Heimilisritið - 01.09.1945, Qupperneq 22

Heimilisritið - 01.09.1945, Qupperneq 22
) Josephine Dillon — roskinm konu, sem opnaði honum ný lífsviðhorf. Að nokkru leyti endurtók sag- an sig. Rhea Langham var einn- ig eldri en Clark, tveggja barna móðir. Hún opnaði honum einn- ig ný lífsyiðhorf. Hún var yfir- veguð í orðum og athöfnum, veraldarvön og umgekkst greint og gamansamt fólk. Það er enginn efi á því, að Clark hefur fengið ofbirtu 1 augu — af glæsileik hennar og því, hve frá'brugðin hún var öðrum kon- um, sem hann hafði kynni af. Af ósamræmi því, sem var milli þeirra hjónanna, mun hann hafa lært að kynnast sjálf- um sér. Han hefur orðið agn- dofa er hann komst að þyí, hversu gífulegur munur var á þeim. Árið 1932 skildu þau, en tóku saman aftur. Clark gerði allt, sem á hans valdi stóð, til þess að umgangast kunningja konu sinnar, sem hún gat ekki án verið, en voru gjörólíkir honum og höfðu allt önnur áhugamál en hann. En loks hafa augu hans opn- ast fyrir því, hverskonar maður hann var. Maður, sem varð að fara sinna ferða og gat ekki farið eftir forskrift annarra. Peningar og þjóðfélagsstaða voru í hans augum aukaatriði. Líf hans gat ekki samræmst lífi Rheu. Viðhorf þeirra gátu ekki samrýmst og hann ætlaðist ekki til þess af henni, að hún breytti um venjur og skoðanir, Og hann gat ekki heldur breytt sér. Þau skildu. Skömmu síðar fór hann með leikflokk víða um Suður-Ameríku. Árið 1933 lék hann með Carole Lombard í kvikmynd. Almenningur áleit þau ekki eiga sérlega vel saman. Þremur árum síðar hittust þau d dans- veizlu. Hún var með Cesar Romero. Clark kom seint, og ætlaði sér að dansa einn dans og fara svo. Hann bauð Carole upp og hánn hætti við að fara strax. Þau dönsuðu hvern dans- inn á eftir öðrum. Dansgólfið var þéttskipað fólki. En Clark og Carole sáu aðeins hvort annað. Þau urðu ástfangin hvort af öðru. En það liðu þrjú ár þang- að til þau giftust, og til þess lágu ýmsar ástæður. • Strax frá byrjun leyndi Carole ekkert tilfinningum sín- um. Hún hafði einnig reynt hjónabandið og orðið fyrir von- brigðum. En hjá henni hafði það ekki skilið eftir nein eymsli. Eins víst eins og tveir og tveir eru fjórir, var hún sannfærð um að Clark var hennar útvaldi.... Hvað hann snerti var þessu 20 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.