Heimilisritið - 01.09.1945, Qupperneq 66

Heimilisritið - 01.09.1945, Qupperneq 66
Hver myrti Neill Shaw Svar við myndagátu á bls. 32 Þegar Cobb tók eftir því að hnappamir á frakka Bobs Elgins vom vinstra megin (mynd 3), vissi hann að það gat ekki verið frakki hans heldur kvenmanns (hnappam- ir á einhnepptum karlmannsfrakka eru alltaf hægra megin). Þar sem hann vissi einnig, að morðinginn hafði fengið blóðbletti á föt sín grunaði hann að Elgin hefði myrt Shaw, falið eða eyðilagt blóðblettaða frakkann sinn og farið í þann, sem hann var í, þegar yfirheyrslan fór fram. Þar sem Rita Page, unnusta Elgins, og Ethel Long voru einu viðstöddu kvenmennimir, gmnaði Cobb aðra hvora þeirra um að hafa lánað Elgin frakka sinn samkvæmt SVÖR Sbr. dægradvöl á bls. 62. Hver gerði það? Strákur úr öðrum bekk! Aldursgetraun Nonni var 9 ára gamall. Vikuveiði 32 gæsir og 8 refi. Hænuegg Þær myndu þá verpa tuttugu og átta eggjum. beiðni Elgins, eða svo mikið var víst að sú sem átti frakkann vissi að hann hafði tekið hann. Sú sem þagði yfir því hlaut að vera með- sek að meira eða minna leyti. Elgin, sem var að leita ríks kvon- fangs, hafði myrt Shaw, vegna þess að hann hótaði að gera Ritu arf- lausa ef hún giftist þessum ævin- týramanni. Að því loknu lét hann Ritu, sem elskaði hann, sverja að segja engum frá þessu, vafði ex- ina inn í blóðblettaða frakkann, batt grjót við og henti öllu út í straumþunga á. Svo fór hann í frakka Ritu — sem var alveg eins og hans, að öðru leyti en því að hann var hnepptur á annarri hlið — í þeirri trú, að eftir því yrði ekki tekið. Við frekari yfirheyrslu játaði Rita að lokum allt og Elgin fór í rafmagnsstólinn. Spurnir 1. Irak. 2. Hjörtur. 3. Árið 1930. Valtýr Stefánsson, ritstjóri Morgunblaðsins er formað- ur félagsins. 4. Sveinn tjúguskegg, ásamt Knúti syni sínum. 5. Svefnsýki. 6. Kairo í Egiptalandi hefur rúm- lega milljón íbúa. 7. Nei, það er grafít. 8. Fæddist í Korsíku, fluttur til Elbu í varðhald og siðar til St. Helena, þar sem hann dó. 9. í Kimberly í Suður-Afríku. 10. Wellington. HEIMILISRITIÐ kemur út mánaðarlega. Ritstjóri er Geir Gunnarason. Afgreiðalu og prentun annast Víkingsprent, Garðaatræti 17, Reykjavík, símar 5314 og 2864. Verð hvera heftis er 5 krónur. Áakrifendur í Reykjavík fó ritið heimaent án aukakoatnaðar gegn greiðalu við móttöku.' Áakrifendur annara ataðar á landinu greiði minnat 6 hefti fyrirfram og fá þá ritið heimsent aér að koatnaðarlauau. 64 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.