Heimilisritið - 01.09.1945, Qupperneq 62

Heimilisritið - 01.09.1945, Qupperneq 62
íara. eftir fyrirfram gerðri á- ætlun eða ert ekki ofstopafull- ur, muntu ávallt bera sigur úr býtum, jafnvel þótt útlitið hafi verið svart. Hvað ástinni viðvíkur, skgltu alltaf hafa það hugfast, að það eru tilfinningamar en ekki skynsemin sem ráða athöfnum manna. Oft á tíðum mun þér finnast öll rök mæla með ein- hverju sem þú gerir, og skilur svo ekkert í því á eftir, að maki þinn skuli hreyfa andmæl- um. X hjónabandinum verður þú að muna það, að hjúskap- arfélagi þinn krefst einkarétt- RÁÐNING Á ÁGÚSTKROSSGÁTUNNI LÁRÉTT. 1. aragrúi, 5. óskadís, 10. af, 11. ei, 12. negluna, 14. fiskaði, 15. sam- laga, 17. ítak, 20. reynt, 21. kitl, 23. kápur, 25. nnn, 26. vændi, 27. iðir, 29. sínu, 30. utanhliðs, 32. hnus, 33. nikk, 36. slægð, 38. mig, 40. sarga, 42. kúla, 43. sáðar, 45 nasl, 46. einiber, 48. drægsli, 49. blessað, 50. ok, 51. L. S., 52. geispir, 53. mataðir. LÓÐRÉTT. 1. annríki, 2. afglapi, 3. raus, 4. úfnar, 6. seigt, 7. kisa, 8. drafinu, 9. stillir, 13. amen, 14. fann, 16. lyngheiði, 18. tá, 19. kuðunga, 21. kænskan, 22. t. d., 24. rituð, 26. Víðis, 28. ras, 29. sin, 31. öskudag, 32. hælsæri, 34. krafsað, 35. malað- ur, 37. lú, 38. máni, 39. gabb, 41. «0 ar á ástarhótum þínum og mun firtast ákaflega, ef hægt er að bera brigður á þig í því sam- bandi. Ekki er örgrant um að slíkar brigður kunni að geta verið réttmætar, en þá munt þú sjálfur firtast við ásakan- ir í þá átt og reyna að leiða rök að því, að þú getir elsk- að fleiri en eina manneskju um ævina, án þess að hægt sé að ásaka þig um tryggðarof. Ef þú hegðar þér á þann veg muntu kalla sorg og óham- ingju yfir heimili þitt — og sjálfan þig ekki sízt. G. S., 43. silki, 44. rella, 46. Esóp, 47. rest. Svertinginn: — Eg vera stóri, stóri svarti höfðingi — hvíta stúlka ekki vera hrædd. Stúlkan: — Engin hætta, ég hef aldrei verið myrkfælin. HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.