Heimilisritið - 01.09.1945, Page 31

Heimilisritið - 01.09.1945, Page 31
vefða þau hikandi og úrræða- laus, ef þau hittast í einrúmi. La Bruyére. Sextán ára stúlka ver sig exki ástum manna, þrítug kona hef- ur lært að vekja ástir manna — og það er hyerri manneskju meiri ávinningur að gefa, held- ur en láta frá sér taka. Mme. Cecile G.....N..... Sálin getfnjr eki lifað ein- angruð. Eins og lungun krefjast hreins andhúmslofts krefst konuhjartað þess að mega elska. I’Abbé Constans. Kona, sem býður karlmanni ástir sínar, sér þær fótum troðn- ar áður en langt um líður. Pesées d’un vieux Militaire. Á meðan maður er ásthrifinn af konu talar maður sífellt við hana um hana sjálfa — þegar ásthrifnin dvínar, talar maður við hana um sjálfan sig. Beauchéne. Ekkert finnst konunni meiri niðurlæging en blind trú karl- mannsins á ást hennar og stað- festu. Uggleysi mannsins, hvað ást snertir, er móðgandi í henn- ar augum. Frédéric Soulié. Eg myndi treysta ást þeirrar persónu, sem geymdi vandlega lokk úr hári mínu, blóm eða einhvern ómerkilegan hlut, sem ég hefði gefið henni, — en ég myndi ekki byggja hið minnsta á heitustu ástarfull- yrðingum persónu, sem ekkert hirti um slíkar smáminjar. Washington Irvin. Ástin er óháð kend, sem hyggindin geta að vísu sneytt hjá, en ekki sigrað. Laclos. Ástin er dögg, sem hnígur að hjörtum vorum, þegar guði þóknast. Aséne Houssaye. Að elska er að fegra — að fegra er að elska. Anatole France. Kona, sem fremur kýs elsk- huga sínum hel, en að hann reynist henni ótrúr, ann sjálfri sér meira en honum. Hún metur meira hin bragðljúfu aldin ást- arinnar, en þann sem les þau handa henni. Pensées d’un vieux Militaire. Ef kona elskar og finnur að henni er ástin endurgoldin, ber henni að fórna því bezta sem hún á, á altari kærleikans, en ,ekki að bera þangað einhverjar tylligjafir. Mme. Cecile G.....N Ást hins afbrýðisama er syst- ir hatursins. Moliére. HEIMILISRITIÐ 29

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.