Heimilisritið - 01.09.1945, Qupperneq 24

Heimilisritið - 01.09.1945, Qupperneq 24
þau létu spretta úr spori, og 'hænsnum, sem Carole annaðist. Carole, eftirlæti næturklúbb- anna, lærði að fást við búvélar, að rækta land og gefa skepnum. Hún lærði að veiða. Hún neitaði að leika nema þegar Clark var líka að leika. Þau voru sam- hent í hvávetna. Clark hafði fundið stúlkuna sem hann þráði. Svo kom stríðið, 8. desember 1941. Leikararnir kepptust um að selja stríðsskuldabréf, og Carole lét sízt á sér standa. Tveim vikum eftir að stríðið braust út, fór hún að heiman til Indiano- pólis, ættborgar sinnar. Clark fylgdi henni til járnbrautar- stöðvarinnar. Móðir hennar fór með henni til þess að heilsa upp á gamla kunningja. Hún dvaldi í tíu daga í sölu- ferðinni og seldi stríðsskulda- bréf fyrir milljónir dollara. Þá ætlaði hún heim. Sagan segir, að Carole hafi viljað fara með flugvél, því að þá myndi hún komast heim til Clarks rétt fy.ir helgi og gat notið sunnudagsins með honum. Hann var þá að leika í kvik- mynd alla daga nema helgidaga. Senni'lega er okkur öllum kunn ugt um hvernig fór. Flugvélin fórst á leiðinni. Clark var í fyrstu sagt, að flugslys hefði orðið, en ekki væri meira vitað sem komið væri. Clark sagði ekki orð, spurði einskis. Hann fór í bíl á slys- staðinn. Það var móða fyrir augum hans og hann var naum- ast' með sjálfum sér. Það var enginn lifandi af þeim, sem hafði verið með flug- vélinni. Líkin voru borin út úr flakinu. Carole og móðir henn- ar, ásamt öðrum. Rétt á eftir féll hann saman. Hann minntist ekki á Carole vikum saman. Fyrsta manneskj- an, sem hann talaði við á eftir, var faðir hans.. Það var mikils virði fyrir Clark, að faðir hans skyldi koma til Hollywood. Faðir hans var eðlilega. ákaflega hreykinn af syni sínum. En hann var enginn tvískinnungur og viður- kenndi aldrei í orði, að Clark ætti nokkurt lof skilið fyrir að verða leikari. Eftir dauða Carole fór gamli maðurinn snögga ferð til Clarks. En svo lét hann son sinn einan um harm sinn. Honum var sjálf- um einnig kunnugt um, hvað það var, að missa unga eigin- konu. Maður varð sjálfur að vinna bug á sorginni í einrúmL XJt úr skugganum Smátt og smátt kom Clark út úr skugganum og fram á 22 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.