Heimilisritið - 01.09.1945, Síða 33

Heimilisritið - 01.09.1945, Síða 33
Ástin drepur tímann og tíminn ástina. Ségur. Sönn ást veldur alltaf lotn- ingu og virðingu, og eftir því sem ástríða elskhugans er sterk- ari verður hann venjulega hlé- drægari. Duclos. Hverri konu er hið mesta hættuspil að velja sér elskhuga sinn að vini, en hún græðir alltaf á því að gera vin sinn að elskhuga sínum. Mme de Puisieux. Fyrstu ástarhót ungrar meyj- ar eru unaðsleg. 8íðar bera þau nokkum vott um reiknings- kunnáttu. Balzac. Ef við auðsýnum þeim kven- manni er elskar okkur, lotn- ingu eina saman, völdum við henni aðeins óþreyju, reiði og tárum. Oliver Onions. Maður getur á engan hátt bundið konu sér sterkari bönd- um, en með þvií að láta hana finna að maður elski hana. Madame de Motteville. Ástarbréf verður því að eins rétt samið, að maður byrji að skrifa það án þess að maður viti, hvað maður ætli að sér að skrifa og viti ekki hvað maður hefur skrifað, þegar bréfinu lýkur. Horace Raisson. Kona móðgast ef til vill ef við sýnum henni ástleitni, en ef við gerðum það ekki myndi hún verða fyrir vonbrigðum. A. Stodart-Walker. Maður ætti aldrei að álasa konu, sem maður elskar, þótt hún taki undir ástleitni annarra manna. Hún gerir það aðeins til þess að sannfærast um að hún elski mann. Bazac. Vel þér hversdagslegan eig- inmann en háfleygan elskhuga. StendahL Ætlir þú að vinna konu tii ásta, skaltu ekki reyna að hrífa skynvit hennar. Það er hjarta hennar, hugmyndaflug og hé- gómagimd, sem gerir hana auðsigraða. Saint Prosper. Hver og einn ástreyndur mað- ur veit að „nei“ þýðir „já“ sé það endurtekið þrisvar sinnum. Campoamor. HEIMILISRITIÐ 31

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.