Heimilisritið - 01.05.1947, Qupperneq 8

Heimilisritið - 01.05.1947, Qupperneq 8
Vinscslustu tónskáldin — eftir Geo?'g Marek — í' HEIMI, þar sem öryggisleysi og óreiða ríkir, þráir fólkið meira en nokkru sinni fyrr, fegurð hinna samstilltu hljóma, fleiri fara á hljómleika en áður, og ekki ein- ungis samkvæmisklætt hefðarfólk, heldur einnig fólk í venjulegum föt- um. Fleiri menn en áður lilusta á hljömplötur eða læra sjálfir að leika á hljóðfæri. Þess vegna virð- ist ekki úr vegi að birta þessar stuttu leiðbeiningar um „vinsæl- ustu“ tónskáldin. Vinsældir, einsog orðið er notað hér, miðast við ást- sældir, sem ekki hafa fyrnst þótt fornar séu. Þau tuttugu og fimrn tónskáld, sem hér er drepið á, eru þau, sem mest hefur selst eftir af hljóm- plötum, og útvarpshlustendur láta í ljós mesta aðdá.un á. Eitt tón- verk hvers höfundar er nefnt. Það er ekki endilega bezta verk hans, en það er verk, sem er einkennandi fyrir höfundinn, og myndi kynna hlustandanum stíl hans og hugs- un. Tónskáldunum er raðað eftir aldri, og vonandi geta þessar leið- beiningar komið einhverjum að gagni. Johann. Sebastian Bach; þýzkur; .1685—1750. Schumann sagði, að hljómlistin ætti Bach næstum jafnmikið að þakka og trúarbrögð höfundi sín- um. Ilann skapaði tónverk, sem gnæfa eins og turnar við himinn. Hann var talinn smámunalegur af samtíð sinni, en seinna lærðist fólki að skilja hann betur. Nú er okkur Ijóst, að enginn kemst til jafns við hann, þegar um er að i-æða tónverk er tákna djúpa til- beiðslu. Toccata og Fuga í d-mott. 2 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.