Heimilisritið - 01.05.1947, Side 8
Vinscslustu tónskáldin
— eftir Geo?'g Marek —
í' HEIMI, þar sem öryggisleysi
og óreiða ríkir, þráir fólkið meira
en nokkru sinni fyrr, fegurð hinna
samstilltu hljóma, fleiri fara á
hljómleika en áður, og ekki ein-
ungis samkvæmisklætt hefðarfólk,
heldur einnig fólk í venjulegum föt-
um. Fleiri menn en áður lilusta á
hljömplötur eða læra sjálfir að
leika á hljóðfæri. Þess vegna virð-
ist ekki úr vegi að birta þessar
stuttu leiðbeiningar um „vinsæl-
ustu“ tónskáldin. Vinsældir, einsog
orðið er notað hér, miðast við ást-
sældir, sem ekki hafa fyrnst þótt
fornar séu.
Þau tuttugu og fimrn tónskáld,
sem hér er drepið á, eru þau, sem
mest hefur selst eftir af hljóm-
plötum, og útvarpshlustendur láta
í ljós mesta aðdá.un á. Eitt tón-
verk hvers höfundar er nefnt. Það
er ekki endilega bezta verk hans,
en það er verk, sem er einkennandi
fyrir höfundinn, og myndi kynna
hlustandanum stíl hans og hugs-
un.
Tónskáldunum er raðað eftir
aldri, og vonandi geta þessar leið-
beiningar komið einhverjum að
gagni.
Johann. Sebastian Bach; þýzkur;
.1685—1750.
Schumann sagði, að hljómlistin
ætti Bach næstum jafnmikið að
þakka og trúarbrögð höfundi sín-
um. Ilann skapaði tónverk, sem
gnæfa eins og turnar við himinn.
Hann var talinn smámunalegur
af samtíð sinni, en seinna lærðist
fólki að skilja hann betur. Nú er
okkur Ijóst, að enginn kemst til
jafns við hann, þegar um er að
i-æða tónverk er tákna djúpa til-
beiðslu.
Toccata og Fuga í d-mott.
2
HEIMILISRITIÐ