vörum og greining á söluáherslum. Brennandi áhugi á tölvum og tengdum búnaði. Umsjón með markaðsmálum á svæðinu Framúrskarandi þjónustulund og hæfni í í samstarfi við markaðsdeild. mannlegum samskiptum. B ra nd en bu rg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.