Heimilisritið - 01.09.1945, Qupperneq 19

Heimilisritið - 01.09.1945, Qupperneq 19
arskuld við MacLoon, þegar tjaldið fél-1 fyrsta kvöldið. Á- heyrendurnir ætluðu aldrei að 'hætta að klappa fyrir honum. Hollywood, sem hingað til hafði ekki virt hann viðlits, söng honum lof og dýrð. Öll kvik- myndafélögin vildu fá að reynslumynda haxrn. Og nú kom Lionel Barrymore honum til aðstoðar. Hann fór ásamt John Barrymore bróður sínum, inn í búningsherbergi Clarks að tjaldabaki. „Þér munuð komast langt“, sagði John. Lionel hristi höfuðið. „Hvaða vitleysa, John. Hann er þegar kominn langt“. En það var nú samt fullmikið sagt. Barrymore fór með hann á fund Irving Thalbergs. „Eg vildi að þú létir hann fá hlut- verk eyjarskeggja í „Paradísar- fuglinum". ^Undarleg tilviljun, fyrsta leikritið, sem Clark hafði séð. Thalberg virti hann fyrir sér, varð starsýnt á eyrun, axl- irnar og glottið. Hann var laus við að vera áfjáður, en sam- sinnti þó tillögunni. Sérfróðir menn voru látnir liða hár hans. Þeir lituðu hör- und hans svart, létu á. hann mittisskýlu og festu blóm á bak við annað eyrað á honum. Hon- Þegar Clark kvæntist Carole Lom- bard, öðlaðist hann frið. Það féll mjög vel á með þeim og þau áttu margar gleði- og ánægjustundir saman, þangað til dauðinn kallaði hana skyndilega á sinn fund. um hafði aldrei fundist hann vera eins asnalegur. Þegar þessu var lokið fylgdi Barrymore hon- um aftur inn til Thalbergs, sem jafnan er mjög skapstilltur maður. En nú missti hann stjóm á tilfinningum sínum. „Ekki þetta, ekki þetta!“ hrópaði hann. „Burt frá augun- um á mér!“ Clark ásakaði hann ekkh . Svo fór hann til Warners- bræðra og Universal-félagsins. En hann var ekki ráðinn. Eyru hans voru of útstandandi og HEIMILISRITIÐ 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.