Heimilisritið - 01.09.1945, Side 34

Heimilisritið - 01.09.1945, Side 34
Hver myrti Morðgáta i myndum 1. Það er næstum orðið al- myrkt, þegar gestirnir koma, sem ætla að dvelja á sveita- setri Neill Shaws yfir helgina. Gestimir eru (talið frá vinstri til hægri): Bob Elgin, Rita Page, Alan Dorn og Ethel Long. Shaw hefur í hyggju að stela einkaleyfisbréfi af Dorn og, sem fjárhaldsmaður og lög- fræðilegur umboðsmaður Ritu, samkvæmt arfleiðsluskrá föð- ur hennar, ætlar hann að gera hana arflausa, ef hún giftist Elgin, eins og hún hefur í hyggju. 2. Um kvöldið er Shaw myrt- ur með hárbeittri exi. Hannibal Cobb, fulltrúi sakadómara, er samstundis kallaður. Þegar hann hefur rannsakað sárið, sér hann að morðinginn hlýtur að hafa fengið blóðbletti á föt sín eða yfirhöfn. Það er hið eina, sem Cobb hefur til að fara eftir. 3. Cobb kallar gestina samah og yfirheyrir þá. „Eruð þið klædd alveg eins og þegar þið komuð?“ spyr hann. Hver og einn svarar játandi og fullyrðir að hinir séu það. „Hvers vegna 32 HEIMILISRITIÐ i

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.