Heimilisritið - 01.09.1945, Qupperneq 51

Heimilisritið - 01.09.1945, Qupperneq 51
isnum og rekið með honum og íStundum hafist upp á tind gríð- armikilla ísjaka. Árið 1893 var enska seglskipið „Glenlur“ á ferð frá Takoma til Antwerpen. Þegar það var statt fyrir sunnan Kap Horn lenti það í borgarís. Á einum borgarísnum, hátt yfir yfirborði hafsins — á syllu í hlið geysi- stórs ísjaka, lá stórt skip all- mjög brotið og næstum hjúpað inn í ísfjallið. Áhöfnin ætlaði varla að trúa sínum eigin skiln- ingarvitum. Ókleift reyndist að greina nafn skipsins eða ein- kennisstafi. En álitið var að þetta hefði verið ástralskt hvalveiða- skip, sem nokkrum árum áður hafði horfið á þessum slóðum. Reynt hefur verið að útskýra, hvemig á því gat staðið, að skipið var á þessum ótrúlega stað. Álitið er að það hafi rekist á borgarísinn, hann svo oltið og staðurinn, þar sem skipið hafði rekist á ísinn og hékk fast, hafi komið upp úr. Svo hafi hval- veiðaskipið rekið áfram uppi á hrygg ísf jallsins eins og knst- alsskip úr „Þúsund og einni nótt“. Og um afdrif skipshafnar undir slíkum kringumstæðum getur naumast verið vafamál. Það er alkunnugt, að hafið býr yfir mörgum áþekkum leyndardómum. En ekkert er eins dularfullt og skip, sem fundist hafa langt frá landi, sjó- fær, með öll segl uppi og án þess að sýnilegt sé, að nokkuð 'hafi komjð fyrir, en hafa samt verið algerlega mannlaus. í þessu sambandi má minnast á seglskipið „Marie Celeste“, sem fannst árið 1872 mannlaust á reki úti á miðju Norður-Atl- antshafi. Öll segl voru uppi þeg- ar skipið fannst og allt um borð var í fullkomnu lagi, en enginn maður var um borð og örlög skipshafnarinnar er enn óráðin gáta. Önnur ráðgáta, sem ekki hef- ur tekist að leysa, er sú, þegar enska herskipið „Mallard“ kom að briggskipinu „Resolvent“ mannlausu úti fyrir strönd Labradors árið 1884. Briggskip- ið hafði öll segl uppi, það logaði á hliðarljóskerunum og sýnilegt var að nýlega hafði verið eldur í skipseldavélinni. Allt var í röð og reglu, hvar sem á var litið og í skipstjóraklefanum fannst poki með gullpeningum, sem áttu að notast til að kaupa síld- arfarm. Herskipið dró hið áhafnar- lausa skip til Halifax. Hvað um áhöfnina varð er enn þann dag í dag eitt af hinum mörgu leyndardómum hafsins. ENDIR HEIMTT [SRITIÐ 43
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.