Fréttablaðið - 05.04.2012, Side 27

Fréttablaðið - 05.04.2012, Side 27
Íslensk hönnun í fermingarpakkann Fermingartilboð Gerið GÆÐA- og verðsamanburð Listhúsinu Laugardal, 581 2233 · Baldursnesi 6, Akureyri, 461 1150 · Opið virka daga kl. 10.00 - 18.00 · laugardaga 12.00 - 16.00 12 má naða vaxtal ausar greiðs lur* Stærð Verð Tilboð 120x200 84.900 kr. 79.900 kr. VALHÖLLNý hönnun 5 svæðaskipt gormakerfi, gæðabólstrun, stál kantstyrkingar Verð með íslenskum botni og fótum 10.000 kr . vöruútte kt fylgir öllum fermingar rúmum *3,5% lánt ökug jald Uppáhaldsflíkin mín er samfestingur sem ég valdi mér frá kærastanum fyrir útskriftina úr HÍ. Við keyptum hann í Kaupmannahöfn og mér þykir voða vænt um hann. Hann er öðruvísi, sumarlegur og sætur,“ segir Margrét Jústa Pétursdóttir, starfsmaður viðhalds- deildar Atlanta, þegar blaðamaður hnýs- ist í skápana hennar. Hún viðurkennir að vera soddan tísku- drós og eiga fullan skáp af fötum. Hún segir að sinn stíll sé dömulegur en hún rokki hann öðru hvoru upp. „Ég kaupi föt aðallega í útlöndum. Ég bjó í Kaupmanna- höfn um tíma og þar er sumarið lengra en mér finnst mjög gaman að klæða mig upp á sumrin í kjóla. Ég er tískudrós þó að ég fylgi kannski ekki endilega tískustraum- um. Ég klæði mig í það sem mér finnst flott og vil ekki falla í fjöldann.“ Sú flík í fataskáp Margrétar sem kemst næst því að vera uppáhalds er spariskyrta sem hana hafði lengi dreymt um áður en hún endaði í skápnum. „Ég hafði haft augastað á henni í Libo- rius búðinni. Hún kostaði 99.000 krónur og ég tímdi aldrei að kaupa hana, fór samt margoft og mátaði og lét mig dreyma. Einn daginn sagði eigandinn mér að búðin væri að hætta og eftir viku yrði haldin lagersala. Hann skyldi taka skyrtuna frá fyrir mig, það væri augljóst að hún yrði að verða mín.“ Margrét er einnig liðtæk á saumavél- ina og kíkir oft í Kolaportið eftir fötum til að þrengja, stytta og breyta. Hún vill þó ekki viðurkenna að í henni blundi fatahönnuður. „Nei, þetta er áhugamál. Ég hef bara mjög gaman af fötum og tísku.“ SODDAN TÍSKUDRÓS DÖMULEGUR STÍLL Margrét Jústa Pétursdóttir á fullan skáp af fallegum fötum sem flest er keypt í útlöndum. Útskriftargallinn er í uppáhaldi. SUMARLEGUR Samfestingurinn sem Margrét Jústa útskrifað- ist í úr Háskóla Íslands. MYND/VILHELM MESSAÐ Í BLÁFJÖLLUM Gott skíðafæri er í Bláfjöllum og þar verður opið um páskana. Rútuáætlun verður tvöföld, bæði helgar- og virkra daga áætlun. Guðsþjónusta verður á páskadag kl. 13.00. Félagar úr kór Bústaðakirkju leiða söng við undirleik og stjórn Jónasar Þóris. Prestur er séra Pálmi Matthíasson. FELLUR EKKI Í FJÖLDANN „Ég er tískudrós þó að ég fylgi kannski ekki endilega tísku- straumum. Ég klæði mig í það sem mér finnst flott og vil ekki falla í fjöldann.”512 5100 STOD2.IS VERSLANIR VODAFONE VERSLANIR OG ÞJÓNUSTUVER SÍMANS 800 7000 F ÍT O N / S ÍA TANGLED Skírdag kl. 19:00 ARCTIC TALE Annan í páskum kl. 19:00 SKOPPA OG SKRÍTLA

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.